Morgunblaðið - 06.09.2019, Page 14
Leikjahönnun Halldór, Daníel og Friðrik í höfuðstöðvum Myrkur Games, þar sem nú er unnið myrkranna á milli
við gerð tölvuleiksins The Darken. Leikurinn er sögudrifinn ævintýraleikur og fjallar um söguhetjuna Ryn.
Morgunblaðið/Hari
Pétur Hreinsson
peturh@mbl.is
Fimmtán manns vinna nú af kappi við
gerð leiksins The Darken, sem þróað-
ur er af íslenska tölvuleikjafyrir-
tækinu Myrkur Games sem tryggði
sér nýverið 50 milljóna króna fjár-
festingu frá að mestu íslenskum fjár-
festum, en áður hafði fyrirtækið hlot-
ið 25 milljóna styrk frá
Tækniþróunarsjóði og Nýsköpunar-
miðstöð Íslands. Fram undan er önn-
ur og talsvert stærri fjármögnunar-
umferð við erlenda aðila sem á að
klárast fyrir lok þessa árs. Þeir Hall-
dór Snær Kristjánsson fram-
kvæmdastjóri, Daníel Arnar Sigurðs-
son og Friðrik Aðalstein Friðriksson,
sem stofnuðu Myrkur Games árið
2016, hafa í nógu að snúast þessa dag-
ana og voru fyrir skemmstu að kynna
leikinn á Gamescom-ráðstefnunni í
Köln í Þýskalandi sem 400 þúsund
manns sóttu.
Tvöfalda starfsmannafjöldann
Þeir hófu þróun á leiknum fyrir um
einu og hálfu ári og að sögn Halldórs
er stefnan sett á að tvöfalda starfs-
mannafjöldann á næstunni. Hann vill
aftur á móti stíga varlega til jarðar
þegar kemur að útgáfutíma leiksins,
en vinnudagsetningin í dag miðar að
því að leikurinn verði klár eftir um
tvö ár. The Darken er sögudrifinn
ævintýraleikur sem fjallar um sögu-
hetjuna Ryn. Tveir handritshöfundar
starfa hjá Myrkur Games og vinna að
því að skapa ævintýraheiminn sem
Ryn býr í frá grunni, „allt niður í eðl-
isfræðina og tungumálið,“ eins og
Halldór orðaði það í samtali við
Morgunblaðið.
Ryn er raunar leikin af leikkonunni
Aldísi Amah Hamilton, en í húsnæði
Myrkurs er búið að setja upp 100 fer-
metra upptökuver þar sem allar sen-
ur í leiknum eru teknar upp. Aldís
Amah verður ásamt öðrum leikurum
auðþekkjanleg í leiknum en klædd í
tölvugerðan ævintýrabúning. Margir
kannast eflaust við aðferðafræðina úr
kvikmyndunum um Hringadrottins-
sögu þar sem persónan Gollrir var
gerð raunveruleg með þessum hætti.
„Við setjum leikarana í hreyfi-
greinanlega (e. motion capture) galla
þar sem við tökum upp allar líkams-
hreyfingar þeirra, andlitshreyfingar,
öll hljóð í leiknum, skylmingaatriði og
svo framvegis,“ segir Halldór í sam-
tali við Morgunblaðið. „Við höfum
einnig sett upp fullt af myndavélum í
hring þar sem við ljósmyndaskönnum
alla leikarana til þess að búa til tölvu-
gerða tvífara. Manneskjan í leiknum
lítur sem sagt alveg eins út og leik-
arinn,“ segir Halldór.
Minni kostnaður
Halldór segir að um spennandi
verkefni sé að ræða. Það sé óhefð-
bundið að því leytinu til að kostnaður-
inn við gerð leiksins sé töluvert minni
en hefur tíðkast í tölvuleikjabransan-
um. „Helsta málið með svona leiki
hingað til hefur verið að þeir eru mjög
umfangsmiklir í þróun með nokkur
hundruð starfsmenn á bak við venju-
lega leiki. Sem gerir þá rosalega dýra
í framleiðslu, sem aftur setur mikla
áhættu í verkefni því þá þarf að selja
afar mikið, kannski um milljón ein-
tök, til þess að skila sléttu,“ segir
Halldór og nefnir að útgáfa Tomb
Raider-leiksins fyrir nokkrum árum,
sem seldist í þremur milljónum ein-
taka, hafi ekki verið talin vel heppn-
uð.
„Við þurfum ekki að selja nema
200-300 þúsund eintök og þá erum við
komin á núllið bara af því að tæknin
sem við erum að nota og við höfum
þróað sjálf er í rauninni að gera okkur
kleift að vinna að gerð leiksins með
miklu minna teymi en hefðbundið er.
Á næstu árum tel ég að við munum
sjá mikla breytingu hvað þetta varðar
þar sem við fáum að sjá marga nýja
og spennandi leiki. Í stað þess að vera
að gera leik númer sjö í seríu kemur
frekar eitthvað nýtt og spennandi
sem nær til fleiri markhópa þar sem
ekki þarf jafn mikla sölu til þess að
gera leiki vel heppnaða, bæði fyrir
fjárfesta og fyrirtæki,“ segir Halldór.
Vinna myrkranna á
milli að The Darken
Ný 50 milljóna króna fjárveiting frá íslenskum fjárfestum
Tækni Leikkonur sjást hér í
hreyfigreinanlegum göllum.
14 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2019
VINNINGASKRÁ
18. útdráttur 5. september 2019
249 10924 20091 30269 41478 52399 62425 69974
503 11286 20237 30390 41689 52448 62500 69993
739 11339 20270 30902 42197 52624 62579 70310
2149 11498 20508 30998 42310 52695 62628 70411
2190 11584 21224 31022 42449 53029 62780 70860
2283 12290 21261 31419 42758 53178 62937 70998
2333 12630 21364 31720 42853 53185 62980 72044
2502 12928 21499 32605 42973 53203 63216 72877
2522 13682 21683 32858 42992 53549 63310 73075
2679 13932 22033 32993 43088 53894 63363 73780
3480 14193 22149 33519 44294 54075 63397 73836
3792 14244 23615 33603 44320 54313 63619 73923
3993 14355 23621 33829 44403 54724 64245 74005
4151 14499 24202 33941 44813 55081 64507 74196
4340 14561 24213 34022 45011 55213 64824 74748
4428 14572 24885 34531 45454 55588 64852 75086
5076 14640 24979 34731 45845 55658 64934 75178
5364 14974 25329 34766 46021 55732 64971 75405
5526 15045 25392 35654 46075 56099 65374 76222
6818 15276 25541 35979 46837 56115 65476 76290
7114 15530 25640 36062 46893 56212 65780 76499
7454 15983 25770 36235 47028 56837 65874 76542
7692 16246 26056 36356 47111 57098 66683 78241
7710 16629 26877 36673 48115 57139 67073 78275
7796 16633 27014 36952 48245 57546 67161 78388
8142 17094 27273 36995 48512 58290 67247 79014
8219 17590 27448 37181 48729 58544 67467 79057
8248 17787 27760 37292 50121 58890 67511 79279
8326 17823 27950 37923 50235 59254 67697 79309
8351 18099 28466 38228 50475 59637 67813 79695
8386 18326 28647 38494 51172 60041 67845 79923
8673 18383 29001 38866 51461 60472 67912
8862 18607 29099 39925 51645 61135 68101
9705 18823 29360 39931 52160 61174 68102
9775 18876 29823 40140 52177 61286 68299
9780 18932 29844 40185 52178 61804 69161
9973 20076 29873 40303 52337 62404 69831
374 10851 20042 28885 43147 56217 64999 73043
782 10874 21126 32320 43381 56537 66722 73468
1090 10986 21444 32432 45056 56822 66739 74088
1712 12578 23982 32753 46073 57138 67424 77374
1935 12805 24700 33051 47077 57262 68860 77451
2227 12904 24781 34212 47478 57799 69438 77716
3093 13198 25465 35617 48215 58875 69744 78306
6695 13867 25551 38726 50214 59508 70254 78327
7414 13955 26243 39087 52532 61201 71442 79768
9522 14973 26456 41681 52555 61208 71633
9535 15961 26536 42029 52606 61626 71714
9863 16313 27349 42938 53636 62093 72158
10141 19129 28592 42987 54658 62777 72554
Næstu útdrættir fara fram 12., 19. & 26. september 2019
Heimasíða: www.das.is
Vinningur
Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur)
Vinningur
Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur)
19974 25169 25581 34625 59970
Vinningur
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
10550 21629 53833 57873 67778 76800
11565 23600 54254 62056 67941 76962
13553 28042 56716 64847 73429 77049
15325 35454 57331 65358 76089 77476
Aðalv inningur
Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur)
7 7 0 5 6
Til að stuðla enn frekar að nýsköp-
un á sviði fjártækni á Íslandi hefur
Meniga nú ákveðið að veita bönk-
um og fjártæknifyrirtækjum að-
gang að grunnþjónustu Meniga,
sem gerir þeim kleift að sameina
fjármálagögn einstaklinga með
upplýstu samþykki þeirra. Að-
gangurinn er í formi öruggrar
skýjaþjónustu og hefur í för með
sér að bankar og fjártæknifyr-
irtæki geta nú boðið sínum not-
endum upp á að sækja og vinna
með færslur frá öllum stóru bönk-
unum á Íslandi, svo lengi sem not-
endurnir gefa fyrir því samþykki
sitt. Þetta kemur fram í tilkynn-
ingu frá Meniga. tobj@mbl.is
Bankar fá aðgang að
grunnþjónustu Meniga
Vill stuðla enn frekar að nýsköpun
6. september 2019
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 126.17 126.77 126.47
Sterlingspund 153.79 154.53 154.16
Kanadadalur 94.63 95.19 94.91
Dönsk króna 18.624 18.732 18.678
Norsk króna 13.908 13.99 13.949
Sænsk króna 12.925 13.001 12.963
Svissn. franki 128.04 128.76 128.4
Japanskt jen 1.1873 1.1943 1.1908
SDR 172.44 173.46 172.95
Evra 138.91 139.69 139.3
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 168.3063
Hrávöruverð
Gull 1538.8 ($/únsa)
Ál 1714.0 ($/tonn) LME
Hráolía 58.17 ($/fatið) BrentAllt um sjávarútveg