Fréttablaðið - 07.05.2016, Page 104
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Laugardagur
hvar@frettabladid.is
7. maí 2016
Tónlist
Hvað? Ævintýrið um eldfuglinn
Hvenær? 14.00
Hvar? Harpa
Ævintýrið um eldfuglinn segir
frá hugrakka prinsinum Ívan og
risastórum fugli sem logar í alls
konar litum. Eldfuglinn er eitt lit-
ríkasta hljómsveitarævintýri sem
sögur fara af. Barbara trúður segir
gestum frá eldfuglinum, leyndar-
málum skógarins, fjöregginu og
gulleplunum.
Hvað? Sálin
Hvenær? 23.45
Hvar? Spot
Hið árlega Inghóls-reunion ball
fer fram um helgina þar sem Sálin
leikur fyrir dansi.
Viðburðir
Hvað? Party like Gatsby
Hvenær? 20.00
Hvar? Gamla bíó
Lifandi sýning þar sem listamenn
sýna listir sýnar, lifandi tónlist,
dansarar, eldur, fimleikafólk og
margt fleira. Samsetning leikhúss
og tónlistar sem endar í villtu
partíi.
Hvað? Bíla- og bifhjólasýning
Hvenær? 13.00
Hvar? Brákarey Borgarnesi
Bílaklúbbur Borgarness og Bif-
hjólaklúbbur Borgarness halda
sína árlegu bíla- og mótorhjóla-
sýningu. Íslenski Mustang-
klúbburinn verður á svæðinu með
kynningu.
Hvað? Ókeypis myndasögudagur-
inn
Hvenær? 13.00
Hvar? Nexus
Nexus tekur þátt, ásamt þús-
undum myndasagnaverslana um
allan heim, í að kynna mynda-
söguformið með þátttöku í „Free
Comicbook Day“ og gefur gestum
sérútgefin myndasögublöð á ensku
frá ýmsum útgefendum. Blöðin
verða gefin meðan birgðir endast.
Hvað?
Hvenær?
Hvar?
Sunnudagur
hvar@frettabladid.is
8. maí 2016
Tónlist
Hvað? Fjallabræður
Hvenær? 16.00 og 20.00
Hvar? Gamla bíó
Hljómsveitin Fjallabræður fagnar
mæðradegi með því að koma
saman og syngja og spila af öllu
hjarta, mæðrum til heiðurs.
Hvað? Vortónleikar
Hvenær? 14.00
Hvar? Safnahúsið við Hverfisgötu
Allir velkomnir.
Viðburðir
Hvað? Ljóðakvöl
Hvenær? 20.00
Hvar? Húrra
Hvað? Mæðradagsganga Göngum
saman
Hvenær? 11.00
Hvar? Háskólatorg
Styrktarfélagið Göngum saman
efnir til vorgöngu fyrir alla fjöl-
skylduna á mæðradaginn. Allir
velkomnir.
Hvað? Krakkamengi #10
Hvenær? 11.00
Hvar? Mengi
Tilraunanámskeið í tónlistar-
sköpun fyrir 6-10 ára börn. Nám-
skeiðið er opið öllum börnum á
þessum aldri og fullorðnum sem
þeim fylgja.
Sálin hans Jóns míns verður á Spot á laugardagskvöldið.
Ódýrt í bíó
TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS
SÝND KL. 2
SÝND KL. 1:50
SÝND KL. 1:50
SÝND Í 2D
SÝND Í 2D
Miðasala og nánari upplýsingar
ÍSL TAL
ÍSL TAL
FJÖLSKYLDUPAKKINN
Allir borga barnaverð
NÁNAR Á WWW.SMARABIO.IS
MINNST 4 MIÐAR, A.M.K. 2 BÖRN Á ALDRINUM 2-11 ÁRA
smarabio.is
emidi.is
midi.is
BAD NEIGHBORS 2 2, 4, 6, 8, 10
CAPTAIN AMERICA 3D 6, 9
CAPTAIN AMERICA 10:25
RATCHET & CLANK 1:50, 3:50 ÍSL.TAL
MAÐUR SEM HEITIR OVE 8
THE BOSS 5:55
KUNG FU PANDA 1:50, 3:50
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
Miðasala og nánari upplýsingar
TILBOÐ KL 2
TILBOÐ KL 1:50
TILBOÐ KL 1:50
-AFTENPOSTEN
FRANKENSTEIN
Ballett í beinni
18. maí í Háskólabíói
Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is
FORSALA
HAFIN
HAPPY HOUR Á
BARNUM 17-19
The Ardennes ENG SUB 18:00
Room 17:45
Anomalisa 18:00
Louder than bombs 20:00
As You Like It - National Theatre Live 20:00
Fyrir framan annað fólk / In front of others ENG SUB 20:00
The Witch / Nornin 22:15
Rams / Hrútar ENG SUB 22:00
MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í
BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA
KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT
KRINGLUNNI
AKUREYRI
KEFLAVÍK
ÁLFABAKKA
MOTHER’S DAY KL. (8 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5 - 8 - (11 (LAU))
CAPTAIN AMERICA 2D KL. (10:20 (LAU)) (10:30 (SUN))
CRIMINAL KL. (8 (LAU))
RIBBIT ÍSLTAL KL. 1:20
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 2
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 3:20
MOTHER’S DAY KL. (8 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 3D KL. (1:40 - 4:50 - 7 - 8 - 10:10 - 11:05 (LAU))
KL. (2 - 4 - 5:05 - 8:20 - 10:30 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 2D KL. (1:40 - 4:50 - 8 - 11:05 (LAU))
KL. (2 - 5:05 - 8:20 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 2D VIP KL. (1:40 - 4:50 - 8 - 11:05 (LAU))
KL. (2 - 5:05 - 8:20 (SUN))
CRIMINAL KL. 8 - 10:20
RIBBIT ÍSLTAL KL. 2 - 4 - 6
THE JUNGLE BOOK 3D KL. (2 - 4:30 (LAU)) (1:30 (SUN))
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 3:20 - 5:40 - 8
BATMAN V SUPERMAN 2D KL. 10:20
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1
BAD NEIGHBOURS 2 KL. 3:30 - 5:50 - 8 - 10:20
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5:30 - 8:30
CAPTAIN AMERICA 2D KL. 3 - 10:10
CRIMINAL KL. 5:30 - 8
RIBBIT ÍSLTAL KL. 1
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 1 - 3:15
THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40 - 8 - 10:30
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1 - 3
MOTHER’S DAY KL. (9 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 2 - 5 - (6 (SUN)) - 8 - (11 (LAU))
CAPTAIN AMERICA 2D KL. 6 - (9 (LAU))
RIBBIT ÍSLTAL KL. (1:40 - 3:40 (LAU)) (2 - 4 (SUN))
ALLEGIANT KL. (8 (LAU))
10 CLOVERFIELD LANE KL. (10:40 (LAU))
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 1:20 - 3:40 - (5:40 (LAU))
MOTHER’S DAY KL. (8 (SUN))
BAD NEIGHBOURS 2 KL. (8 (LAU)) (10:30 (SUN))
CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5:30 - 8:30
CAPTAIN AMERICA 2D KL. (10:10 (LAU))
RIBBIT ÍSLTAL KL. 3:40
THE JUNGLE BOOK 3D KL. 3
ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40
EGILSHÖLL
NÚMERUÐ SÆTI
SPARBÍÓ MERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULUKR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNT
94%
Sýnd með íslensku tali
TOTAL FILM
THE TELEGRAPH
92%
FRÁBÆR GRÍNMYND
Frábær rómantísk gamanmynd frá leikstjóra Pretty
Woman og Valentine´s Day
Góða skemmtun í bíó
enær
7 . m a í 2 0 1 6 L a U G a R D a G U R56 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð