Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Qupperneq 16

Kiwanisfréttir - 15.01.2014, Qupperneq 16
Fréttir úr Freyjusvæði Á tímabilinu 27. sept. til 8. okt. fóru fram stjórnarskipti í 7 klúbbum sem svæöisstjóri ann- aðist. I tveimur klúbbum var sama stjórnin áfram og tveir klúbbar önnuðust stjórnar- skiptin sjálfir. 11 klúbbar eru í Freyjusvæði með 229 félög- um samtals, 3 landsbyggða- klúbba og 8 af höfuðborg- arsvæðinu. Fjölgað hefur um 3 og 3 hafa hætt, þannig að heildar félagafjöldinn er óbreyttur frá upphafi starfsárs- ins. Markmiðið er að hver klúbbur vinni að fjölgun félaga á starfsárinu. Svæðisstjórnin hefur haldið einn fund það af er starfsárinu. Megin tilefni fundarins var undirbúningur að svæðisráðs- fundi nóvember og starfið al- mennt. Þá ber að geta þess að Bjarnar Kristjánsson, Kötlufél- agi, fyrrv. ritari svæðisstjórn- ar, hefur fallist á að gegna ritar- starfinu áfram, en sá sem tekið hafið að sér starfið hætti óvænt. Svæðisráðstefna var haldin 23. nóv. sl. að Bíldshöfða 12, hana sóttu fulltrúar frá 9 klúbbum. Fjölmörg mál voru rædd á fundinum, sem fór hið besta fram. Ekki er að sjá annað en klúbbarnir starfi af metnaði og krafti eins og áður. Þetta er helst að frétta af starfi þeirra. Básar hafa nú þegar haldið 4 vel sótta fundi og þeir hafa veitt nám- skeiðsstyrk að upp- hæð kr. 100.000 til sjúkraflutn- ingamanna. Dvngja hefur haldið amk. 2 félagsmála- fundi og farið í heimsókn til Eldeyjar. Elliði hélt hið árlega villibráðarkvöl 25. okt. sl. að Hótel Natúra. Það gekk með ágætum mættir voru 130 gestir. Ágóði af kvöldinu varð ver- ulegur og rann hann í styrktar- sjóð. Esja er fyrirmyndarklúb- bur með 80-100% mætingu á hvern fund. Esjufélagar veittu Umhyggju, félags langveikra barna, styrk að upphæð 1 millj kr. til kaupa á leiktækjum í orl- ofsbúðir félagsins. Nýafstaðin er jólafundur klúbbsins með eiginkonum. Hann hefur ávalt tekist vel. Framundan hjá Gevsi er hin hefðbunda skötuveisla, en hún er ein helsta fjáröflun styrktarsjóðs. Ánægjulegt er að Geysis- félögum hefuir fjölgað um 2. Hekla mun halda upp á 50 ára afmæli sitt í jan. nk, en klúbb- urinn var stofnaður 14. jan. 1964. Þessi dagur er jafnframt 50 ára afmæli Kiwanisstarfs á íslandi. Á hverju hausti heldur Hekla svokallaðan lambarétta- dag til fjáröflunar fyrir styrkt- arsjóð klúbbsins. Að þessu sinni gekk fjáröflunin vel. Hekla hefur veitt einn styrk sem af er starf- sárinu til sterkasta manns fatlaðra að upphæð kr. 55.000. Starf Höfða er komið á fullt skrið og lofar mæting félaga á fundi góðu. Nokkrir félagar úr klúbbnum unnu í sjálfboða- vinnu fyrir Rauða krossinn við breytingar á húsnæði við Laugarveg og er vinnuframlag áætlað 88 tímar. Framundan er afhending matarkarfa til bágstaddra í nánu samstarfi við presta í Grafarvogs- og Grafarholtssókn. Hjá Töklum er sama stjórnin áfram. Fækk- un hefur orðið í þeirra röðum vegna dauðsfalla. Framundan er jólafundur klúbbsins. Törfi hefur nú þegar haldið hina árlegu sviðaveislu. Þar mættu um 170 manns og rennur ágóðinn til Umhyggju. Fleiri fjáröflunarverkefni eru í undir- búningi m.a. pökkun og sala á sælgæti fyrir jólin. Þá mun klúbburinn eins og undanfarin ár, afhenda matarkörfur til bágstaddra í Árbæjarhverfi í samvinnu við sóknarprestinn þar. Auk þessa styrkir klúbbu- rinn þrjú börn í SOS þorp- unum, eitt í E1 Salvador, annað á Haiti og það þriðja í Ind- landi. Katla heldur sína fundi að Bíldshöfða 12 og líkar vel, enda er húsnæðið vel til þess fallið. Katla annast klukk- una á Lækjartorgi og hefur (framhald á s. 20) Stjómarskipti hjá Dyngju 16 Kiwanisfréttir Janúar 2014

x

Kiwanisfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kiwanisfréttir
https://timarit.is/publication/1265

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.