Morgunblaðið - 16.11.2019, Qupperneq 10
10 FRÉTTIRInnlent
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019
Á
by
rg
ð
er
í7
ár
fr
á
sk
rá
ni
ng
ar
de
gi
bi
fr
ei
ða
r.
Fo
rs
en
du
r
áb
yr
gð
ar
er
u
re
gl
ul
eg
t
þj
ón
us
tu
ef
ti
rl
it
se
m
ka
up
an
di
be
r
ko
st
na
ð
af
.
B
ir
t
m
eð
fy
ri
rv
ar
a
á
ve
rð
br
ey
ti
ng
um
,i
nn
sl
át
ta
rv
ill
um
og
m
yn
da
ru
gl
i
1.590.000 kr.
Kia Rio LX
Raðnúmer: 993869
Árgerð 2017, ekinn 62 þús. km,
dísil, 1.396 cc, 90 hö, beinskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 1.980.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
1.690.000 kr.
Kia cee’d SW Kappa
Raðnúmer: 993625
Árgerð 2017, ekinn 56 þús. km,
bensín, 998 cc, 100 hö, beinskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 2.090.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
2.190.000 kr.
Kia cee’d SW LX
Raðnúmer: 993864
Árgerð 2017, ekinn 63 þús. km,
dísil, 1.582 cc, 136 hö, sjálfskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 2.550.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
5.850.000 kr.
Kia Sorento EX
Raðnúmer: 994263
Árgerð 2018, ekinn 45 þús. km,
dísil, 2.199 cc, 200 hö, sjálfskiptur,
fjórhjóladrifinn, 7 manna.
Verð áður 6.190.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
1.890.000 kr.
Kia Picanto GT-Line
Raðnúmer: 994007
Árgerð 2018, ekinn 6 þús. km,
bensín, 998 cc, 100 hö, beinskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 2.490.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
3.590.000 kr.
Kia Optima SW Luxury
Raðnúmer: 994046
Árgerð 2017, ekinn 69 þús. km,
dísil, 1.685 cc, 142 hö, sjálfskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 4.090.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
3.990.000 kr.
Kia Optima PHEV Luxury
Raðnúmer: 994380
Árgerð 2018, ekinn 11 þús. km,
bensín/rafmagn, 1.999 cc, 205 hö,
sjálfskiptur, framhjóladrifinn.
Verð áður 4.390.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
2.490.000 kr.
Kia Soul EV Luxury
Raðnúmer: 440110
Árgerð 2016, ekinn 60 þús. km,
rafmagn, 27 kWh, 111 hö, sjálfskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 2.790.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
1.690.000 kr.
Kia cee’d LX
Raðnúmer: 993611
Árgerð 2017, ekinn 75 þús. km,
dísil, 1.396 cc, 90 hö, beinskiptur,
framhjóladrifinn.
Verð áður 2.050.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐ
3.890.000 kr.
Kia Sportage GT-line
Raðnúmer: 994468
Árgerð 2016, ekinn 83 þús. km,
bensín, 1.591 cc, 177 hö, sjálfskiptur,
fjórhjóladrifinn.
Verð áður 4.290.000 kr.
Notaðir
ÁR
EFTIR AF
ÁBYRGÐAllt að 6 ára
ábyrgð
www.notadir.is
Kletthálsi 2
110 Reykjavík
590 2160
Opnunartímar:
Virka daga 10–18
Laugardaga 12–16
Gott úrval Kia bíla á frábæru verði
Kristján H. Johannessen
khj@mbl.is
Fjórar orrustuþotur Konunglega
breska flughersins sinna loft-
rýmisgæslu við strendur Íslands
næstu vikur. Eru þoturnar af
gerðinni Eurofighter Typhoon,
sem telst til fjórðu kynslóðar orr-
ustuþotna, en um er að ræða einn
af vinnuhestum flughersins um
þessar mundir.
Breska sveitin er hér á vegum
Atlantshafsbandalagsins (NATO)
og tekur hún við af ítalskri flug-
sveit sem nýverið sinnti verkefn-
inu með sex orrustuþotum af
gerðinni F-35.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins eru þoturnar frá 1. orr-
ustuflugsveit Konunglega breska
flughersins sem staðsett er í
Lossiemouth á Norðaustur-
Skotlandi. Gæta vélarnar vanalega
norðursvæðis Bretlandseyja að
ströndum Noregs. Í Lossiemouth
standa nú yfir framkvæmdir og er
áformað að þungamiðja kafbáta-
leitarflugs Breta flytjist þangað á
næstunni. Munu þá kafbátaleitar-
vélar af gerðinni P-8 Poseidon
sinna eftirliti og leit.
Bretar seinast í Keflavík 1963
Morgunblaðið greindi frá því 9.
maí 1963 að bresk flugsveit hefði
verið staðsett í þrjár vikur á
Keflavíkurflugvelli til að taka þátt
í æfingum á vegum Atlantshafs-
bandalagsins. Var um að ræða
203. flugsveit hins konunglega
breska flughers, en heimastöðvar
hennar voru Bellykelly á Norður-
Írlandi. Vélar sveitarinnar voru af
gerðinni Shackleton, nefndar eftir
heimskautafaranum sir Ernest
Shackleton.
Sex Shackleton-vélar voru stað-
settar á vellinum. „Voru hér um
140 brezkir flugliðar vegna þess-
ara æfinga, flugmenn og flug-
virkjar. Flugsveitin var á lofti yfir
400 klukkustundir á meðan æfing-
arnar stóðu yfir, mestmegnis suð-
ur af Íslandi. Yfirmennirnir létu
mjög vel af dvöl sinni hér og
kváðu bandaríska varnarliðið hafa
veitt þeim ómetanlega aðstoð,“
segir í áðurnefndri frétt Morgun-
blaðsins. „Þeim þótti heldur
hrjóstrugt umhverfis Keflavíkur-
flugvöll, en nokkrir höfðu brugðið
sér til Reykjavíkur og sumir jafn-
vel klifið fjöll eða farið á veiðar,“
segir þar einnig.
Þá hafa breskar flugsveitir
margsinnis heimsótt landið sl. ár,
bæði orrustuþotur og fraktvélar.
Um 120 manna hópur
Samkvæmt upplýsingum frá
Landhelgisgæslu Íslands eru um
120 í breska hópnum sem hér er
nú og til viðbótar starfsmenn frá
stjórnstöð NATO í Uedem í
Þýskalandi. Gert er ráð fyrir að
gæsluverkefninu ljúki í byrjun
desember. Búast má við aðflugs-
æfingum að flugvöllunum á
Akureyri og Egilsstöðum til 18.
þessa mánaðar.
Bresk flug-
sveit gætir
landsteinanna
140 manna breskur hópur var stað-
settur í Keflavík 1963 á vegum NATO
Ljósmynd/Eggert Norðdahl
Gæsluverkefni Bresk orrustuþota af gerðinni Eurofighter Typhoon. Myndin er tekin á Keflavíkurflugvelli nýverið.
Kempur Yfirforingjar 203. flugsveitarinnar við eina af vélum sínum í Kefla-
vík árið 1963. Hópurinn var staðsettur í Bellykelly og var hér í þrjár vikur.