Morgunblaðið - 29.11.2019, Síða 114

Morgunblaðið - 29.11.2019, Síða 114
114 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 2019 Á laugardag Vestan 5-13 m/s og él norðan og vestan til, annars þurrt. Frost 0-8 stig, kaldast í innsveitum á NA-landi. Slydduél vestanlands um kvöldið og hlýnar heldur. Á sunnudag Sunnan 8-13 m/s og rigning, en hægari vindur um austanvert landið og þurrt norðaustan til. Hiti 2 til 7 stig en vægt frost á Norðaustur- og Austurlandi. RÚV 12.35 Kastljós 12.50 Menningin 13.00 Gettu betur 1987 13.40 Stöðvarvík 14.05 Hvað hrjáir þig? 14.45 Séra Brown 15.30 Söngvaskáld 16.20 Ofurheilar – Ofsa- hræðsla 16.50 Fyrir alla muni 17.20 Landinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.28 Tryllitæki 18.36 Græðum 18.40 Krakkavikan 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Kappsmál 20.40 Vikan með Gísla Marteini 21.25 Á vit draumanna 22.10 Barnaby ræður gátuna – Deyjandi list 23.40 Raging Bull 01.45 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Raymond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 Family Guy 14.15 The Voice US 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Raymond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Will and Grace 19.45 Man with a Plan 20.10 The Voice US 21.40 Puncture 23.20 Rocky 5 01.00 The Late Late Show with James Corden 01.45 The First 02.35 Mayans M.C. 03.35 Kidding 04.00 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.20 Grey’s Anatomy 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Famous In Love 10.10 The New Girl 10.30 Jamie’s Quick and Easy Food 10.55 Planet Child 11.40 Atvinnumennirnir okkar 12.10 Fósturbörn 12.35 Nágrannar 13.00 ’Tis the Season for Love 14.25 Home alone 2: Lost in New York 16.25 Margra barna mæður 16.55 Seinfeld 17.20 Mom 17.40 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Allir geta dansað 20.55 X-Factor Celebrity 22.15 Borat 23.40 The Interview 01.30 Renegades 03.15 Crossfire 20.00 Eldhugar: Sería 3 (e) 20.30 Fasteignir og heimili (e) 21.00 Stóru málin 21.30 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 09.00 Jesús Kristur er svarið 09.30 Omega 10.30 In Search of the Lords Way 11.00 Jimmy Swaggart 12.00 Tónlist 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Michael Rood 14.30 Gegnumbrot 15.30 Máttarstundin 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 20.00 Föstudagsþátturinn Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heimskviður. 15.00 Fréttir. 15.03 Sögur af landi. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Brot úr Morgunvaktinni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 29. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:40 15:53 ÍSAFJÖRÐUR 11:13 15:29 SIGLUFJÖRÐUR 10:57 15:11 DJÚPIVOGUR 10:16 15:16 Veðrið kl. 12 í dag Vestlæg eða breytileg átt 3-8 m/s. Að mestu skýjað um V-vert landið og dálítil slydduél eða él. Þykknar upp NA til í kvöld með stöku éljum, en lengst af léttskýjað SA-lands. Frost 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum á A-landi, en frostlaust við vesturströndina yfir daginn. Örbylgjuofnar eru á flestum heimilum en sennilega sjaldnast notaðir til annars en að poppa og hita upp afganga. Sumir hafa þó meiri metnað fyrir eldamennsku í þessum tækjum og í vikunni var á K100 haldið Ís- landsmót í örbylgju- eldun. Tilefnið var að Logi Bergmann, sem stjórnar síðdegisþætti K100 ásamt Sigga Gunnars, fann í pússi sínu bókina Matreiðsla í örbylgjuofni. Fengnir voru afbragðskokkar til að elda í ör- bylgjuofni, en skemmst er frá að segja að mat- urinn var ekkert afbragð. Ólíklegt er að þetta Ís- landsmót muni verða til þess að örbylgjuofninn leysi eldavélina og hinn hefðbundna ofn af hólmi í bráð. Við að hlusta á þáttinn rifjaðist upp fyrir skrif- ara önnur gömul bók um matreiðslu á bílvélum. Þar var hitinn af bílvélum notaður til að elda ýmsa rétti og munu vörubílstjórar og ferðalangar nota þessa aðferð á ferðum sínum. Hér verður ekki fjölyrt um bragðið af slíkri eldamennsku auk sem það getur ekki verið vandalaust að láta matinn tolla á vélinni. Það mætti kannski fylgja örbylgju- mótinu eftir með Íslandsmóti í matreiðslu á bíl- vélum. Ljósvakinn Karl Blöndal Eldað í örbylgjuofn- um og á bílvélum K100 Logi Bergmann og Siggi Gunnars. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel flytja fréttir frá rit- stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Liam Gallagher er nú á tónleika- ferðalagi um Bretland í kjölfar út- gáfu annarrar sólóplötu sinnar „Why Me? Why Not“ sem kom út 20. september. Í kvöld kemur hann fram í The O2 arena í London og hafa miðar á tónleikana rokselst. Gallagher í samstarfi við PLUS1, samtök sem láta hluta ágóða af miðasölu renna til styrktar góðum málefnum, lætur andvirði eins punds af hverjum seldum miða renna til samtakanna War Child UK sem berjast fyrir vernd, menntun og réttindum barna sem búa á stríðs- hrjáðum svæðum. Gallagher sefur líklega afskaplega vel þessa dagana. Mannvinurinn Liam Gallagher Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 1 skúrir Lúxemborg 8 rigning Algarve 17 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 9 rigning Madríd 11 alskýjað Akureyri -4 heiðskírt Dublin 7 rigning Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -9 heiðskírt Glasgow 6 léttskýjað Mallorca 17 alskýjað Keflavíkurflugv. 2 slydduél London 8 alskýjað Róm 14 léttskýjað Nuuk -2 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 2 skýjað Amsterdam 9 súld Winnipeg -6 snjókoma Ósló 0 snjókoma Hamborg 8 súld Montreal 0 alskýjað Kaupmannahöfn 8 skúrir Berlín 11 rigning New York 9 skýjað Stokkhólmur 7 súld Vín 9 skúrir Chicago 1 alskýjað Helsinki 3 súld Moskva -1 alskýjað Orlando 23 heiðskírt  Óskarsverðlaunamynd frá árinu 1980 í leikstjórn Martins Scorsese sem segir frá lífi hnefaleikakappans Jake LaMotta. Skapofsi hans kemur að góðum notum inn- an hringsins og gerir LaMotta að meistara í sinni grein, en eyðileggur hægt og rólega líf hans utan hringsins. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Cathy Moriarty og Joe Pesci. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. RÚV kl. 23.40 Raging Bull kassagerd.is kassagerd@kassagerd.is Klettháls 1, 110 Reykjavík +354 545 2800 Vandaðar vörur þurfa hágæða umbúðir til að komast ferskar í hendur kröfuharðra kaupenda. Hver sem varan þín er þá höfum við umbúðirnar sem henta henni. Áralöng reynsla og sérþekking okkar tryggir að við finnum bestu lausnina sem hentar fyrir þinn rekstur, hratt og örugglega. Við bjóðum breitt úrval umbúða frá traustum og öflugum samstarfsaðilum. Þannig getum við tryggt þér lausnir sem auka árangur þinn í rekstri, í sátt við umhverfi og náttúru. Ef þú hefur spurningar varðandi umbúðir þá höfum við svörin. Hafðu samband eða kíktu í kaffi og leyfðu okkur að hjálpa þér að finna lausnirnar sem henta þínum þörfum. Spjöllum um umbúðir. UmBúÐiR eRu oKkAr fAg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.