Vesturbæjarblaðið - jul 2015, Qupperneq 14

Vesturbæjarblaðið - jul 2015, Qupperneq 14
14 Vesturbæjarblaðið JÚLÍ 2015 Þessa dagana er sýning á myndverkum barna af leikskólanum Grænuborg til sýnis á Skólavörðustígnum. Á undanförnum árum hefur jafnan verið efnt til sýninga á neðsta hluta Skólavörðustígs á milli Bergstaðastrætis og Laugavegar en þessi hluti götunnar er gerður að „Sumargötu“ á sumrin sem merkir að bílaumferð er ekki leyfð um götuna. Myndir barnanna eru af margvíslegum toga en fólk er gjarnan áberandi í myndum barna á leikskólaaldri. Hér má líta nokkar myndanna sem valdar voru af handahófi og sýna þau form og litbrigði sem búa í barnshuganum. Sjón er sögu ríkari. Það er gaman að ganga um Skólavörðustíginn og virða barnateikningarnar fyrir sér. Börnin á Grænuborg skreyta Skólavörðustíginn

x

Vesturbæjarblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturbæjarblaðið
https://timarit.is/publication/1114

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.