Morgunblaðið - 16.11.2019, Page 39

Morgunblaðið - 16.11.2019, Page 39
DÆGRADVÖL 39 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. NÓVEMBER 2019 Áfellumst ekki þá sem reyna að „forða slysi“, þeir vilja vel þótt þeir komi óvart til hjálpar þeim er síst skyldi: slysinu. Að forða þýðir að bjarga. Þetta sakar ekki í framkvæmd, það vill bara svona slysalega til í málinu. Hindrum slys, öftrum þeim, afstýrum þeim, girðum fyrir þau eða komum í veg fyrir þau. Málið 4ra herbergja parhús á tveimur hæðum, miðsvæðis í Njarðvík. Stutt í skóla, leikskóla og þjónustu. Stærð 122,8 m2 Verð 39.800.000.- Júlíus M. Steinþórsson s. 899 0555 Löggiltur fasteignasali Jóhannes Ellertsson s. 864 9677 Löggiltur fasteignasali Holtsgata 18, 260 Reykjanesbær Nánari upplýsingar á skrifstofu s. 420 6070 eða eignasala@eignasala.is 4 2 7 3 8 5 6 9 1 6 9 5 4 2 1 8 3 7 3 1 8 7 6 9 4 5 2 9 8 3 1 5 6 2 7 4 2 7 1 8 3 4 5 6 9 5 6 4 9 7 2 1 8 3 1 3 9 6 4 8 7 2 5 8 4 2 5 9 7 3 1 6 7 5 6 2 1 3 9 4 8 9 7 2 6 5 4 8 1 3 4 1 8 3 2 7 5 6 9 5 6 3 8 1 9 4 2 7 7 3 5 9 4 1 6 8 2 6 8 9 2 3 5 1 7 4 2 4 1 7 6 8 3 9 5 8 9 6 4 7 3 2 5 1 1 2 4 5 9 6 7 3 8 3 5 7 1 8 2 9 4 6 9 4 1 8 3 2 7 6 5 7 3 5 1 6 4 2 8 9 6 8 2 5 9 7 3 1 4 4 1 7 6 2 9 5 3 8 5 2 6 3 4 8 1 9 7 8 9 3 7 1 5 4 2 6 1 6 9 4 7 3 8 5 2 3 5 4 2 8 6 9 7 1 2 7 8 9 5 1 6 4 3 Lausn sudoku Krossgáta Lárétt: 1) 4) 6) 7) 8) 11) 13) 14) 15) 16) Tæp Mett Ásett Lærði Kúlum Skalf Hadd Reit Tukta Nes Kýlin Fæðum Æðina Særði Sennu Tæra Hlýt Sorti Gargi Annar 1) 2) 3) 4) 5) 8) 9) 10) 12) 13) Lóðrétt: Lárétt: 3) Ilmi 5) Ósoðið 7) Kenja 8) Óreiðu 9) Massi 12) Draug 15) Loforð 16) Nudda 17) Tarfur 18) Saga Lóðrétt: 1) Öskrar 2) Eðlinu 3) Iðkum 4) Manns 6) Hali 10) Aðferð 11) Skraut 12) Dána 13) Aldna 14) Glata Lausn síðustu gátu 553 6 9 1 6 9 4 8 7 9 8 7 4 7 3 4 9 5 9 1 3 1 5 4 3 6 5 4 9 8 1 4 3 2 3 9 7 4 1 4 6 9 6 3 2 1 1 2 7 3 7 8 6 8 7 6 7 5 6 4 2 9 8 2 7 2 9 5 8 1 7 5 4 2 1 6 9 7 9 6 Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Harkan sex. N-Enginn Norður ♠ÁK1062 ♥ÁKD ♦K64 ♣D9 Vestur Austur ♠D6 ♠G972 ♥G53 ♥ – ♦DG1085 ♦2 ♣G85 ♣ÁK1076432 Suður ♠54 ♥10987642 ♦Á973 ♣ – Suður spilar 6♥. Stundum verður að bíta á jaxlinn og gera fleira en gott þykir. Makker í norð- ur opnar á 1♠ og austur stekkur í 4♣. Það er ekkert sem heitir – þú VERÐUR að segja 4♥. Og þegar norður spyr um ása í næsta hring þá svarar þú heið- arlega á 5♦. Ekkert undanhald! Einhvern veginn þannig útskýrir Ter- ence Reese sagnir, sem enda í næstum borðleggjandi slemmu. „Næstum“ er lykilorð, því þrjú-núll legan í trompi skapar vandamál. Útspilið er ♦D. Það er eðlilegt að drepa á ♦Á heima og spila hjarta einu sinni. Þegar legan sannast er ljóst að fría þarf slag á spaða. En það er ekki hættulaust. Í þessari legu má ekki spila ♠ÁK og trompa spaða. Vestur yfirtrompar og fær síðar slag á tígul. Lausnin felst í því að spila ♣D og henda spaðahundi heima! Taka svo ♠Á og trompa spaða, aftrompa vestur og fría loks spaðann með annarri stungu. Tígulkóngurinn sér um samganginn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. h3 0-0 6. Be3 Ra6 7. g4 e5 8. d5 Rc5 9. f3 c6 10. Dd2 cxd5 11. cxd5 Bd7 12. b4 Ra4 13. Rxa4 Bxa4 14. Re2 a5 15. bxa5 Dxa5 16. Dxa5 Hxa5 17. Rc3 Bd7 18. a4 Hc8 19. Ha3 Be8 20. Hh2 Rd7 21. Bb5 Haa8 22. Hb2 Hc7 23. Kd2 Hac8 24. Hab3 f5 25. Bxd7 Bxd7 26. Hxb7 f4 27. Ba7 Hxc3 28. Hxd7 Hxf3 29. Hxd6 Ha3 30. Hdb6 Hxa4 31. Hb8 Hxb8 32. Hxb8+ Kf7 33. Hb7+ Kg8 34. d6 Bf6 35. d7 Ha2+ 36. Kc3 f3 37. Bc5 f2 38. Hb1 Kf7 39. Bb6 Ha3+ 40. Kc4 Ha4+ 41. Kd5 Staðan kom upp á Grenke-skák- hátíðinni sem fram fór í Karlsruhe í lok mars á þessu ári. Indverska undra- barnið D. Gukesh (2.536) hafði svart gegn króatíska stórmeistaranum Marin Bosiocic (2.613). 41. … Hb4! 42. Hf1 svartur hefði einnig unnið eftir 42. Hxb4 f1 = D. 42. … Hxb6 43. Hxf2 Ke7 og hvítur gafst upp enda taflið gjörtap- að. Svartur á leik. G E P O N B P Y T V T U H Q C T B H V I M L E I Ð I R A Ð R H M T E N X X G S L M V G I J I V Y K R T S W X L U S N L S G A I E O M F Ð X X K V A A C N N M N K U Y Á W Z K L Ð T R N N W N L N V R Y I B M A N A A A K S A U F P Z N Q A R N F F H S L T R O L Z Q G L V A G O R R J S O B Á A J T L O M E T U E I I T H J I Q Z A N A Y S G V T R Ó U H I A A K A L M G I G P K M H L I H T N R Y A A S N G V J A B F U D N Q U F H J U M O E N Q L Q N I E C D Sigurhanna Hagnaðarvonar Hagstofan Hjálpráð Hvimleiðir Innkalla Kennsl Kristalkornin Manntalið Mótorunum Rafgeyma Ungversk Orðarugl Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn Er hægt að búa til tvö fimm stafa orð með því að nota textann neðan? Já, það er hægt ef sami bókstafur kemur fyrir í báðum orðum. Hvern staf má nota einu sinni. Þrautin er að fylla í reitina með sex þriggja stafa orðum og nota eingöngu stafi úr textanum að neðan. Nota má sama stafinn oftar en einu sinni. A A E G G I L L L H r e i N a s t i s E Lykilorðagáta Lausnir Stafakassinn AGA GEL ILL Fimmkrossinn HATIR SETIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.