Fréttablaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 26

Fréttablaðið - 14.02.2020, Blaðsíða 26
LÁRÉTT 1. Gubba 5. Puð 6. Í röð 8. Eftirláta 10. Tveir eins 11. Pex 12. Þráður 13. Snjóföl 15. Saltpétur 17. Stagl LÓÐRÉTT 1. Fyrirsögn 2. Drykkur 3. Spangóla 4. Nálúsar 7. Notfært 9. Dúa 12. Rifa 14. Lyftist 16. Tvíhljóði LÁRÉTT: 1. spýja, 5. púl, 6. gh, 8. ánafna, 10. ss, 11. jag, 12. garn, 13. gráð, 15. nítrat, 17. staut. LÓÐRÉTT: 1. spásögn, 2. púns, 3. ýla, 4. agnar, 7. hagnýtt, 9. fjaðra, 12. gátt, 14. rís, 16. au. Krossgáta Skák Gunnar Björnsson Hannes Hlífar Stefánsson (2529) átti leik gegn Tadeas Kriebel (2524). 25. Bf6! Df5 (25...gxf6 26. Hg4+ Kh8 27. Dh6). 26. Bxe5 Hcd8 (26...Bxe5 27. Dxe5 Dxc2 hefði veitt betri vörn.) 27. Bf3. Hannes nýtti sér um- frampeðið til öruggs sigurs í 48 leikjum. NM ungmenna hefst í dag í Fredercia í Dan- mörku. Tíu íslensk ungmenna taka þátt. Skákmót öðlinga hófst í gær. www.skak.is: NM ungmenna. VEÐUR, MYNDASÖGUR ÞRAUTIR LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 Hvítur á leik Hvessir í nótt, rok eða ofsaveður 23-30 m/s með morgninum, en fárviðri, yfir 32 m/s, í vindstrengjum S til. Víða slydda eða snjókoma á morgun, úrkomumest sunnan- og austanlands. Snýst í sunnan hvass- viðri sunnan til landinu seinni partinn á morgun með rigningu á láglendi og hita 1 til 5 stig, en þá áfram rok og ofankoma um landið norðanvert. Lægir á landinu annað kvöld, dregur úr úrkomu. 3 1 2 9 8 4 6 7 5 6 4 8 2 7 5 9 3 1 5 7 9 1 3 6 4 8 2 4 2 5 8 9 3 7 1 6 9 3 6 4 1 7 2 5 8 7 8 1 5 6 2 3 9 4 1 5 4 3 2 9 8 6 7 8 9 7 6 4 1 5 2 3 2 6 3 7 5 8 1 4 9 3 6 8 4 7 9 5 1 2 9 7 1 5 3 2 6 4 8 2 4 5 6 8 1 7 9 3 1 9 2 7 6 3 4 8 5 4 3 6 8 1 5 9 2 7 8 5 7 2 9 4 1 3 6 5 2 3 9 4 7 8 6 1 6 1 4 3 5 8 2 7 9 7 8 9 1 2 6 3 5 4 4 9 6 1 2 7 5 3 8 1 3 5 6 4 8 9 2 7 7 8 2 3 9 5 1 4 6 5 4 8 7 1 9 2 6 3 9 6 7 2 8 3 4 5 1 3 2 1 4 5 6 7 8 9 2 7 3 5 6 1 8 9 4 6 5 9 8 7 4 3 1 2 8 1 4 9 3 2 6 7 5 3 1 8 5 6 9 4 7 2 5 9 2 7 1 4 8 6 3 6 4 7 2 8 3 9 1 5 7 2 1 8 9 6 5 3 4 4 3 6 1 5 2 7 9 8 8 5 9 3 4 7 6 2 1 2 6 4 9 3 5 1 8 7 9 8 3 4 7 1 2 5 6 1 7 5 6 2 8 3 4 9 4 6 1 3 7 9 5 8 2 7 5 2 4 6 8 9 1 3 8 9 3 5 2 1 4 6 7 1 2 9 6 8 3 7 4 5 3 4 8 7 9 5 6 2 1 5 7 6 1 4 2 3 9 8 6 1 4 8 3 7 2 5 9 9 3 5 2 1 4 8 7 6 2 8 7 9 5 6 1 3 4 4 2 6 3 5 7 1 9 8 5 9 3 8 6 1 2 4 7 1 8 7 9 2 4 5 3 6 6 4 8 2 7 5 3 1 9 9 3 2 4 1 8 6 7 5 7 5 1 6 9 3 4 8 2 8 6 4 5 3 9 7 2 1 2 7 9 1 4 6 8 5 3 3 1 5 7 8 2 9 6 4 Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Pondus Eftir Frode Øverli Allt í lagi, Ívar! Ég skynja að þú sért að hitta aðrar konur! Sé að reyna að hitta aðrar konur! Ég hef ekki slökkt á ratsjánni heldur, þér að segja! Ekkert mál! Ég skynja að við séum ekki á leiðinni að kaupa raðhús saman. Nei... og ég skil ef þú vilt slíta þessu fyrirkomulagi sem fyrst! Og ég vil ekki standa í vegi milli þín og bókaormsins sem bíður þín! Að því sögðu... þá er ég ekkert að flýta mér að finna hann! Taktu þér þann tíma sem þú þarft. Taktu- þann-tíma- sem-þú-þarft! Tyggjóbragð Tyggjólykt Tyggjókúla Ég sé ekki bragðtegund sem ég vil. TYGGJÓ Af hverju fær Solla að vera fram í? Þetta er ekki sanngjarnt! Þetta er bara tilraun. Við sjáum hvernig gengur. Hvernig gengur með börnin þessa dagana. Farðu ekki fram úr þér. Helgarblað Fréttablaðsins, ómissandi hluti af góðri helgi FRÉTTABLAÐIÐ er helgarblaðið Sama um illt umtal Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir komst í fréttir þegar gengið var fram hjá henni við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum og enn við ráðningu útvarps- stjóra. Ólína stendur keik. Á tímum þegar minnsta slæma umtal þykir dauðadómur gæti henni ekki verið meira sama um hvað er sagt um hana. Tónlistin heilandi Hildur Vala segir það ekki hafa hvarflað að sér að hún gæti orðið tónlistarkona og því hafi henni fundist skondið og merkilegt að sigra í Idol Stjörnuleit fyrir 15 árum. Hún keppir nú í Söngvakeppninni með lag sem hún samdi ásamt eiginmanninum. Skemmta sjálfum sér og öðrum Gunni og Felix fagna 25 ára af- mæli með fjölskyldutónleikum en þegar þeir tóku við Stundinni okkar árið 1994 þótti ekki sjálf- sagt að karlmenn stjórnuðu barnaefni og hvað þá að annar þeirra væri opinberlega hommi. 1 4 . F E B R Ú A R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R18 F R É T T A B L A Ð I Ð

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.