Fréttablaðið - 13.05.2016, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 13.05.2016, Blaðsíða 56
Hvað? Hvenær? Hvar? Föstudagur hvar@frettabladid.is 13. maí 2016 Tónlist Hvað?  Rapp í Reykjavík Hvenær?  21.00 Hvar?  Húrra Tónlistarhátíð á Húrra þar sem ein- göngu koma fram rapparar. Hátíðin hefst í kvöld og mun svo standa yfir alla helgina. Í kvöld koma m.a. fram Kött Grá Pje, Shades of Reykjavík og Forgotten Lores. Miðaverð er 6.000 fyrir alla hátíðina og 3.000 krónur fyrir stakt kvöld. Hvað?  Erik Hvenær?  21.30 Hvar?  Gaukurinn Hljómsveitin Erik spilar á Gaukn- um í kvöld og mun vafalaust trylla lýðinn. Hvað?  Digvalley Hvenær?  21.00 Hvar?  Sláturhúsið, Egilsstöðum Norska hljómsveitin Digvalley treður upp í Sláturhúsinu. Hljóm- sveitin er í tónleikaferðalagi um landið og verður á Egilsstöðum í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. Hvað?  DJ Silja Glømmi Hvenær?  21.00 Hvar?  Hverfisgötu 12 Svaka stuð á Hverfisgötu 12 sem margir kannast við sem „nafnlausa staðinn“. Ókeypis inn. Hvað? KingKiller, Vertigo og Electric Space Orchestra Hvenær?  23.00 Hvar?  Bar 11 Dúndrandi rokkstemming á Bar 11 þegar þessar þrjár sveitir stíga á svið í kvöld. Frítt inn. Hvað?  Uggla og Reason Hvenær?  22.00 Hvar?  Café Rosenberg Þessi tvö bönd munu halda uppi stemmingunni á Rosenberg í kvöld og það kostar 1.000 krónur inn. Hvað?  Ellert trúbador / DJ Pétur Hvenær?  21.00 Hvar?  American Bar Ellert trúbador mundar gítarinn á American Bar og hver veit nema að Wonderwall fái að hljóma. Síðar um kvöldið mætir DJ Pétur og leiðir dansinn inn í nóttina. Hvað?  DJ Símon FKNHNDSM Hvenær?  22.00 Hvar?  Kaffibarinn DJ Símon FKNHNDSM verður á spilurunum á Kaffibarnum í kvöld og það verður frítt inn. Hvað?  Jazz // Leifur Gunnarsson Hvenær?  21.00 Hvar?  Tíu dropar Leifur Gunnarsson spilar djass á Tíu dropum. Aðgangur ókeypis. Hvað?  Norðlenskar konur í tónlist Hvenær?  20.00 Hvar?  Rauðka, Siglufirði Þær Ásdís Arnardóttir, Helga Kvam, Kristjana Arngrímsdóttir, Lára Sóley Jóhannsdóttir og Þórhildur Örvarsdóttir koma fram á Siglufirði í kvöld og spila lög eftir íslenskar og erlendar konur. Miðaverð er 2.500 krónur. Hvað?  DJ Herr Gott Hvenær?  22.00 Hvar?  Boston Dansinum á Boston verður stjórnað af DJ Herr Gott í kvöld. Frítt inn. Hvað?  Lemon & Pie DJ-set Hvenær?  21.00 Hvar?  BarAnanas DJ-set frá Lemon & Pie á BarAnanas og mikið fjör. Aðgangur ókeypis. Hvað?  Hringferðin – Alda, Aron, Mummi Hvenær?  22.00 Hvar?  Malarkaffi, Drangsnesi Alda Dís er á leiðinni hringinn í kringum landið og í kvöld verður hún í Drangsnesi þar sem hún mun rífa þakið af Malakaffi. Hvað?  Herra Hnetusmjör - Joe Frazier - Aron Can Hvenær?  21.00 Hvar?  Tivoli bar Kvöld ungstirnanna verður á Tivoli bar í kvöld. Aron Can hefur verið að gera allt vitlaust með mixteip- inu sínu Þekkir stráginn og Herra Hnetusmjör og Joe Frazier gáfu út plötuna Flottur skrákur í fyrra. Það er aldrei lognmolla í kringum þessa drengi og kvöldið í kvöld verður vafalaust engin undantekning. Það verður frítt inn. Fundir Hvað?  Íslensk frönsk ráðstefna um þróun geðraskana frá bernsku til full- orðinsára Hvenær?  08.30 Hvar?  Háskólatorg 102 Ráðstefna sem haldin verður á Háskólatorgi í dag og á morgun. Þátttakendur þurfa að skrá sig og verð er 18.000 krónur en nem- endur Háskóla Íslands borga 8.000 krónur. Uppákomur Hvað?  Opnunarverk Lista- hátíðar Reykjavíkur Hvenær?  17.30 Hvar?  Ingólfstorg Opnunarverk Listahátíðar Reykjavíkur verður flutt af bandaríska dansflokknum Bandaloop og verður sviðið bygg- ing í miðborg Reykjavíkur. Hvað?  Skjaldborg Hvenær?  21.00 Hvar?  Patreksfirði Hátíð íslenskra heimildarmynda verður haldin í tíunda sinn á Pat- reksfirði nú um helgina. Ókeypis er inn á sýningar en hægt er að kaupa armband sem veitir aðgang að dansleik, sundlauginni og fleiru. Hvað?  Útför góðgerðarsýning Hvenær?  20.00 Hvar?  Samkomuhúsið, Akureyri Sérstök góðgerðarsýning á gaman- leiknum Útför. Leikritið er bæði samið og flutt af vandræðaskáld- unum, þeim Vilhjálmi B. Bragasyni og Sesselíu Ólafsdóttur. Miðaverð er 2.900 krónur. Gamli Gaukurinn tekur vel á móti öllum og Erik spilar þar í kvöld. Aron Can verður ásamt Herra Hnetusmjöri og Joe Frazier á Tivoli bar í kvöld. -AFTENPOSTEN Sýningartímar á eMiði.is, miði.is og smarabio.is FORELDRABÍÓ BAD NEIGHBOURS 2 Í DAG KL. 12 Í SMÁRABÍÓI FORSALA HAFIN KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA MOTHER’S DAY KL. 5:30 - 8 - 10:30 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5:30 - 8:30 MOTHER’S DAY KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 MOTHER’S DAY VIP KL. 3 - 5:30 - 8 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5:15 - 8:20 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 7 - 8 - 10:05 CAPTAIN AMERICA 2D VIP KL. 10:30 CRIMINAL KL. 10:40 RIBBIT ÍSLTAL KL. 3 - 5 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 3 - 3:40 - 6 - 8:20 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 3:20 - 5:40 MOTHER’S DAY KL. 5:30 - 8 - 10:20 BAD NEIGHBOURS 2 KL. 5:50 - 8 - 10:30 CAPTAIN AMERICA 3D KL. 5:30 - 8:30 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 10:10 THE JUNGLE BOOK 2D KL. 5:40 - 8 MOTHER’S DAY KL. 5:30 - 8 - 9 - 10:30 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 6 - 9 ALLEGIANT KL. 6:20 MOTHER’S DAY KL. 8 - 10:30 ANGRY BIRDS ÍSLTAL 3D KL. 5:50 ANGRY BIRDS ÍSLTAL 2D KL. 8 CAPTAIN AMERICA 2D KL. 10:10 ZOOTROPOLIS ÍSLTAL 2D KL. 5:40 EGILSHÖLL NÚMERUÐ SÆTI ROGEREBERT.COM  HITFIX  ENTERTAINMENT WEEKLY  STÓRKOSTLEG ÆVINTÝRAMYND 95% Sýnd með íslensku tali TRI-CITY HERALD  ABOUT.COM  TOTAL FILM  THE TELEGRAPH  90% Frábær rómantísk gamanmynd frá leikstjóra Pretty Woman og Valentine´s Day HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Brev til kongen 18:00, 20:00 Louder Than Bombs 17:45 Anomalisa 18:00 The Witch 20:00 Hrútar ENG SUB 20:00 590 2045 | BENNI.IS 561 4200 / NESDEKK.IS Betra gripLægra veghljóð Minni eyðsla ANGRY BIRDS 3:50, 5:50 ÍSL.TAL ANGRY BIRDS 3D 4:15 ÍSL.TAL ANGRY BIRDS 5:50, 8 ENS.TAL BAD NEIGHBORS 2 8, 10 CAPTAIN AMERICA 7, 10 RATCHET & CLANK 3:50 ÍSL.TAL MAÐUR SEM HEITIR OVE 10:10 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 3:50 TILBOÐ KL 3:50 TILBOÐ KL 4:15 1 3 . m a í 2 0 1 6 F Ö S T U D a G U R36 m e n n i n G ∙ F R É T T a B L a ð i ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.