Morgunblaðið - 30.10.2019, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.10.2019, Qupperneq 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. OKTÓBER 2019 577 5757 | www.igf.is | igf@igf.is ERT ÞÚ AÐ FARA Í FRAMKVÆMDIR? Fyrir nánari upplýsingar, við söludeild okkar í síma 577 5757 Við bjóðum upp á margar stærðir af opnum og lokuðum krókagámum til leigu hafið samband „Æ, LÁTTU ÞETTA FARA Í TALHÓLFIÐ.” „SEGÐ’ ONUM ÞAÐ! ÉG VAR HÉRNA FYRST, EKKI SATT?” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að líða eins og barni aftur. Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann GRETTIR, GERÐU EITTHVAÐ! EKKI MÁLIÐ 5 KM HRÓLFUR! FÆRÐU DROTTNINGUNNI ÞENNAN SEKK! HVAÐ? ÉG ER HÉR TIL ÞESS AÐ SÆKJA GULL FYRIR OKKUR!! ÉG LÍKA! ÉG STAGAÐI Í KJÓLA DROTTNINGAR- INNAR FYRIR TUTTUGU GULL- SKILDINGA! Fjölskylda Eiginkona Kjartans er Hildigunn- ur Garðarsdóttir, f. 6.1. 1973, flug- freyja hjá Icelandair, og eru þau bús. í Reykjavík. Foreldrar Hildi- gunnar eru hjónin Garðar Siggeirs- son, f. 26.8. 1942, fyrrverandi kaup- maður, og Erla Ólafsdóttir, f. 24.10. 1945, fyrrverandi flugfreyja og kennari. Þau eru bús. í Garðabæ. Börn Kjartans og Hildigunnar eru Andri Fannar Kjartansson, f. 15.11. 1997, nemi og kvikmyndatökumað- ur, kærasta hans er Bryndís Muller, f. 28.11. 1997, og Garðar Sölvi Kjart- ansson, f. 27.7. 2004, nemi. Hálfbróðir Kjartans samfeðra er Dagur Eyjólfsson, f. 2.10. 1982, við- skiptafræðingur og fjármálastjóri Epal, bús. í Hafnarfirði, og uppeld- issystir Kjartans er Álfrún Helga Jónsdóttir, f. 22.12. 1974, bús. í Dan- mörku. Foreldrar Kjartans eru Eyjólfur Pálsson, f. 27.6. 1946, kaupmaður í Epal, bús. í Reykjavík, og Guðbjörg Kristín Kjartansdóttir, f. 4.12. 1946, fyrrverandi þingskjalavörður, bús. í Reykjavík. Úr frændgarði Kjartans Páls Eyjólfssonar Sólveig Kjartansdóttir húsfreyja í Hofteigi í Eyjafi rði Kjartan Páll Eyjólfsson Kristinn Árnasson verkamaður í Reykjavík Guðbjörg Árnadóttir húsfreyja í Reykjavík Helga Kristinsdóttir húsfreyja í Rvík Guðbjörg Kristín Kjartansdóttir fv. þingskjalavörður Kjartan Bergmann Guðjónsson yfi rskjalavörður Alþingis, frkvstj. ÍSÍ og Glímusambands Íslands Sólveig Árnadóttir húsfreyja á Flóðatanga Guðjón Kjartansson bóndi á Flóðatanga í Borgarfi rði Páll V.G. Kolka læknir Jón Guðmundsson b. á Torfalæk Björn Leví Jónsson veðurfr. og læknir Ingibjörg Jónasdóttir forseti Evrópud. Delta Kappa Gamma Torfi Jónsson odd viti á TorfalækJóhannes Torfason b. á Torfalæk Guðmundur Jónsson skólastj. á Hvanneyri Ásgeir Guðmundsson fv. forstöðum. Námsgagnast. Jónas Jónsson fræðslustj. í Rvík Ögmundur Jónasson fv. alþm. og ráðherra Margrét Pétursdóttir húsfr. í RvíkHelgi H. Jónsson fréttastjóri Marta Guðmundsdóttir húsfreyja á Lækjarbakka Jakob Pétur Stefánsson sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd Elísabet Pétursdóttir húsfreyja í Rvík Gróa Eyjólfs dóttir húsfr. á Höfn í Hornafi rði Ingólfur Arnarson fv. fl ugvallarstjóri á Egilsstöðum Margrét Eyjólfsdótt ir húsfr. á Bessa- stöðum í Fljótsdal Þórey Axelsdóttir form. Þingborgar Páll Eyjólfsson leigubílstjóri í Rvík Ásgerður Pálsdóttir húsfreyja á Melum Eyjólfur Þorsteinsson bóndi á Melum í Fljótsdal Eyjólfur Pálsson kaupmaður í Epal Jósefína Meulengracht Dietrichsegir frá því á Boðnarmiði að „það komu sko gestir um daginn af númer 17 með fisk í poka handa mér og áðan lét ég fólkið mitt velgja restina í örbylgjuofninum“: Alsæl ligg ég undir sæng í ýsu rúsi því til matar fékk ég fisk, fullan disk. Á sama tíma er Ólafur Stefáns- son í sólarlöndum og talar á Leir um „blessaða hlýjuna“: Hamfarahlýnunin bráða á héraðið setur sinn brag: Þrjátíu og þrjár og hálf gráða, það er hitinn í dag. Fía á Sandi hefur varann á: Þó hann Óli sé ansi klár efast ég samt um það. Voru það ekki 3,3 sem þarna fóru á blað. Ólafur svarar: Von að finnist hitinn hár Hólmfríði á Söndum, en „Úti er ég við eyjar blár“, undan Ghanaströndum. Fía aftur: Æ, þrjátíu og þrjár er alltof mikið. Ef ég væri úti þar af mér fykju spjarirnar svo held ég mundi hrynja af mér spikið. „Ef ég hef lesið rétt ætlar Katrín Jakobsdóttir að setja reglur um landakaup,“ skrifar Erlingur Sig- tryggsson: Útlendingar aðgangsharðir alltaf kaupa fleiri jarðir en brátt mun lögum breytt með hraði og bannað að selja Gunnarsstaði. Jón Gissurarson skrifar til Leir- verja: „Takk fyrir móttökurnar við endurkomu mína á Leirinn. Mér telst til að það séu sjö ár síðan ég var hér síðast. Hlýt ég því að teljast vera afturgenginn hér á Leirnum. Vonandi fæ ég einhver viðbrögð við afturgöngunni. Karlinn genginn aftur er ylja mun þó ljóðageir. Sjö eru vetur sýnist mér síðan ég var hér á Leir.“ Sigmundur Benediktsson bauð hann velkominn og segir að enn sé týndum sauðum vel fagnað á Leir: Ullin reyndist honum hlý hörðu árin fimm og tvö, hann er mættur aftur í útigöngureyfum sjö. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Af hamfarahlýnun og týndum sauðum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.