Morgunblaðið - 21.09.2019, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. SEPTEMBER 2019
Í blaðinu verður fjallað um tísku,
förðun, snyrtingu, heilsu, fatnað,
umhirðu húðarinnar, dekur og fleira.
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudaginn 30. sept.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
SÉRBLAÐ
SMARTLAND
BLAÐ
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 4. október
Á sunnudag Suðaustlæg átt, 5-13
m/s, en 13-15 við S- og SV-
ströndina. Rigning eða súld SA-
lands, en annars skýjað með köflum
og þurrt að mestu. Þykknar upp V-
lands síðdegis með lítilsháttar rigningu. Hiti 8 til 18 stig, svalast við A-ströndina.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Molang
07.19 Refurinn Pablo
07.24 Húrra fyrir Kela
07.48 Rán og Sævar
07.59 Hæ Sámur
08.06 Nellý og Nóra
08.13 Hrúturinn Hreinn
08.20 Djúpið
08.41 Bangsímon og vinir
09.03 Millý spyr
09.10 Konráð og Baldur
09.23 Flugskólinn
09.45 Ævar vísindamaður
10.15 Með okkar augum
10.50 Kappsmál
11.40 Vikan með Gísla
Marteini
12.25 Átök í uppeldinu
13.05 Heilabrot
13.35 Jóhanna
14.40 Dan Cruickshank í
Varsjá
15.30 Biðin
16.20 Strigi og flauel
17.20 Sterkasti maður á
Íslandi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Guffagrín
18.23 Sögur úr Andabæ
18.45 Landakort
18.53 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Teiknimyndaást:
Hetjuliðið – Big Hero 6
21.30 Hyde Park on Hudson
23.05 The Breakfast Club
00.35 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.55 Everybody Loves
Raymond
12.19 The King of Queens
12.40 How I Met Your Mother
13.01 Speechless
13.30 Everton – Sheffield
United BEINT
15.59 Malcolm in the Middle
16.20 Everybody Loves
Raymond
16.45 The King of Queens
17.05 How I Met Your Mother
17.30 Futurama
17.55 Family Guy
18.20 Superior Donuts
18.45 Glee
19.30 The Biggest Loser
20.15 Bachelor in Paradise
20.15 Everything, Everything
21.45 The Age of Adaline
23.40 The Captive
01.35 Rudderless
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
07.00 Strumparnir
07.25 Kormákur
07.35 Dagur Diðrik
08.00 Latibær
08.25 Skoppa og Skrítla
08.35 Lína langsokkur
09.00 Zigby
09.10 Heiða
09.35 Tappi mús
09.40 Mía og ég
10.05 Stóri og Litli
10.15 Mæja býfluga
10.30 Ninja-skjaldbökurnar
10.50 Friends
11.15 Ellen
12.00 Bold and the Beautiful
12.20 Bold and the Beautiful
12.40 Bold and the Beautiful
13.00 Bold and the Beautiful
13.20 Bold and the Beautiful
13.45 Making Child Prodigies
14.15 Suits
15.00 Veep
15.40 Golfarinn
16.20 Rikki fer til Ameríku
16.55 Gulli byggir
17.30 Framkoma
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.55 Sportpakkinn
19.10 Top 20 Funniest
19.55 Lego DC Comics Super
Heroes: The Flash
21.15 Tully
22.50 Mark Felt: The Man
Who Brought Down the
White House
20.00 Kíkt í skúrinn (e)
20.30 Lífið er lag (e)
21.00 21 – Úrval á laugardegi
endurt. allan sólarhr.
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 Joyce Meyer
20.00 Að austan (e)
20.30 Landsbyggðir – Hörður
Geirsson
21.00 Föstudagsþátturinn
21.30 Föstudagsþátturinn
22.00 Laufaleitir – Heimildar-
mynd
22.30 Laufaleitir – Heimildar-
mynd
23.00 Ég um mig
23.30 Taktíkin – Sigurður
Hjörtur Þrastarson
24.00 Að norðan
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Til allra átta.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Kíkt út um kýraugað:
Um Jóhann Sig-
urjónsson.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Listin að brenna bækur.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Gestaboð.
14.00 Daðrað af jaðrinum.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Tónlist frá A til Ö.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.45 Fólk og fræði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Heimskviður.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
21. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:08 19:35
ÍSAFJÖRÐUR 7:12 19:41
SIGLUFJÖRÐUR 6:55 19:24
DJÚPIVOGUR 6:37 19:05
Veðrið kl. 12 í dag
Suðaustan 8-15 m/s S- og V-lands og hvassast við SV-ströndina, en hægari N- og A-
lands. Austlægari og hvessir heldur syðst en þurrt NA-til. Annars víða rigning eða súld,
einkum V-til á landinu og jafnvel talsverð NV-til fram á kvöld. Hiti 8 til 18 stig.
Hlaðvörp eru með
betri leiðum til að losa
sig út úr hinni svoköll-
uðu núvitund sem
heimsbyggðin buktar
sig og beygir fyrir
þessa dagana.
Vinsældir hlaðvarpa
eru í raun í mótsögn
við samtímann sem
þau lifa í.
Skelltu hlaðvarpi í
gang og þú þarft ekki að hugsa um það sem þú ert
að gera næstu þrjátíu eða sextíu mínúturnar.
Hver vill hvort sem er vera alltaf í núinu? Er núið
eitthvað betra en fjarlægt hugarástand? Ég vil
meina að svo þurfi ekki að vera.
Við getum lifað í þessum heimi, núinu, eða í
heimi kraftajötna, fréttaskýringa, Grínlands og
horfinna tíma með því einu að opna lítið forrit á
snjallsímanum.
Þegar heimurinn er grár og gugginn, eins og
hann hefur vissulega verið víðast hvar á landinu
síðustu daga, er gott að vita af því að ýmsir aðrir
heimar eru til staðar rétt handan við hornið,
heimar hlaðvarpsins.
Einhverjum kann að finnast þessir heimar
óraunverulegir. Raunveruleikinn er afstæður.
Hver segir að raunveruleiki Don Kíkóta sé vit-
lausari en raunveruleiki Jóns sem vinnur hjá
sýslumanninum í Kópavogi?
Það er alla vega dagljóst að núið hjá Jóni er ef-
laust leiðinlegra en raunveruleikinn sem Don Kí-
kóti sér. Góðu fréttirnar eru þó þær að Jón getur
orðið Don Kíkóti með því einu að skella hlaðvarpi
um hann í eyrun.
Ljósvakinn Ragnhildur Þrastardóttir
Miðill í mótsögn
við samtíma sinn
Hlaðvörp Slíka þætti er
að finna í snjallsímum.
10 til 14 100%
helgi á K100
Stefán Val-
mundar rifjar
upp það besta úr
dagskrá K100 frá
liðinni viku, spil-
ar góða tónlist
og spjallar við hlustendur.
14 til 18 Algjört skronster Partí-
þáttur þjóðarinnar í umsjá Ásgeirs
Páls. Hann dregur fram DJ græj-
urnar klukkan 17 og býður hlust-
endum upp á klukkutíma partí-mix.
18 til 22 100% helgi á K100
Besta tónlistin á laugardagskvöldi.
„Það góða við kúk og piss er að allir
í heiminum kúka og pissa og ég get
bara haldið mig við svoleiðis grín.
Líkamsvessagrín skilst alls staðar í
heiminum.“ Þetta segir Hugleikur
Dagsson, listamaður og grínari, í
viðtali við Ísland vaknar á K100.
Hann flytur nú af landi brott til
Berlínar þar sem hann hefur haslað
sér völl að undanförnu. Síðasta
uppistand hans og félaga hans, Jo-
nathans Duffys, var í Austurbæ í
gærkvöldi. Hugleikur segir það
sjaldan koma fyrir að hann fái
kvartanir þegar hann fer yfir strikið
með gríni sínu en það gerist þó
stundum. Nánar á k100.is.
Flytur til Berlínar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 12 rigning Lúxemborg 18 heiðskírt Algarve 22 léttskýjað
Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 19 heiðskírt Madríd 24 léttskýjað
Akureyri 13 alskýjað Dublin 17 léttskýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 15 heiðskírt Glasgow 20 heiðskírt Mallorca 26 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 11 súld London 19 heiðskírt Róm 24 rigning
Nuuk 5 súld París 23 heiðskírt Aþena 20 skýjað
Þórshöfn 13 léttskýjað Amsterdam 17 heiðskírt Winnipeg 17 alskýjað
Ósló 17 heiðskírt Hamborg 15 skýjað Montreal 21 heiðskírt
Kaupmannahöfn 14 alskýjað Berlín 16 skýjað New York 21 heiðskírt
Stokkhólmur 10 súld Vín 15 heiðskírt Chicago 24 skýjað
Helsinki 8 alskýjað Moskva 7 skúrir Orlando 27 rigning
Innbrotið í höfuðstöðvar demókrata í Watergate-byggingunni í Washington í júní
árið 1972 hefði sennilega ekki leitt til afsagnar Nixons forseta Bandaríkjanna ef
FBI-maðurinn Mark Felt hefði ekki ákveðið að gerast leynilegur uppljóstrari
blaðamannanna Bobs Woodward og Carls Bernstein hjá Washington Post, en þeir
áttu mestan þátt í að fletta ofan af sannleika málsins.
Stöð 2 kl. 22.50 Mark Felt: The Man Who
Brought Down the White House