Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Blaðsíða 5

Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Blaðsíða 5
Árið sem ekki verður endurtekið ! Nú eru 50 ár frá því að svo voru líka aðrir sem vöruðu fyrsti Kiwanisklúbbur- mig við og sögðu að mér yrði inn á íslandi var örugglega ekki alls staðar vel stofnaður, Kiwanisklúbburinn tekið. Eg spurði af hverju og Hekla, sem enn lifir sem öflug- svarið sem ég fékk var af því að ur og kraftmikill klúbbur. Á þú ert kona. Ég gat ekki annað þessum 50 árum hafa margir en brosað að þessu, ég sem hef klúbbar litið dagsins ljós í um- alltaf trúað því að fólk er metið dæminu fyrst karlaklúbbar eftir verkum sínum og fram- síðar kvennaklúbbar og bland- komu ekki kyni. Ég heyrði það aðir klúbbar.Eins og flestir vita líka að sumir héldu að ég þá eru rúmlega 25 ár síðan mundi koma með ýmsar fyrstu konurnar gengu í Kiw- kvenlegar nýjungar, eins anishreyfinguna á íslandi. Það og fara fram á það að karla- þótti stórt skref að opna hreyf- klúbbar mundu opna fyrir inguna fyrir konum. Þessi konum. Enn brosti ég, því breyting var bara af hinu góða, ég hafði reyndar líka smá konum fjölgaði og þær fóru gaman að þessu þrátt fyr- að að taka að sér hin ýmsu ir örlítinn kvíðahnút í maga. verkefni fyrir umdæmið. Það Umdæmisþing sem haldið var var þó ekki fyrr en 23 árum í Reykjanesbæ 2013 mun alltaf eftir að konur gengu í Kiwan- lifa með mér í minningunni þeg- is sem kona varð umdæmis- arstjórninvarkynntogégkölluð stjóri Kiwanisumdæmisins framsemumdæmisstjórioghélt Island-Færeyjar. Þessi kona mína fyrstu ræðu. Tilfinningin er ég, Hjördís Harðardóttir! sem helltist yfir mig þá var Þegaréglíttilbakaoghugsaum yndisleg, hjartað sló ört þetta ferðalag mitt þá man þegar allir í salnum stóðu ég hvað ég var kvíðin fyrir upp og klöppuðu lengi, ég fann þessu verkefni og var ekki það þá hvað ég hafði mikil alveg viss um hvort að ég stuðning. Hvert sem ég fór sem hreinlega réði við það og umdæmisstjóri, hvort sem það hvernig mér yrði tekið sem var í heimsóknir til klúbba, á fyrstu konunni. Margir hvöttu svæðisráðsfundi, í afmæli eða mig áfram frá fyrsta degi, en aðrar uppákomur þá voru það 2 eldhressar kl 5:30 að morgni við rásmarkið á Stífkrampahlaupi á heimsþingi í Vancouver sumarið 2013 svona móttökur sem ég fékk. Mig langar að nota tækifærið núna, kæru Kiwanisfélagar, og þakka ykkur öllum fyrir frábærar móttökur og skemmti- leg kynni. Ég mun alltaf geyma þessar góðu minningar um árið sem ég var umdæmis- stjóri og alltaf muna eins og ég sagði svo oft, að Kiwanis- hjarta er allt sem þarf. Því það er það sem skiptir máli að láta gott af okkur leiða og sýna félögum okkar kærleika og væntumþykju. Ég segi það líka að auðvitað var umdæm- isstjóraembættið ekki alltaf dans á rósum. Ég þurfi oft að takast á við gagnrýnis- og niðurrifs- raddir og ég tók það stundum inn á mig. Ég náði sem betur fer að hrista þetta fljótt af mér og halda áfram með brosið og jákvæðnina að vopni og að reyna að gera mitt besta og vera sam- kvæm sjálfri mér. Þegar ég lít núna til baka þá veit ég að mér tókst það sem ég ætlaði mér og ég get verið stolt af þeim tíma sem ég var umdæmisstjóri. Þetta var skemmtilegur tími, afar þroskandi og gefandi og ég hefði ekki vijað sleppa þessu tækifæri. Við ykkur kæru félagar þá segi ég TAKK fyrir ykkar þátt í þessu skemmtilega ævintýri, án y kkar hefði mér ekki tekist þetta og án ykkar hefði ekki verið svona gaman. Að lok- um þá vona ég að þið munið eiga farsælt ár fulltaf gleðiog kærleika. Hjördís Kiwanisfréttir Janúar 2014 5

x

Kiwanisfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.