Morgunblaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 16.11.2019, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019 33 Viðhaldsmaður Óskast til starfa hjá Kjötafurðarstöð KS til að sinna viðhaldi véla og fasteigna. Umsækjendur þurfa að hafa iðnmenntun sem nýtist í starfi s.s. vélstjóramenntun, rafvirkjun eða járnsmíði. — Frekari upplýsingar veitir Ágúst Andrésson í síma 825 4582. Umsóknir má senda í tölvupósti á agust.andresson@ks.is ———————– Vélstjórn, tæknilausnir og viðhald Dögun leitar að nýjum liðsmanni með góða tækniþekkingu og reynslu. Menntunarkröfur á sviði vélvirkjunar, vélstjórnar, rafvirkjunar eða sambærilegu. — Upplýsingar veitir Óskar í síma 892 1586 eða Hilmar í síma 898 8370. Vinsamlegast sendið umsóknir á oskar@dogun.is ———————– Vanur vélamaður Steypustöð Skagafjarðar ehf. óskar eftir að ráða vana vélamenn. Aðeins menn með reynslu koma til greina. Viðkomandi þarf að hafa vinnuvélaréttindi og meirapróf. — Upplýsingar veitir Ásta Pálmadóttir á asta@steypstod.is ———————– Fiskvinnslustörf, þrif og viðhaldsmaður hjá FISK Seafood Sjávarútvegsfyrirtækið FISK Seafood leitar að öflugum einstaklingum í eftirtalin störf: • Almenn fiskvinnslustörf í landvinnslu fyrirtækisins á Sauðárkróki. Vinnutími frá kl. 07:00-15:30. Kostur ef viðkomandi er vanur snyrtingu. • Þrif í landvinnslu fyrirtækisins. Vinnutími frá kl. 15:00-21:00. • Viðhaldsmaður í landvinnslu. Starfssvið nær yfir almennt og fyrirbyggjandi viðhald. Gerð er krafa um menntun á sviði rafvirkjunar, vélvirkjunar eða vélstjórnunar ásamt fagþekkingu og reynslu sem nýtist í starfi. — Upplýsingar veitir Hulda Jónsdóttir starfsmannastjóri í síma 825 4409 eða á hulda@fisk.is ———————– Almenn afgreiðslustörf N1 verslun á Sauðárkróki leitar að kraftmiklum og þjónustulunduðum einstaklingum til almennra afgreiðslu- starfa. Um vaktavinnu er að ræða. — Upplýsingar veitir Sveinn Brynjar verslunarstjóri í síma 455 7070 eða á sveinnp@n1.is ———————– Bakari - bakaranemi Sauðárkróksbakarí handverksbakarí bætir reglulega við í störf bakara og bakaranema. — Upplýsingar veitir Róbert Óttarsson í síma 455 5000 eða á saudarkroksbakari@gmail.com ———————– Umsjón endurhæfingar- aðstöðu og sundlaugar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann með sundlaug, æfingasal og meðferðarrými sjúkraþjálfara. Um er að ræða 75% starf og er staðan laus frá 1. janúar 2020. — Nánari upplýsingar má finna á www.hsn.is (laus störf). ———————– Starfsmaður á heimili fatlaðs fólks Sveitarfélagið Skagafjörður leitar eftir ábyrgðarfullum, jákvæðum og sveigjanlegum einstaklingi sem hefur áhuga og yndi á að starfa með fötluðum einstaklingum. Umsækjendur skulu hafa náð 20 ára aldri. Gerð er krafa um bílpróf. — Nánari upplýsingar er að finna á www.skagafjordur.is (laus störf). ———————– Hjúkrunarfræðingar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Sauðárkróki auglýsir lausa 50-100% stöðu hjúkrunarfræðings á sjúkrasviði, 50-100% stöðu hjúkrunarfræðings á hjúkrunarsviði og 50% stöðu hjúkrunarfræðings á heilsugæslu. — Nánari upplýsingar má finna á www.hsn.is (laus störf). ———————– Vélvirki eða vélstjóri óskast til starfa hjá Vélaverkstæði KS. Umsækjendur þurfa að hafa reynslu af viðgerðum. Fjölbreytt verkefni í nýsmíði og viðhaldi. — Frekari upplýsingar veitir Páll Sighvatsson í síma 825 4564. Umsóknir má senda í tölvupósti á pall.sighvatsson@ks.is ———————– Rafvirki Tengill ehf. óskar eftir rafvirkjum til starfa hjá fyrirtækinu. — Upplýsingar veitir Gísli Sigurðsson í síma 858 9201 eða á netfanginu gisli@tengillehf.is ———————– Við erum að leita að góðu fólki, sjálfstæðu og skipulögðu fólki, kraftmiklu fólki, áhugasömu, þjónustulunduðu getur-allt-mögulegt-fólki í fjölbreytileg störf í frábæru samfélagi. Nú er tækifærið að skapa hamingjusamt heimili í firðinum sem veitir fjölskyldufólki einstaka þjónustu. Skagafjörður heimili nýrra tækifæra Frábær þjónusta við fjölskyldufólk, öflugt atvinnulíf, fjölbreytt íþróttalíf, falleg náttúra og umfram allt meiri tími. H :N M ar ka ðs sa m sk ip ti / SÍ A www.skagafjordur.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.