Morgunblaðið - 16.11.2019, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019 35
Ríkiskaup
Allar útboðsauglýsingar eru birtar á
utbodsvefur.is
Utbodsvefur.is er sameiginlegur auglýsingavettvangur opinberra
útboða. Á vefsvæðinu eru birtar auglýsingar og eða tilkynningar
um fyrirhuguð innkaup opinberra aðila sem falla undir lög og
reglugerðir um opinber innkaup.
Reykja vík ur borg
Innkaupadeild
Borg artún 12-14, 105 Reykja vík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný verkefni í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Bryggjuhverfi vestur. Gatnagerð og lagnir
– Hönnun. EES Forval nr. 14622.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
FORVAL
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Styrkir
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Ásholt 40, Reykjavík, 13,3% ehl., fnr. 201-0720, þingl. eig. Halldór
Kolbeins, gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, miðvikudaginn 20.
nóvember nk. kl. 10:00.
Óðinsgata 2, Reykjavík, fnr. 200-5772, þingl. eig. Björn Thorarensen,
gerðarbeiðandi Ríkisskattstjóri, miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl.
11:00.
Vatnsstígur 16-18, Reykjavík, fnr. 229-7843, þingl. eig. GEVA ehf,
gerðarbeiðandi Skuggahverfi 2-3,húsfélag, miðvikudaginn 20.
nóvember nk. kl. 11:30.
Norðurkot, Reykjavík, 16,67% ehl., fnr. 232-9038, þingl. eig. Jón Haf-
steinn Þorgeirsson, gerðarbeiðandi Innheimtustofnun sveitar-
félaga, miðvikudaginn 20. nóvember nk. kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu
15. nóvember 2019
Tilboð/útboð
HSN - Sjúkrahúsið á Húsavík
Nýtt stigahús
ÚTBOÐ NR. 21084
Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd heilbrigðis-
ráðuneytisins óskar eftir tilboðum í byggingu Nýs
stigahúss við Sjúkrahúsið á Húsavík, Auðbrekku 4,
Húsavík. Stigahúsið er fjögurra hæða, alls um 120
m2. Um er ræða fullbúið hús að innan og utan,
þ.m.t. jarðvinna, uppsteypa og allur fullnaðar-
frágangur.
Helstu magntölur:
Múrbrot og förgun – um 80 m²
Gröftur og fylling – um 440 m³
Veggjamót – um 360 m²
Plötumót og stigar - um 100 m²
Múrfrágangur, um 280 m²
Málun veggja, um 450 m²
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvefnum
TendSign miðvikudaginn 20. nóvember nk.
Tilboðum skal skila inn á TendSign fyrir 3. des-
ember 2019. Verkinu skal vera að fullu lokið
31. júlí 2020.
Útboðsgögn eru í rafræna útboðskerfinu TendSign
og skal tilboðum skilað þar inn.
Nánari upplýsingar og kröfur til verksins í
útboðskerfi Ríkiskaupa www.tendsign.is
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/utbodst-
hjonusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign
Nauðungarsala
Útboð nr. 21065 – Sérhæfð
akstursþjónusta í Hafnarfirði
Ríkiskaup, fyrir hönd Innkaupadeildar Hafnar-
fjarðarbæjar óska eftir tilboðum í sérhæfða
akstursþjónustu í Hafnarfirði.
Verk það sem hér um ræðir er akstur með fatlaða
einstaklinga sem búa í Hafnarfirði, jafnframt
aldraða einstaklinga sem sannanlega þarfnast
sértækrar akstursþjónustu skv. reglum um
sérhæfða akstursþjónustu í Hafnarfirði.
Einnig er um að ræða akstur með fatlaða leik- og
grunnskólanemendur. Aksturinn nær til alls
höfuðborgarsvæðisins, þ.e. frá Hafnarfirði í suðri
að Grundahverfi á Kjalarnesi í norðri.
Útboðsgögn verða aðgengileg á útboðsvefnum
TendSign miðvikudaginn 20. nóv. n.k.
Allar nánari upplýsingar um útboðið er að finna í
útboðskerfi Ríkiskaupa á www.tendsign.is
Leiðbeiningar: https://www.rikiskaup.is/is/utbodst-
hjonusta/leidbeiningar-fyrir-tendsign
Útboð
Vegagerðin óskar eftir tilboðum í að byggja
133 m² viðbyggingu ásamt breytingum
innanhúss við Miðhúsaveg 1, Akureyri.
Verktími er frá október 2019 til
1. október 2020.
Helstu magntölur eru:
Mótasmíði veggja 160 m²
Steinsteypa 15 m³
Límtré 6 m³
Stálsamlokueiningar 286 m²
Léttir veggir 75 m²
Málning veggja 430 m²
Þakdúkur 150 m²
Rafstrengir 500 m
Ósk um afhendingu rafrænna útboðsgagna
skal senda á netfangið avh@avh.is og verða
þau afhent frá og með 9. september nk.
Tilboð skulu berast í lokuðu umslagi á skrif-
stofu AVH, Kaupangi við Mýrarveg, Akureyri
fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 1. október 2019
eða með tölvupósti fyrir kl. 13:45 á netfangið
avh@avh.is. Tilboð verða opnuð kl. 14:00
sama dag í viðurvist þeirra bjóðenda sem
þess óska.
Stjórnarráð Íslands
Mennta- og
menningarráðuneytið
Styrkir til norsks- íslensks
menningarsamstarfs 2020
Norsk stjórnvöld leggja árlega til framlag
til norsks-íslensks menningarsamstarfs.
Markmið framlagsins er að stuðla að
fjölbreyttu menningarsamstarfi milli
Noregs og Íslands.
Umsækjendur verða að fylla út
umsóknareyðublað á vef norska
menningarráðsins (Norsk kulturråd):
https://www.kulturradet.no/
stotteordning/-/vis/norsk-islandsk-
kultursamarbeid
Æskilegt er að umsóknir séu skrifaðar á
norsku, dönsku, sænsku eða ensku.
Umsóknarfrestur um styrki rennur út
þann 3. desember nk.
Nánari upplýsingar er að finna á vefsíðu
mennta- og menningarmálaráðuneytis:
menntamálaráðuneyti.is
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Sunnudagur 17. nóv.
Síðumúli 17 (2. hæð)
kl. 13 - 15.30
Mynt • Seðlar • Minnispeningar
Barmmerki • Smáprent
Frímerki • Póstkort og fleira
Sala • Kaup • Skipti
MYNTSAFNARAFÉLAG ÍSLANDS
1969 2019
Nýir félagar velkomnir
www.mynt.is
Safnara-
markaður
sunnudagur
17. nóvemb
er
Í S L A N D S
•
M
Y
N
T S
A F N
A R A F É
L
A
G
•
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
fyrir veturinn og
tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
200 mílur