Fréttablaðið - 30.10.2018, Síða 3

Fréttablaðið - 30.10.2018, Síða 3
Gestir á ráðstefnu Nató á Grand Hóteli í gær bera saman bækur sínar. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Guðlaugur Þór Þórðarson utanrík- isráðherra og Rose Goette moeller, varaframkvæmda- stjóri Nató, á ráðstefnunni í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON BRINK Félagar í Samtökum hernaðarandstæðinga og gestir á opnun sýningar þeirra um feril Nató skáluðu og mótmæltu hernaðarbrölti við Hörpuna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Samtök hernaðarandstæðinga buðu gestum upp á Kanakokteil. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Ofankoma og kalsi slógu mótmælendurna ekki út af laginu. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI +PLÚS Gereyðingarvopn rædd og mótmælt Ráðstefna Nató um gjöreyðingarvopn fer nú fram í Reykjavík. Samtök hernaðarandstæðinga boðuðu af því tilefni til sýningar um feril Nató og mótmæltu samtímis öllu hernaðarbrölti.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.