Fréttablaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 13
FERÐIN AÐ UPPHAFINU KL. 13:30 • Gönguferð á vegum Sögufélags Kópavogs í samstarfi við Breiðablik. • Gengið verður að Vallargerðisvelli með mörgum áhugaverðum og jafnvel óvæntum viðkomum. • Áætlað er að gangan taki um 75 mínútur. Mæting í anddyri Smárans. • Sögumaður er Frímann Helgason. Hvetjum unga sem aldna til að mæta í þessa skemmtilegu göngu og kynna sér um leið sögu félagsins. SKEMMTIDAGSKRÁ Í SMÁRANUM/FÍFUNNI KL.15:00 – 17:00 • Heiðursveitingar • Ávörp gesta • Jón Jónsson, tónlistarmaður • Afmæliskaka • Hoppukastalar • Andlitsmálning • Myndasýning • Boltaleikir, þrautir o.fl. ÁRA 16. febrúar kl. 13:30-17:00 Jón Jónsson, tónlistarmað ur. Afmæliskaka. Hoppukastalar fyrir yngstu kynslóðina. MÆTUM ÖLL Í GRÆNU OG FÖGNUM AFMÆLINU SAMAN 1 9 5 0 - 2 0 2 0 1 9 5 0 - 2 0 2 0 Í tilefni 70 ára afmælis Breiðabliks þann 12. febrúar þá blásum við til veislu sunnudaginn 16. febrúar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.