Morgunblaðið - 11.11.2019, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.11.2019, Qupperneq 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 11. NÓVEMBER 2019 35 cm verð 139.000,- 50 cm verð 209.000,- 70 cm verð 299.000,- Atollo Vico Magistretti 1977 Skeifunni 8 | Sími 588 0640 | casa.is Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „BARÐI, DAG EINN MUNU ALLIR VITA HVER ÞÚ ERT.” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... þegar hann vill ganga í augun á þér. SMÁKÖKURNAR MÍNAR INNIHALDA LEYNIINNIHALDSEFNI HVAÐ ER ÞAÐ? ÞAÐ ER LEYNDÓ, ASNINN ÞINN! ÞÚ ABBAST EKKERT UPP Á ÖMMU GÖMLU SONUR SÆLL, ÞAÐ SKIPTIR SKÖPUM AÐ TILEINKA SÉR RÉTTA VIÐHORFIÐ Í LÍFINU! STUNDUM ER BETRA AÐ FARA KRÓKALEIÐIR AÐ SETTU MARKI! ÞÁ ERU MINNI LÍKUR Á ÞVÍ AÐ ÞÚ NÁIST! „ÞÚ MUNT EKKI ÞURFA SVÆFINGU. ÞETTA ER ÓÞARFA AÐGERÐ.” og Håkan forritari, f. 15.8. 1995; 3) Valtýr Valtýsson, f. 22.10. 1960, bóndi og sveitarstjóri, býr í Meiri-Tungu í Holtum. Eiginkona hans er Sigrún Björk Benediktsdóttir leikskólastjóri. Börn: Valtýr Bjarki, grafískur hönn- uður, f. 22.10. 1982, dóttir hans er Val- dís Björk; Kristinn Þór viðskiptafræð- ingur, f. 22.11. 1985, börn hans eru Benedikt og Lilja Rún; Vala Rún tölv- unarfræðingur, f. 29.9. 1994; 4) Sigríð- ur Þórdís, f. 22.8. 1966, læknir, býr í Kópavogi. Eiginmaður hennar er Árni Jón Geirsson læknir. Börn: Edda Laufey lögfræðingur, f. 25.10. 1990, Valdís Jóna framhaldsskólanemi, f. 13.3. 2001, Gunnar Breki framhalds- skólanemi, 14.2. 2003 og Hekla Þór- unn grunnskólanemi, f. 3.1. 2013. Systkini Sigríðar: Jóhanna Jóhannsdóttir, f. 22.10. 1922, d. 5.7. 2010; Soffía Jóhannsdóttir, f. 21.1. 1925, d. 26.6. 2018, Aðalbjörg Krogh, f. 23.5. 1927, d. 24.12. 2007, Marsibil Baldvina Jóhannsdóttir, f. 6.5. 1931, búsett í Kópavogi, og Gígja Jóhanns- dóttir, f. 15.11. 1932, búsett í Reykja- vík. Foreldrar Sigríðar voru hjónin Jó- hann Friðgeir Steinsson, f. 4.11. 1892, d. 18.7. 1973, trésmiður á Akureyri, og Sigríður Guðbjörg Jóhannsdóttir, f. 19.11. 1894, d. 19.2. 1962, klæðskeri á Akureyri Sigríður Jóhanna Jóhannsdóttir Guðbjörg Sveinsdóttir húsfreyja á Fyrirbarði Friðbjörn Guðmundsson bóndi á Fyrirbarði í Fljótum Jóhanna Friðbjörnsdóttir húsfreyja á Siglunesi Sigríður Guðbjörg Jóhannsdóttir klæðskeri og húsmóðir á Akureyri Jóhann Oddsson bóndi og vitavörður á Siglunesi Sigríður Bjarnadóttir húsfreyja á Krossi Oddur Hermannsson bóndi á Krossi í Óslandshlíð Gígja Jóhannsdóttir fi ðluleikari og kennari Jóhann Friðgeir Valdimarsson fasteignasali og söngvari Hallfríður Jóhanns dóttir húsfreyja á Árbakka á Árskógsströnd Freymóður Jóhann Jóhannsson listmálari og tónskáld Steinn Jóhannsson bóndi og fi skmatsmaður á Akureyri Freygerður Árnadóttir húsfreyja í Stærra-Árskógi Jóhann Magnússon bóndi, skipstjóri og kennari í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd Úr frændgarði Sigríðar Jóhannsdóttur Jóhann Friðgeir Steinsson trésmiður á Akureyri Aðalbjörg Jónsdóttir húsfreyja á Krosshóli í Skíðadal, síðar vinnukona Jón Pétursson bóndi í Holárkoti í Skíðadal Soffía Þorkelsdóttir húsfreyja á Akureyri Guðný Pétursdóttir vinnukona á Barði í Fljótum og Felli í Sléttuhlíð Steinunn Zophónías- dóttir húsfreyja í Brekkukoti í Svarfaðardal Sigurjóna Steinunn Jóhanns dóttir húsfreyja á Jarðbrú í Svarfaðardal Jóhann Kristinn Pétursson, Jóhann Svarfdælingur, hávaxnasti maður Íslands Hér eru krummavísur úr Allra-handa eftir síra Jón Norð- mann: Krummi situr á kvíagarði, kroppar hann á sér tærnar; engan skal hann matinn fá fyrr en hann finnur ærnar. Hann fann þær fjórar fyrir ofan á. Gefðu mér legg af gamalá sem gott er að vinda þráðinn á. Dillido og dumma, sástu hvergi hvítan blett á bakinu á honum krumma. Þetta er upphaf á Krummakvæði stendur þar: Krummi situr á kvíabust, kallar hann upp með sinni raust, vetur, sumar, vor og haust vappar hann út um berjamó með tinbelti föður síns og tvenna skó. Pétur Stefánsson hefur ort á Boðnarmiði undir ýmsum bragar- háttum og verður hér fram haldið þar sem frá var horfið á fimmtu- dag. Hér eru langhendur: Mér finnst best í morgunsárið mega sötra kaffidrykk, kemba skegg og kemba hárið, kveða stef í einum rykk. Ýmislegt þó angri heiminn, allskyns mengun, plast og sót, held ég stundum hress og dreyminn heima í stofu vísnamót. Hér koma brot úr mansöngvum, breiðstafhent: Eiginkonan væn mig vekur, vanga minn með kossum þekur. Framúr rúmi frískur stekk ég, fimmtán bolla af kaffi drekk ég. Blýantsstubbinn brátt ég ydda, braginn skrifa, sögu krydda. Andans stuðið verð að virkja, vel svo gangi hér að yrkja. Og loks nýhent eftir Pétur: Geisa víða grimmdarstríð, glæstri framtíð margir tapa. Ýmsum gleymir auðnan blíð, ótal menn í dauðann hrapa. Á ég sjálfur indælt líf yfir fáu þarf að klaga. Yrki ég um vín og víf og vorsins blómin alla daga. Hér kemur „fréttayfirlit“ Magn- úsar Halldórssonar: Gengur flest á versta veg, vetrar magnast drunginn. Kynjahlutföll klúðursleg og Ketubjörgin sprungin. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Krummavísur og fleira gott

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.