Vesturbæjarblaðið - Aug 2015, Page 12
12 Vesturbæjarblaðið ÁGÚST 2015
Dansskóli Birnu
Björns að hefja
vetrarstarfið
Dansskóli Birnu Björns
er að hef ja haust - og
vetrarstarfið. Skólinn með
vandað markvisst dansnám
en skólinn hefur verið
starfandi í 20 ár við góðan
orðs t í r. Merki skólans
er metnaður framkoma
dansgleði og er markmiðið að
þjálfunin skili góðum árangri
og framförum frá ári til árs.
Mikið er um að vera á
dansárinu og voru nemendur
og kennarar að koma frá
London úr dansferð og
munu kynna fyrir nemendum
skólans alla þær nýjungar úr
dansheiminum erlendis frá. Í
sumar sýndu nemendur á 17.
júní víðs vegar um bæinn,
dönsuðu í Söngvaborg og
einnig með Gunna og Felix.
Kennarar skólans tóku þátt í
Eurovision og sýningarhópur
skólans tók að sér fjölmörg
verkefni. Í vetur verður
danskeppnin og dansfárið
á sínum stað auk þess sem
skólinn mun fá heimsfrægan
gestakennara erlendis frá.
Síðan eru þemadagar fram
undan, jólavikan, nemen-
dasýningar og margt fleira.
Nýtt og spennandi Musical
theatre verður með Birnu og
Eurovisonstjörunni Maríu
Ólafsdóttur byrjar í september
og núna ætlar skólinn að bjóða
upp á námskeið fyrir 2 til 3 ára
og 4 til 5 ára þar sem kennt
verður ballett og söngleik-
jadansar undir leiðsögn ballett
og jazzballettkennara.
Gómsæti í göngufæri
Geirsgata 1 • Sími 511 1888
Íbúasamtök Skerjafjarðar, Prýðifélagið Skjöldur
stóðu fyrir veglegri hverfishátíð á dögunum en um
árlegan viðburð er að ræða. Mikið var um að vera
þennan dag í hverfinu eins og jafnan.
Hátíðin hófst á sögugöngu með Þór Magnússyni
fyrrverandi þjóðminjaverði og kassabílarallý fyrir
börnin en mikill undirbúningur er hjá börnunum
fyrir það og er byrjað snemma sumars á að gera
kassabílana og prufukeyra þá fyrir rallýið. Börnin
skemmtu sér svo í leik og fótboltakeppni við
foreldra og síðan voru grillaðar pylsur sem börnin
renndu niður með bestu lyst.
Um kvöldið var svo skemmtun þar sem
Sigvaldi Kaldalóns stýrði fjöldasöng við góðar
undirtektir íbúa.
Hverfishátíð í Skerjafirði
Á þessari mynd má m.a. sjá; Vilhjálm Andra
Kjartansson, Stefni Kr ist jánsson, Brynju
Halldórsdóttir, Hebu Helgadóttur og Kristján Ívar
Ólafsson.
Önnumst alla þætti
þjónustunnar með virðingu
og umhyggju að leiðarljósi
Útfarar-
og lögfræði-
þjónusta
Vesturhlíð 2 - Fossvogi - Sími: 551 1266 - www.utfor.is
Við þjónum allan sólarhringinn
Hugrún Jónsdóttir
útfararstjóri
Rósa Kristjánsdóttir
útfararstjóri
Elín Sigrún Jónsdóttir
framkvæmdastjóri
Þorsteinn Elísson
útfararþjónusta
Snævar Jón Andrésson
útfararþjónusta
Ellert Ingason
útfararþjónusta
Katla Þorsteinsdóttir
lögfræðiþjónusta
Gestur Hreinsson
útfararþjónusta
Jón G. Bjarnason
útfararþjónusta
Guðmundur Baldvinsson
útfararþjónusta
Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Hólmfríður
Gunnarsdóttir, Efimía Guðmundsdóttir og Sigvaldi
Kaldalóns sem stýrði fjöldasöng taka lagið.
Þór Magnússon fyrrum þjóðminjavörður fór fyrir
sögugöngu og fræddi íbúa um sögu Skerjafjarðar.
Fótboltinn var ekki langt undan á Skerjafjarðar-
deginum.
Nesstofa
- Hús og saga -
Ný sýning í Nesstofu sem fjallar
um húsið og landlæknisembættið
sem stofnað var árið 1760.
Skemmtileg verkefni í boði fyrir
fjölskyldur og frístundahópa.
Opið alla daga nema mánudaga
frá 13. júní - 31. ágúst
kl. 13-17,
ókeypis aðgangur.
Nesstofa er hluti af húsasafni Þjóðminjasafns Íslands.
Nánari upplýsingar:
í síma 595 9100 eða 530 2200
www.thjodminjasafn.is
www.borgarblod.is