Morgunblaðið - 16.11.2019, Síða 29

Morgunblaðið - 16.11.2019, Síða 29
Ráðgjafi í ráðgjafadeild Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna er félagslegur jöfnunarsjóður sem hefur það að markmiði að tryggja námsmönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa rúmlega 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15059 Menntun, hæfni og reynsla: Háskólamenntun sem nýtist í starfi skilyrði. Reynsla sem nýtist í starfi kostur. Góð tölvukunnáttu skilyrði. Góð íslenskukunnátta nauðsynleg sem og geta til að tjá sig í ræðu og riti. Kunnátta í ensku skilyrði, kunnátta í einu Norðurlandamáli kostur. Önnur tungumálakunnátta mikill kostur. Lipurð í mannlegum samskiptum. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 2. desember 2019 Helstu viðfangsefni starfsmanns eru: Ráðgjöf og þjónusta við námsmenn og greiðendur námslána. Mat á umsóknum um námslán. Úrvinnsla upplýsinga um skipulag skóla og lánshæfi náms. Mat á umsóknum um undanþágu frá afborgun námslána. Ýmis önnur verkefni tengd veitingu námslána. Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða ráðgjafa til starfa í ráðgjafadeild. Í boði er fjölbreytt starf til framtíðar fyrir réttan einstakling.        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúi • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Sviðsstjóri prent- og miðlunarsviðs Capacent — leiðir til árangurs IÐAN sinnir símenntun starfsmanna í bílgreinum, bygginga- og mannvirkjagreinum, málm- og véltæknigreinum, prent- og miðlunargreinum og matvæla- og veitingagreinum. Hlutverk IÐUNNAR er að sjá fyrirtækjum og einstaklingum fyrir nýrri þekkingu og færni eftir því sem þörf krefur. Upplýsingar og umsókn capacent.com/s/15151 Menntunar- og hæfniskröfur: Framúrskarandi samskiptafærni, frumkvæði og árangursdrifni. Menntun sem nýtist í starfið. Þekking á prent- og miðlunargreinum kostur. Framúrskarandi vald á íslensku og ensku í ræðu og riti. Þekking/reynsla af verkefnastjórnun. Skipulögð, sjálfstæð og öguð vinnubrögð. Menntun í kennslufræði og/eða vefnámi er kostur. · · · · · · · · · · · · · Umsóknarfrestur 24. nóvember Helstu verkefni: Stefnumótun fyrir sviðið auk rekstrar- og fjárhagsáætlunargerðar. Skipulagning á fræðslustarfi fyrir prent- og miðlunargreinar. Samstarf við lykilfólk í prent- og miðlunargreinum, innlendar og erlendar menntastofnanir og systurfélög vegna sí- og endurmenntunaráætlana. Heldur utan um og stjórnar framleiðslu á nýjum námsleiðum eða námsefni og öðrum þjónustuþáttum. Vinnur að þróun rafrænnar fræðslu - eftirfylgni með gerð vefnámskeiða, aðstoð við framleiðslu vefnáms. Vinnur að almennum námskeiðum IÐUNNAR. IÐAN fræðslusetur óskar eftir sviðsstjóra prent- og miðlunarsviðs í sinn öfluga hóp starfsmanna. Sviðsstjóri vinnur náið með framkvæmdastjóra IÐUNNAR, sviðsstjórn prent- og miðlunarsviðs sem og sviðsstjórum matvæla-, veitinga- og bílgreinasviðs IÐUNNAR. Ráðið verður í starfið sem fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.