Brautin - 15.12.1965, Page 2
JÓLABLAÐ liRAUTARINNAR 1965
HAPPDRÆTTI
HÁSKÓLA ÍSLANDS
Heildarfjárhæð vinninga hækkar árið 1966 um
þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörtíu þúsund krónur
úr 60.480.000 í 90.720.000 krónur.
Helztu breytingar eru þessar:
Hæsti vinningurinn í öllum flokkum, nema 12. flokki,
verður 500.000,00 krónur í stað 200.000,00. í 12. flokki
verður vinningur áfram ein milljón króna.
10.000,00 króna vinningarnir meira en tvöfaldast, verða
1832, en voru 802.
5.000,00 króna vinningum fjölgar úr 3,212 í 4.072.
Lægsti vinningur verður 1.500,00 krónur í stað 1.000,00
króna áður.
Engir nýir miðar verða geínir út.
Þar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1961
þótt allt kaupgjald í landinu hafi nær tvöfaldazt, sjáum
við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í
samræmi við það. Þannig kostar heilmiði nú 90 krónur
á mánuði og hálfmiði kostar 45 krónur á mánuði.
Vinningar ársins (12 flokkar):
2 vinningar á 1 .000.000 kr. . . 2.000.000 kr.
22 500.000 - . 11.000.000 -
24 100.000 - . 2.400.000 -
1.832 10.000 - . . 18.320.000 -
4.072 5.000 - . . 20.360.000 -
24.000 1.500 - . 36.000.000 -
Aukavinningar:
4 vinningar á 50.000 kr. . 200.000 kr.
44 10.000 - 440.000 -
30.000 90.720.000 kr.
Aukavinningar:
í 1.—11. flokki kcmur 10.000 króna aukavinningur á
næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan það númer, sem
hlýtur hæsta vinning.
í 12. flokki kemur 50.000 króna aukavinningur á
næsta númer fyrir neðan og fyrir ofan miíljón króna
vinninginn.