Morgunblaðið - 09.11.2019, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 09.11.2019, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. NÓVEMBER 2019 Smáauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar  Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum.  Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum.  Smíðum gestahús – margar útfærslur.  Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum.  Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Til sölu Ljóskrossar Ljóskrossarnir eru 50x30cm, 12,16 og 24 volt með LED perum. Batteríin fylgja með. Ljósin endast í allt að tvo mánuði.Þau hennta mjög vel í Duftkers garða. Verð 12v 6000kr., 16v 7000kr., og 24v 8000kr. Pantanir utan af landi eru sendar með pósti og greiðir við- takendi inn á reikning minn eftir að varan hefur borist viðtakenda. Geri einnig við gamla plastkrossa, set LED perur í þá svo þeir verða sem nýir verð 3000kr. Uppl. jonsteinthorsson@visir.is eða í síma 822-7124. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Tískuverslunin Smart Grímsbæ/Bústaðavegi Bolir Buxur st. 10-22, verð 7.990 Sími 588 8050. - vertu vinur Bílar Honda Civic I.8I ES 2010 til sölu Mjög vel farinn. Reglulegt viðhald, allir slitfletir yfirfarðir og uppfærðir. Mjög vel farinn að innan og reyklaus. Skoðaður 2020. Þveginn, ryksugaður og bónaður af fagmönnum reglulega. Ný sumardekk og ný vetrardekk á álálfelgum fylgja. Verð: 1.300.000. Nánari uppl. í síma 892 5490. Húsviðhald Hreinsa þakrennur fyrir veturinn og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma 847 8704 manninn@hotmail.com UNDIR ÞESSU MERKI SIGRAR ÞÚ Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli 49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500 kr., gull m. demanti 55.000 kr.,) silfurhúð 3.500 kr. ERNA, Skipholti 3, sími 552 0775, www.erna.is - Póstsendum 21047: Bráðabirgðahúsnæði fyrir meðferðarstöðina Stuðla. Ríkiskaup, fyrir hönd Barnaverndarstofu, óska eftir tilboðum í leigu á bráðabirgðahúsnæði fyrir starf- semi Meðferðarstöðvarinnar Stuðla á nýrri lóð norðan núverandi húsnæðis við Fossaleyni 17. Verkefnið felst í að útvega, koma fyrir og leigja húsnæðið í a.m.k. 4 ár. Að loknum leigutíma skal fjarlægja húsið og ganga frá lóðinni. Allar nánari upplýsingar eru að finna á TendSign, rafræna útboðskerfi Ríkiskaupa á slóðinni: https://tendsign.is/doc.aspx?UniqueId=afeimd- qeiv&GoTo=Docs Á heimasíðu Ríkiskaupa eru að finna leiðbeiningar við innskráningu og tilboðsgerð á TendSign á slóðinni: https://www.rikiskaup.is/is/utbodsthjo- nusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign Ríkiskaup Allar útboðsauglýsingar eru birtar á utbodsvefur.is Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og reglugerðir um opinber innkaup. Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Vogabyggð 2. Súðarvogur – Kuggavogur, gatnagerð og lagnir, útboð nr. 14684. Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupaskrifstofa Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Sími 411 1111 Netfang: utbod@reykjavik.is Embassy clerk The Embassy of Japan seeks a capable, responsible and flexible person for the position of Office Clerk. Starting on 1st of February, 2020 (negotiable) with a contract renewal every two years. Requirements:  University degree  Language skills in English and Icelandic (both written and spoken)  Proficient use of computer/internet  Good research and analytical skills  Good knowledge of Iceland  Good communication skills Deadline for application: 22nd November, 2019 If interested, please send your CV and a short essay on Japan (less than 600 words), both in English to: Embassy of Japan Laugavegur 182, 105 Reykjavik Tel: 510-8600 e-mail: japan@rk.mofa.go.jp Raðauglýsingar Tilboð/útboð Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir Snorrabraut 36, Reykjavík, fnr. 200-5551 , þingl. eig. Kamilla Thao Duong, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur- vatns sf., Arion banki hf., Ríkisskattstjóri og Snorrabraut 36, hús- félag, miðvikudaginn 13. nóvember nk. kl. 10:00. Öldugata 57, Reykjavík 50% ehl., fnr. 200-1024 , þingl. eig. Mímir Völundarson, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, miðvikudaginn 13. nóvember nk. kl. 10:30. Bjarkarholt 3, Mosfellsbær, fnr. 208-3039 , þingl. eig. Margrét Hálf- dánardóttir, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Landsbankinn hf., miðvikudaginn 13. nóvember nk. kl. 13:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 8. nóvember 2019 ÚTBOÐ Norðurorka hf óskar eftir tilboðum í lagningu aðveituæðar R A N G Á R V Ö L L U M | 6 0 3 A K U R E Y R I | S Í M I 4 6 0 1 3 0 0 | n o @ n o . i s | w w w . n o . i s Norðurorka hf. óskar eftir tilboðum í lagningu nýrrar aðveituæðar milli Hjalteyrar og Akureyrar. Í þessum áfanga nær útboðið frá Ósi í norðri og að dælustöð við Skjaldarvík í suðri. Heildarlengd lagnar í þessum áfanga er u.þ.b. 7900 m af foreinangruðum hitaveiturörum, þvermál 500/710 mm. Útboðsgögnin VB036836 verða til afhendingar frá og með mánudeginum 11. nóvember n.k. hjá: antonb@no.is Tilboð verða opnuð á skrifstofu Norðurorku, Rangárvöllum, 603 Akureyri, mánudaginn 2. desember 2019 kl. 13:00. Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Ljósheimar 22, Reykjavík, fnr. 202-2250 , þingl. eig. Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, fimmtudaginn 14. nóv- ember nk. kl. 10:30. Njörvasund 34, Reykjavík, fnr. 202-0723 , þingl. eig. Rafn Rafnsson og Sif Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Landsbankinn hf. og Lífeyr- issj.starfsm.rík. B-deild, fimmtudaginn 14. nóvember nk. kl. 11:00. Skipasund 82, Reykjavík, fnr. 202-0567 , þingl. eig. Eldgjá ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Reykjavíkurborg, fimmtudaginn 14. nóvember nk. kl. 11:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 8. nóvember 2019 Þarftu að ráða starfsmann? Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf. Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.