Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 1
Enginn lofaði auðveldu lífi Bölvun á bandinu? Margrét Ericsdóttir er móðir sólskins- drengsins Kela en um hann var gerð heimildamynd fyrir áratug. Keli er nú fullorðinn og tjáir sig með hjálp tölvu, en líf með einhverfu hefur ekki verið auðvelt. Margrét hefur nú skrifað bókinaVængjaþytur vonarinnar sem hún segir vera um hvernig hún sneri mótbyr í meðbyr. 10 10. NÓVEMBER 2019 SUNNUDAGUR Japanskur hamborgari Arsenal skiptir oftar um fyrirliða í seinni tíð en meðalmaðurinn um sokka. 4 Ljóðið alltaf á staðnum Einar Már Guðmunds- son segir að ljóðið sé vettvangur þar sem við skynjum frekar en skiljum. 14 Yuzu á Hverfisgötu er með öðruvísi borgara. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.