Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 10.11.2019, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10.11. 2019 SÉRBLAÐ NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is fimmtudaginn 28. nóvember Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Morgunblaðsins kemur út Jólablað 08.00 Strumparnir 08.25 Blíða og Blær 08.50 Stóri og Litli 09.00 Dagur Diðrik 09.20 Mæja býfluga 09.30 Dóra og vinir 09.55 Latibær 10.15 Ævintýri Tinna 10.35 Lukku láki 11.00 Ninja-skjaldbökurnar 11.20 Það er leikur að elda 11.40 Friends 12.00 Nágrannar 12.20 Nágrannar 12.40 Nágrannar 13.00 Nágrannar 13.20 Nágrannar 13.45 War on Plastic with Hugh and Anita 14.45 Seinfeld 15.30 Masterchef USA 16.15 Ísskápastríð 16.55 60 Minutes 17.43 Víglínan 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.55 Sportpakkinn 19.10 Hvar er best að búa 19.55 The Great British Bake Off 20.55 Grantchester 4 21.45 Prodigal Son 22.30 Statue Of Liberty Project 23.55 StartUp ÚTVARP OG SJÓNVARP Sjónvarp Símans RÚV Rás 1 92,4  93,5 Omega N4 Stöð 2 Hringbraut 20.00 Að austan 20.30 Eitt og annað 21.00 Heimildarmyndir og örsögur 21.30 Nágrannar á Norður- slóðum (e) endurt. allan sólarhr. 13.00 Catch the Fire 14.00 Omega 15.00 Joel Osteen 15.30 Charles Stanley 16.00 Trúarlíf 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Ísrael í dag 19.30 Jesús Kristur er svarið 20.00 Mannamál (e) 20.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) 21.00 Undir yfirborðið (e) 21.30 Stóru málin (e) endurt. allan sólarhr. 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Happy Together (2018) 17.55 Með Loga 18.55 Top Gear 19.45 Top Gear: Extra Gear 20.10 Four Weddings and a Funeral 21.00 Billions 22.00 The Handmaid’s Tale 22.55 Black Monday 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Tríó. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. 09.00 Fréttir. 09.03 Samtal. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Bók vikunnar. 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkj- unni í Hafnarfirði. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Sögur af landi. 14.00 Víðsjá. 15.00 Skyndibitinn. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu: Klar- inettsónötur Brahms. 17.25 Orð af orði. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Völuspá. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. 19.40 Orð um bækur. 20.35 Gestaboð. 21.30 Fólk og fræði. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Á reki með KK. 23.10 Frjálsar hendur. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Begga og Fress 07.29 Lalli 07.36 Tulipop 07.39 Sara og Önd 07.46 Minnsti maður í heimi 07.47 Hæ Sámur 07.54 Söguhúsið 08.01 Letibjörn og læmingj- arnir 08.08 Stuðboltarnir 08.19 Alvin og íkornarnir 08.30 Ronja ræningjadóttir 08.55 Disneystundin 08.56 Tímon & Púmba 09.18 Sígildar teiknimyndir 09.25 Sögur úr Andabæ – Himnaræningjarnir … í skýjunum 09.45 Krakkavikan 10.05 Börnin í bekknum – tíu ár í grunnskóla 10.35 Price og Blomsterberg 11.00 Silfrið 12.10 Lestarklefinn 13.05 Menningin – samantekt 13.35 Michelinstjörnur – Sögur úr eldhúsinu 14.35 Sætt og gott 14.40 Sporið 15.10 Edda 1 – Sköpun heimsins 16.30 Stofnfruman og leynd- ardómar hennar 17.20 Veröld Ginu 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar 18.25 Manndómsár Mikkos – Önnur þrautin – hlaup 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Íþróttir á sunnudegi 20.00 Landinn 20.30 Fyrir alla muni 21.00 Pabbahelgar 21.45 Poldark 22.45 Hlauptu, drengur 14 til 16 Tónlistinn Topp40 Eini opinberi vinsældalisti Íslands er sendur út á K100 alla sunnudaga. Siggi Gunnars telur niður 40 vinsælustu lög landsins. 16 til 19 Pétur Guðjóns Góð tónlist og spjall á sunnudags síðdegi. Pétur fylgir hlustendum heim úr fríinu á sunnudögum, nú eða skemmtir þeim sem eru svo heppnir að geta verið lengur í fríi. Þættirnir um Se- samstræti fagna 50 ára afmæli um þessar mundir og verður haldið upp á áfangann með miklum fögnuði sem Joseph Gordon-Levitt verður kynnir á. Fullt af góðum gestum mun taka þátt í afmælinu með því að skemmta og þar má kynna meðal annarra Whoopi Goldberg, Patti LaBelle, Elvis Costello, Meg- han Trainor, Sterling K. Brown, Norah Jones, Nile Rod- gers og Itzhak Perlman. Næstum allir sem mætt hafa í þáttinn í gegnum tíð- ina munu kíkja við og heilsa upp á íbúa Sesamstrætis. Fyrsti þáttur fimmtugustu þáttaraðar er síðan sýndur 16. nóvember á HBO. Brúðurnar í Sesam- stræti eru 50 ára Rithöfundurinn Stephen Kinghefur lýst yfir velþóknunsinni á myndinni Svefnlækn- irinn (Doctor Sleep), sem er fram- hald af kvikmyndinni Duld (The Shining). King sagði í viðtali við tímaritið Entertainment Weekly að hann hefði lesið handritið vandlega því að hann hefði viljað að myndin yrði vel gerð því að fólk væri vel kunnugt bókinni Duld, eins og The Shining hét í ís- lenskri þýðingu, og hann vildi ekkert klúður. Sagðist hann hafa sagt við sjálfan sig að allt sem sér hefði mis- líkað við útgáfu Stanleys Kubricks á The Shining væri í sínum huga bætt upp í nýju myndinni. Þekkt er að King var óánægður með kvikmyndun Kubricks á sögu sinni árið 1980. Í viðtali við The Paris Review fyrir 13 árum sagði hann að Kubrick hefði ekki haft snefil af til- finningu fyrir hluttekningu í garð fjölskyldunnar í myndinni og sagði að hún væri eins og „vélarlaus Cadil- lac“: „Það er ekki hægt að gera neitt nema að dást að henni eins og högg- mynd. Grunntilgangurinn hefur ver- ið fjarlægður og hann er að segja sögu.“ Þá bætti hann við að Kubrick hefði ekki virst hafa haft hugmynd um að Jack Nicholson væri að leika sama mótorhjólabrjálæðinginn og í gengjamyndunum sem hann gerði. „Hvar er harmleikurinn ef náunginn kemur í atvinnuviðtalið og er þegar orðinn galinn?“ sagði King. „Ég þoldi ekki hvernig Kubrick gerði þetta.“ Bókin Duld kom út árið 1977 og var ein af fyrstu skáldsögum Kings. Framhaldið, Doctor Sleep, kom síð- an út árið 2013. Söguhetja bókar- innar er Danny, sonur rithöfundar- ins með ritstífluna í Duld, sem verður gagntekinn af hinu illa í Overlook- hótelinu í Colorado. Strákurinn er haldinn skyggnigáfu, en sleppur bæði undan föður sínum, Jack Torr- ance, og öndunum á sveimi í hótelinu, ekki þó alveg heill, eins og kemur fram í framhaldinu, og hin yfir- skilvitlega gáfa eða duld hefur fylgt honum. Í umsögn um bókina Doctor Sleep í The New York Times vitnaði rithöf- undurinn Margaret Atwood í orð Vladimirs Nabokovs þess efnis að Salvador Dalí hefði verið tvíbura- bróðir Normans Rockwells sem sígaunar hefðu rænt í æsku og bætti við að í raun hefðu verið þríburar og Stephen King væri sá þriðji. Leikstjórinn Mike Flanagan gerði framhaldið. Hann lagaði bók Kings, Gerald’s Game, að hvíta tjaldinu og langaði til að glíma við framhaldið af Duld. Hann hafði þó hug á að breyta verulega frá sögunni og hverfa í myndinni aftur til Overlook- hótelsins. Þegar King var beðinn um leyfi fyrir því sagði hann í fyrstu þvert nei. Þegar Flanagan útskýrði að hann hygðist með því bregðast við gagnrýni Kings á mynd Kubricks og gera Torrance-fjölskyldunni hærra undir höfði skipti rithöfundurinn um skoðun. Rétthafarnir að verkum Kubricks reyndust einnig fúsir til samstarfs og leyfðu Flanagan að nota atriði úr myndinni og teikningar af sviðs- myndum. Sagði Flanagan að það hefði verið eins og ganga inn í eigin minningar þegar gullna herbergið og barinn á hótelinu höfðu verið endur- smíðuð í upptökuverinu í Atlanta þar sem tökur fóru fram. Stephen King kunni ekki að meta hvernig Stanley Ku- brick fór með bókina sína. AFP BÆTT UPP FYRIR ALLT SEM STEPHEN KING MISLÍKAÐI VIÐ MYND KUBRICKS King vildi ekki sjá neitt klúður Ewan McGregor leikur Danny Torrance í myndinni Svefnlæknirinn.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.