Morgunblaðið - 16.11.2019, Side 20
20 FRÉTTIRViðskipti | Atvinnulíf
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019
Eltak sérhæfir sig í sölu
og þjónustu á vogum
Bjóðum MESTA úrval
á Íslandi af smáum
og stórum vogum
AVS rannsóknasjóður hefur að markmiði að styrkja verkefni, sem stuðla að auknu verðmæti
íslensks sjávarfangs og styrkja samkeppnishæfni íslensks sjávarútvegs og fiskeldis. Sjóðurinn
auglýsir nú eftir umsóknum í verkefni 2020 með þetta að markmiði. Skilafrestur umsókna er
til kl. 20, 2. desember 2019. Umsóknum ber að skila rafrænt á netfangið avs@byggdastofnun.
is og bréflega á póstfangið Byggðastofnun v/AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi, Ártorgi 1,
550 Sauðárkrókur. Vakin er athygli á því að umsóknum þarf bæði að skila rafrænt og bréflega.
Styrkir sem sjóðurinn veitir
falla undir tvo flokka:
a. Styrkir til rannsókna- og þróunarverkefna
Styrkir til afmarkaðra rannsókna- og/eða þróunar-
verkefna, sem falla að markmiðum sjóðsins. Veittur
er styrkur til eins árs í senn og skal í umsókn gera
grein fyrir verkþáttum og fjármögnun. Hver styrkur
getur numið allt að tólf milljónum króna.
Hægt er að sækja um styrki til umfangsmeiri verk-
efna (framhaldsverkefna), sem unnin eru á lengri
tíma, eða allt að þremur árum, en sækja þarf um
styrk á hverju ári. Hafi verkefnið áður verið styrkt,
þarf að gera grein fyrir framvindu þess áður en
styrkumsókn er afgreidd.
b. Smá- eða forverkefni
Hægt er að sækja um styrki til smærri verkefna eða
til að undirbúa stærri verkefni á sviði rannsókna
og/eða þróunar. Styrkupphæð getur numið allt að
þremur milljónum króna og skal verkefnið unnið
innan tólf mánaða.
Um alla styrki gildir að framlag
sjóðsins má ekki fara fram
yfir 50% af heildarkostnaði og
sjóðurinn tekur ekki þátt í að
styrkja fjárfestingar
Nánari upplýsingar og
umsóknarblað er að finna á
heimasíðu sjóðsins www.avs.is
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi ∙ Ártorgi 1 ∙ 550 Sauðárkrókur ∙ sími 455 5400 ∙ www.avs.is
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi
starfar á vegum Atvinnuvega- og
nýsköpunarráðuneytis
AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi
auglýsir eftir umsóknum
16. nóvember 2019
Gengi Kaup Sala Mið
Dollari 124.53 125.13 124.83
Sterlingspund 160.1 160.88 160.49
Kanadadalur 93.84 94.38 94.11
Dönsk króna 18.321 18.429 18.375
Norsk króna 13.533 13.613 13.573
Sænsk króna 12.803 12.879 12.841
Svissn. franki 125.91 126.61 126.26
Japanskt jen 1.1455 1.1523 1.1489
SDR 170.86 171.88 171.37
Evra 136.92 137.68 137.3
Meðalgengi/Viðskiptavog þröng 167.9708
Hrávöruverð
Gull 1467.65 ($/únsa)
Ál 1755.5 ($/tonn) LME
Hráolía 62.61 ($/fatið) Brent
● Hagfræðideild
Landsbankans
spáir óbreyttu
gildi vísitölu
neysluverðs, VNV,
milli mánaða, í
fréttabréfi sínu
Hagsjá. Þar segir
einnig að Hag-
stofan muni birta
nóvembermælingu
vísitölunnar mið-
vikudaginn 27. nóvember nk. „Gangi
spáin eftir lækkar verðbólgan úr
2,8% í 2,5%. VNV hækkaði um
0,36% milli mánaða í október,“ segir
í Hagsjánni.
Þar segir einnig að það sé nokkuð
meiri hækkun en deildin hafi átt von
á, en spáð hafi verið hækkun upp á
0,2%. „Skýrðist hækkunin umfram
spá okkar nær eingöngu af að reikn-
uð húsaleiga hækkaði mun meira
milli mánaða en við áttum von á.“
Hagfræðideildin á von á að flug-
fargjöld lækki minna milli mánaða nú
en síðustu tvö ár. „Gangi spá okkar
eftir verður um 6% dýrara að fljúga
til útlanda en fyrir ári.“
Spá óbreyttu gildi
vísitölu neysluverðs
Flug LÍ spáir minni
lækkun miðaverðs.
STUTT
magna lífeyrissjóðakerfi sín með
álagningu skatta eða trygginga-
gjalda. Við samanburð á hlutfalli
skatta og tryggingagjalda sem hlut-
falli af landsframleiðslu þarf að taka
tillit til þessa. Samanburður án þessa
þáttar, þ.e. tryggingagjaldsins, sýnir
enda nokkuð aðra mynd,“ segir
Gunnar Axel í samtali við Morgun-
blaðið.
Sé litið til nágrannalandanna sést
að Ísland er töluvert fyrir neðan
skattgreiðsluhlutfall þeirra. Hlutfall
skattgreiðslna og félagslegra fram-
laga nam 45,9% af vergri landsfram-
leiðslu í Danmörku, 44,4% í Svíþjóð
og 40,2% í Noregi.
Myndin allt önnur
Að sögn Gunnars Axels er myndin
þó allt önnur þegar eingöngu eru
bornir saman skattar að frátöldu
tryggingagjaldinu, sem hlutfall af
landsframleiðslu. Þá er Ísland í
þriðja efsta sæti og nokkuð fyrir ofan
meðaltal Evrópusambandsins. Þar
nemur skattgreiðsluhlutfall Íslands
tæplega 34%, og aðeins Danir, rúm-
lega 40% og Svíar, um 45%, með
hærra hlutfall. Engu að síður hefur
skattbyrðin á Íslandi verið lægri en á
öðrum Norðurlöndum undanfarin ár
að því er fram kemur í svari fjár-
málaráðuneytisins til Morgunblaðs-
ins „en þó í hærri kantinum miðað við
Evrópuríkin almennt“. Ísland er
raunar á meðal þeirra landa innan
Evrópska efnahagssvæðisins alls þar
sem skattbyrðin lækkar hvað mest á
milli ára, eða um 0,7%, á meðan
skattbyrðin í Noregi hækkaði á frá
2017 og 2018 um 1,1%.
Skattbyrði nokkuð minni
hér en í Skandinavíu
Hlutfall skatta og félagslegra framlaga í Evrópu 2018
Hlutfall af vergri landsframleiðslu (VLF)
50%
40%
30%
20%
10%
0%
Fr
ak
kl
an
d
D
an
m
ör
k
B
el
gí
a
Sv
íþ
jó
ð
Au
st
ur
rík
i
Fi
nn
la
nd
Íta
lía
G
rik
kl
an
d
Ev
ru
sv
æ
ði
ð
Þý
sk
al
an
d
Lú
xe
m
bo
rg
N
or
eg
ur
ES
B
H
ol
la
nd
Kr
óa
tía
Sl
óv
en
ía
U
ng
ve
rja
l.
Po
rt
úg
al
Ís
la
nd
Pó
lla
nd
Té
kk
la
nd
B
re
tla
nd
Sp
án
n
Sl
óv
ak
ía
Ký
pu
r
Ei
st
la
nd
M
al
ta
Le
tt
la
nd
Li
th
áe
n
B
úl
ga
ría
Sv
is
s
Rú
m
en
ía
Ír
la
nd
Tryggingagjald Skattar á tekjur og eignir Skattar á vörur og þjónustu
Heimild: Hagstofa Íslands
Tölur um skattbyrði frá Hagstofu ESB skekkjast vegna skilgreininga
BAKSVIÐ
Pétur Hreinsson
peturh@mbl.is
Hlutfall skattgreiðslna af vergri
landsframleiðslu (VLF), nam 40,3%
að meðaltali í löndum Evrópusam-
bandsins árið 2018 og hækkar lítil-
lega frá því sem var árið á undan er
talan stóð í 40,2%. Þetta kemur fram
í tölum frá Hagstofu Evrópusam-
bandsins. Tölurnar byggjast á sam-
anlögðum skattgreiðslum og fé-
lagslegum framlögum, eða
tryggingagjöldum, (e. sum of taxes
and net social contributions). Ísland
er töluvert fyrir neðan meðaltal Evr-
ópusambandsríkja og stóð hlutfallið
á Íslandi í 36,9% á árinu 2018. Ástæð-
una má rekja til þess að stærstur
hluti framlaga í lífeyrissjóði sem
greidd eru hér á landi fellur ekki
undir tryggingagjöld samkvæmt hin-
um evrópska þjóðhagsreikninga-
staðli, að sögn Gunnars Axels Axels-
sonar, deildarstjóra deildar
þjóðhagsreikninga og opinberra fjár-
mála hjá Hagstofu Íslands. Skyldu-
bundin iðgjöld launþega og launa-
greiðenda í lífeyrissjóði eru því ekki
inni í þessum tölum þar sem lífeyr-
issjóðirnir eru ekki opinberir aðilar
og hið opinbera ábyrgist almennt
ekki réttindi þeirra sem í þá greiða.
„Á Íslandi er stærstur hluti
lífeyriskerfisins fjármagnaður með
iðgjöldum sem ekki eru skilgreind
sem skattar eða tryggingagjald sam-
kvæmt alþjóðlegum þjóðhagsreikn-
ingastöðlum á meðan mörg ríki sem
við berum okkur saman við fjár-
Íslenski hluta-
bréfamarkaður-
inn mun eignast
fulltrúa í norrænu
„VINX Bench-
mark“ vísitölunni
þegar Marel verð-
ur tekið inn í hana
frá og með 2. des-
ember nk. sam-
kvæmt tilkynn-
ingu frá
vísitöludeild Nas-
daq. Í VINX-vísitöluna eru valin
stærstu félögin á öllum norræna
markaðnum og þau félög sem hafa
mestan seljanleika innan sinnar at-
vinnugreinar. Samsetning vísitöl-
unnar er endurskoðuð tvisvar á ári.
VINX-vísitölurnar voru settar á lagg-
irnar árið 2006 og eru fyrirtæki sem
skráð eru í kauphöllum Nasdaq á
Norðurlöndunum og í Osló Börs með
í útreikningum. Vísitölurnar eru
reiknaðar í öllum norrænum gjald-
miðlum, þar með talið ISK. Tilgangur
þeirra er að endurspegla verðþróun
hlutabréfa á Norðurlöndunum með
áreiðanlegum hætti og efla sýnileika
þeirra fyrirtækja sem skráð eru á
mörkuðum á Norðurlöndunum.
Markaðsvirði Marel, sem einnig er
skráð í kauphöllina í Amsterdam
nemur tæpum 455 milljörðum kr.
Marel inn
í VINX-
vísitöluna
Einnig horft til
seljanleika bréfa
Vísitala Marel
verður hluti af
VINX.
Veiði