Morgunblaðið - 04.09.2019, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 2019
Á fimmtudag Suðlæg eða breyti-
leg átt 3-10 m/s og rigning S- og V-
lands, annars þurrt að kalla. Úr-
komuminna um kvöldið. Hiti 7 til 13
stig.
Á föstudag Vestlæg átt 3-10 m/s og væta með köflum víða um land. Hiti breytist lítið.
RÚV
08.20 Suður-Kórea – Nígería
10.20 Kastljós
10.35 Menningin
10.45 Hljómskálinn
11.20 Ítalía – Serbía
13.20 Útsvar 2016-2017
14.50 Með okkar augum
15.20 Óvæntur arfur
16.20 Baráttan við aukakílóin
17.15 Matarmenning – Kál
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Tímon & Púmba
18.18 Sígildar teiknimyndir
18.25 Líló og Stitch
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Með okkar augum
20.35 Grænlensk híbýli
21.05 Á önglinum
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Þrælaslóðir
23.15 Haltu mér, slepptu mér
24.00 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
08.00 Dr. Phil
08.45 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
09.30 The Late Late Show
with James Corden
10.15 Síminn + Spotify
12.00 Everybody Loves
Raymond
12.20 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.05 Dr. Phil
13.50 Fam
14.15 The Orville
15.00 90210
16.00 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
19.00 The Late Late Show
with James Corden
19.45 American Housewife
20.10 George Clarke’s Old
House, New Home
21.00 Chicago Med
21.50 The Fix
22.35 Queen of the South
23.20 The Tonight Show
Starring Jimmy Fallon
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 The Simpsons
07.25 Friends
07.45 Gilmore Girls
08.30 Ellen
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Mom
09.55 The Last Man on Earth
10.20 Fresh Off The Boat
10.40 Arrested Develope-
ment
11.05 God Friended Me
11.50 Bomban
12.35 Nágrannar
13.00 Hvar er best að búa
13.35 I Own Australia’s Best
Home
14.35 The Great British Bake
Off
15.35 Einfalt með Evu
16.00 Born Different
16.35 Stelpurnar
17.00 Bold and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Veður
19.25 Víkingalottó
19.30 First Dates
20.20 Women on the Verge
20.50 Veronica Mars
21.35 Wentworth
22.30 You’re the Worst
23.00 Burðardýr
23.35 L.A.’S Finest
00.20 Animal Kingdom
01.10 Warrior
20.00 Kíkt í skúrinn
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Skrefinu lengra
endurt. allan sólarhr.
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gegnumbrot
22.00 Með kveðju frá Kanada
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Eitt og annað frá
Vesturlandi
20.30 Ungt fólk og krabba-
mein – Baldvin
Rúnarsson (e)
endurt. allan sólarhr.
06.45B æn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Ég ætla að verða
grammófónn.
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Stormsker.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sumartónleikar evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.40 Kvöldsagan: Svipir
dagsins og nótt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.00 Lestin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
4. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 6:19 20:36
ÍSAFJÖRÐUR 6:18 20:47
SIGLUFJÖRÐUR 6:00 20:30
DJÚPIVOGUR 5:47 20:07
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og víða léttskýjað, en skýjað með köflum NA-til. Stöku
skúrir á Vestfjörðum og SA-lands í kvöld. Hiti 7 til 13 stig yfir daginn, en hiti um frostmark
inn til landsins í nótt.
Ofurhetjur eru orðn-
ar tíðir gestir á
skjám heimsbyggð-
arinnar og eflaust
eru einhverjir orðnir
þreyttir á að horfa á
þær bjarga heim-
inum síendurtekið.
En hvað ef ofur-
hetjurnar hafa fátt
gott í hyggju? Þeirri
spurningu er svarað í
þáttaröðinni The
Boys á streymisveitu
Amazon, Prime, en
þar snúast hlutverkin við og þurfa almennir borg-
arar að bjarga heiminum frá vafasömum áætl-
unum hákapítalísks fyrirtækis sem er í forsvari
fyrir ofurhetjur heimsins.
Strákarnir eiga svo sannarlega við ofurefli að
etja, en Vought, umboðsfyrirtæki ofurhetjanna,
svífst einskis þegar kemur að því að auka hagnað
sinn.
Allt hefst þetta þegar fljótasti maður heims, A-
Train, hleypur í gegnum kærustu Hughie. Hann
kemst í hefndarhug og kynnist Billy Butcher, sem
á líka sitthvað óuppgert við aðalofurhetju Vought,
Homelander. Á vegferð sinni komast þeir að því
hversu gjörspilltur ofurhetjubransinn er og heita
því að koma í veg fyrir áframhaldandi velgengni
Vought. En það er hægara sagt en gert þegar al-
múginn á í stríði við ofurhetjur.
Ljósvakinn Þorgerður Anna Gunnarsdóttir
Ofurkraftar í nafni
kapítalismans
Stjarna Sjálfa með Home-
lander, einni stærstu
stjarnu Vought.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör. Fréttir á klukkutíma fresti.
10 til 14 Erna Hrönn Skemmtileg
tónlist og létt spjall með Ernu alla
virka daga á K100.
14 til 18 Siggi Gunnars Sum-
arsíðdegi með Sigga Gunnars. Góð
tónlist, létt spjall, skemmtilegir
gestir og leikir síðdegis í sumar.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Ritstjórn Morg-
unblaðsins og mbl.is sér K100 fyrir
fréttum á heila tímanum, alla virka
daga.
Íslandsvinurinn James Blunt gaf út
nýtt lag í síðustu viku sem mun
hljóma á sjöttu plötu tónlistar-
mannsins. Platan heitir Once Upon
a Mind en tvö ár eru frá því Blunt
sendi frá sér plötuna Afterlife.
Nýja platan kemur út 24. október
en aðdáendur fengu smjörþefinn
með laginu „Cold“. Sjálfur segir
Blunt að textarnir á nýju plötunni
séu þeir heiðarlegustu sem hann
hafi nokkurn tímann þorað að
senda frá sér. Sagði hann öll lögin
túlka það sem hann væri núna að
ganga í gegnum eða hefur nýlega
upplifað.
Heiðarlegur Blunt
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 léttskýjað Lúxemborg 21 heiðskírt Algarve 29 léttskýjað
Akureyri 9 skýjað Dublin 19 skýjað Barcelona 26 léttskýjað
Egilsstaðir 10 skýjað Vatnsskarðshólar 9 skúrir Glasgow 15 rigning
Mallorca 26 heiðskírt London 19 skýjað
Róm 25 þrumuveður Nuuk 6 léttskýjað París 23 léttskýjað
Aþena 29 léttskýjað Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 19 léttskýjað
Winnipeg 12 skýjað Ósló 16 rigning Hamborg 18 skúrir
Montreal 17 léttskýjað Kaupmannahöfn 19 skúrir Berlín 20 heiðskírt
New York 19 rigning Stokkhólmur 16 rigning Vín 21 heiðskírt
Chicago 21 þrumuveður Helsinki 16 léttskýjað Moskva 21 heiðskírt
Heimildarþáttaröð í fjórum hlutum sem rekur sögu þrælaviðskipta í heiminum,
allt frá sjöundu til nítjándu aldar, og leitast við að svara því hvers vegna Afríka
varð skjálftamiðja þessara viðskipta. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra
barna.
RÚV kl. 22.20 Þrælaslóðir 2:4
VIÐ LÁTUM
ÞAÐ BERAST
Sími 585 8300 | www.postdreifing.is