Morgunblaðið - 16.11.2019, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019
HAFÐU ÁHRIF
Á H E I L A N L A N D S H LU TA
Verkefnisstjóri iðnaðar
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) óska eftir að ráða verkefnisstjóra iðnaðar.
Um nýtt og spennandi verkefni er að ræða sem hefur það að markmiði að laða fjárfestingar í landshlutann
til að fjölga þar störfum. Ráðið er í starfið til tveggja ára með möguleika á framlengingu.
Starfssvæði SSNV nær yfir 7 sveitarfélög frá Hrútafirði í vestri yfir í Skagafjörði í austri. Starfsmenn samtakanna eru 6.
Samtökin vinna að framkvæmd Sóknaráætlunar Norðurlands vestra, atvinnuþróun og öðrum sameiginlegum
verkefnum sveitarfélaganna. Á Norðurlandi vestra búa um 7000 manns í fjölskylduvænum samfélögum í nálægð við
stórbrotna náttúru. Tómstundastarf er fjölbreytt og menningarlíf gróskumikið.
Um er að ræða áhugavert tækifæri fyrir réttan aðila. Allar nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri SSNV,
Unnur Valborg Hilmarsdóttir, unnur@ssnv.is. Umsóknum skal skilað í síðasta lagi 2.12.2019 á netfangið ssnv@ssnv.is.
Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
Haldbær þekking/reynsla af rekstri. Reynsla af
fjárfestingum og atvinnuuppbyggingu er kostur.
Þekking á greiningu iðnaðarkosta m.t.t.
alþjóðlegrar tækni- og viðskiptaþróunar er kostur.
Þekking/reynsla af markaðsmálum.
Reynsla af verkefnisstjórnun.
Góð almenn tölvufærni.
Samskiptahæfni, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti á íslensku og ensku.
Mat á fyrirliggjandi hugmyndum um iðnaðar-
uppbyggingu á Norðurlandi vestra.
Markaðssetning landshlutans sem fýsilegs
fjárfestingarkosts, þ.m.t. gerð kynningarefnis,
bein markaðssetning, samskipti við fjárfesta o.fl.
Áframhaldandi greining á innviðum.
Gerð viðskiptaáætlana og markaðsgreininga.
Samskipti við hagsmunaaðila.
Koma auga á tækifæri til atvinnuskapandi
fjárfestinga í landshlutanum.
Meðal verkefna Hæfniskröfur
Fyrirtæki til sölu
Heildsölufyrirtæki sem selur sportvörur og fleira er til sölu. Fyrirtækið er í
eigin húsnæði og er tilbúið að leigja væntanlegum kaupanda húsnæðið
á hagstæðu verði.
Fyrirtækið býður upp á mikla möguleika. Er með umboð fyrir heims-
þekkt vörumerki og góðan aðgang að framleiðendum í Asíu og víðar.
Þessi rekstur hentar mjög vel fyrir samstæð hjón.
Þeir sem hafa áhuga, vinsamlega sendið inn upplýsingar á box@mbl.is
fyrir 30. nóvember nk. merkt „Spennandi fyrirtæki”.
Framkvæmdastjóri
Malbikunarstöðin Höfði hf. er
þjónustufyrirtæki sem framleiðir og
leggur út malbik.
Hjá fyrirtækinu starfar fjöldi sérhæfðra
starfsmanna sem veitir viðskiptavinum
faglega ráðgjöf varðandi verkefni og
úrbætur. Til að tryggja örugga og
varanlega vegi leggur fyrirtækið mikinn
metnað í rannsóknir og þróun.
Fyrirtækið er framarlega í tækniþróun
sem miðar að því að lágmarka mengun
og vinnur að umhverfisvænum lausnum.
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma
511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2019. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að
fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
!
"
#
$
%
&
%
Helstu viðfangsefni:
$
! #
'
&
$
( )
*!
!
*! !+ #
&
$
,
+
$
!
& & +
&
#
#
Intellecta - Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími: 511 1225.
Nánari upplýsingar um fyrirtækið
má finna á www.malbik.is
*+
! +
Öflugur SÖLUMAÐUR
Óskum eftir öflugum sölumanni til starfa hjá heilsölufyrirtæki sem
selur allskonar sportvörur og vörur fyrir ferðamenn. Væntanlegur
sölumaður þarf að geta unnið sjálfstætt.
Möguleikar að réttur aðili geti fengið reksturinn keyptan og tekið
við rekstrinum á næsta ári.
Við erum tilbúin að leigja húsnæði fyrirtækisins á hagstæðu verði.
Þeir sem áhuga hafa tilgreini aldur og fyrri störf í umsókn sinni
og senda á box@mbl.is fyrir 26. nóvember nk. merkt „Öflugur
sölumaður“