Morgunblaðið - 21.09.2019, Page 55
Færri salernisferðir
og betri nætursvefn
Brizo™ er fæðubótarefni sem er sérhannað fyrir
karlmenn sem þjást af einkennum góðkynja stækkunar
á blöðruhálskirtli og getur það veitt skjóta lausn gegn
óþægilegum einkennum við þvaglát.
Skúli Sigurðsson.
Hárþynnist með aldrinum, hjábáðum kynjum og þó svo aðskallamyndun sé algengari hjá
körlum, getur hún einnig gerst hjá konum
og það er fjöldi fólks sem þjáist útaf hárlosi
og þunnu og líflausu hári. Þættir sem
geta valdið hárlosi eru meða annars.
• Erfðir og aldur
• Hormónabreytingar
• Alvarlegir sjúkdómar
• Tilfinningaleg og líkamleg streita
• Slæmir ávanar eins og hártog
• Bruni
• Geislameðferð (krabbamein)
• Lyfjameðferð
• Tinea capitis (sveppasýking)
• Slæm dagleg meðferð á hárinu við litun,
þurrkun, umhirðu ogfleira
Aldrei haft jafn þykkt hár
„Þegar ég var í krabbameinsmeðferð missti
ég allt hár, bæði á höfði, augnhár og auga-
brúnir. Þegar lyfjagjöfinni
lauk byrjaði ég að taka Hair
Volume frá New Nordic en
það tók u.þ.b. 4-6 vikur að
sjá hárið byrja að vaxa aftur.
Ég hef aldrei haft jafn löng
augnhár, þykkar augabrúnir
og þykkt hár eins og núna
og það hvarflar ekki að mér
að hætta að taka þetta inn.“
Líflegra og fallegra hár
Hair Volume bætiefnið
getur hjálpað til við að
viðhalda þykkt hársins og
hárvexti en það inni
heldur jurtaþykkni úr
eplum sem erríkt af
Proxyanidin B2 og hirsi
sem er bæði ríkt af stein-
efnum og B-vítamínum. Bíótín og sink
stuðla að viðhaldi eðlilegs hársog kopar
stuðlar að viðhaldi húð- og hárlitar.
Sölustaðir: apótek, heilsuhús og
heilsuhillur verslana
Aldrei haft jafn þykkt hár
Er hárlos eða of þunnt hár að plaga þig? Hair Volume inniheldur
vaxtavakann Proxyanidin B2, hirsi, vítamín og steinefni sem sem eru
mikilvæg fyrir hárið og getur gert það líflegra og fallegra.
„Hef aldrei haft jafn löng augnhár og þykkt hár“.
Edda Dungal hefur tekið inn Hair Volume í nokkurn
tíma eftir að hún missti allt hár í lyfjameðferð.
Brizo™ minnkar óþægindi
við þvaglát
Þegar karlmenn eldast breytisthormónamagnið í líkamanumsem getur valdið því að
blöðruhálskirtillinn stækkar lítillega og fer
að valda vandamálum við þvaglát.
Það getur verið:
■ Lítil eða slöpp þvagbuna
■ Tíð þvaglát
■ Næturþvaglát
■ Skyndileg þvaglátaþörf
■ Erfitt að hefja þvaglát
■ Þvagleki eða erfitt að stöðva þvaglát
■ Þörf fyrir þvaglát skömmu eftir
síðasta þvaglát
■ Sviði eða sársauki við þvaglát
Brizo breytti allri líðan
Skúli Sigurðsson ber Brizo vel söguna
en hann segir jafnframt að hann hafi
mikla trú á náttúrulegum lausnum sem
í mörgum tilfellum geti hjálpað og þá án
aukaverkana:
„Ég var farinn að finna fyrir því að
þurfa oft að kasta af mér þvagi og náði
ekki að tæma blöðruna í hvert sinn. Ég
vildi forðast að nota lyf og leist betur
á að prófa eitthvað óhefðbundið og
náttúrulegt. Mér bauðst að prófa Brizo
og fann fljótt að mér leið betur. Áhrifin
eru minni þrýstingur á blöðrunni og
þvagrásina. Ég er mjög ánægður með
árangurinn og það, hvernig mér líður
af notkun þess.“
Aukin vellíðan
Brizo er framleitt á einstakan hátt þar sem
virka efnið SC012 er unnið úr gerjuðu soya
en það virðist geta dregið verulega úr þeim
einkennum sem áður. Taka skal inn 1 hylki
kvölds og morgna.
Sölustaðir: Apótek, heilsubúðir
og heilsuhillur verslana og stórmarkaða.