Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 96

Fréttablaðið - 07.05.2016, Side 96
Listaverkið Bjarki Hrafn Sveinsson fimm ára sendi þessa mynd sem sýnir fyrirbæri í geimnum. Hann Dagur Ernisson, sem verður sex ára 17. maí, á heima á Egils- stöðum. Hann hefur sett tvö myndbönd inn á netið sem Dagur dæmalausi. Hvað er best við að búa á Egils- stöðum, Dagur? Það besta er að ég á hund þar. Svo fer ég stundum út í sveit, þá hjálpa ég afa að gefa kindunum, fer í traktor og klifra á heyrúllum. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Að fara í leikskólann minn að leika við bestu vini mína og að gera uppfinningar. Ég er líka oft að föndra, teikna, skoða vísindabækur og gera tilraunir með alls konar. Ertu dálítill galdramaður? Já, ég hef verið að æfa mig að gera töfrabrögð en ég er líka uppfinn- ingamaður. Hef til dæmis búið til draugavatn, kraftaverkavél og bangsasleða. Ég teikna hugmynd- irnar mínar og mamma hjálpar mér að skrifa þegar ég bý til sögur. Ef þú skrifar bók, um hvað verður hún? Ég er að skrifa bók sem er um uppfinningastrák sem býr til brandara-tímavél. Strákur- inn ferðast á milli brandara og sér þá gerast. Hvað langar þig að gera í fram- tíðinni? Það er rosalega margt! Þegar ég byrja í skóla í haust langar mig að vera í leikriti og læra á hljóðfæri. Mig langar að læra meira um risaeðlur og líka klára bókina mína svo aðrir krakkar geti lesið hana. Ég vil verða bókahöfundur sem fer í þátt- inn hjá Gísla Marteini eins og var í jólaþættinum hans, það er uppá- halds fullorðins þátturinn minn. Ég ætla líka að gera fleiri You- tube-myndbönd og sýna alls konar hugmyndir sem ég fæ og geri. Það eru svo margar Youtube-rásir á ensku, ég vil búa til íslenska krakk- arás. Skrifar bók um strák sem ferðast milli brandara Hann Dagur Ernisson æfir sig í að gera töfrabrögð og fást við uppfinningar eins og draugavatn og kraftaverkavél. 1. Því meira sem hann fær, því gráðugri verður hann og þegar hann hefur hámað allt í sig, deyr hann. Hver er þetta? 2. Hvernig getur vel skóaður maður vaðið í hnédjúpu vatni án þess að skórnir vökni? 3. Hvað stendur opið á næt- urnar og er fullt af mannakjöti á daginn? 4. Hver er það sem sýnir á sér nýtt andlit, en hefur þó ekkert andlit sjálfur? 5. Getur þú stafað þurrt gras með þremur bókstöfum? 6. Höfuð mitt er í jörðinni, en blöðin í loftinu. 7. Hvað er það sem hefur verið til allt frá sköpun heimsins, en er þó ekki meira en fjögurra vikna gamalt? Svör: 1. Eldurinn. 2. Með því að halda á skónum. 3. Skórnir. 4. Spegillinn. 5. Hey. 6. Kartaflan. 7. Tunglið. Gátur „Ég vil verða bókahöfundur sem fer í þáttinn hjá Gísla Marteini eins og var í jólaþættinum hans,“ segir Dagur dæmalausi. FrÉTTablaðið/Ernir Bragi Halldórsson 198 „Heyrðu, heyrðu,“ sagði Kata. „Þessar myndir eru ekki eins!“ Það er rétt, á neðri myndina vantar fimm hluti. Getur þú séð hvaða hlutir það eru? MynD/raKEl Ármúla 21, 2. hæð • S. 893 0098 • snyrtistofanhafblik@gmail.com Snyrtistofan Hafblik PANTAÐU FRÍAN TÍMA Í SKOÐUN STRAX Í SÍMA 893-0098 ÞREYTT Á ÞVÍ AÐ BYRJA ALLA DAGA Á AÐ FARÐA YFIR HÁRÆÐASLITIÐ! ÞAÐ ER HÆGT AÐ FJARLÆGJA HÁRÆÐASKEMMDIRNAR Fyrir Eftir 7 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R48 h e L G i n ∙ F R É T T a B L a ð i ð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.