Morgunblaðið - 02.12.2019, Side 23

Morgunblaðið - 02.12.2019, Side 23
DÆGRADVÖL 23 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2019 Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim Unger „ÞEIR ERU NÆSTUM ÞVÍ MENNSKIR!” Hermann Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir ... að fá hann til að borða minna af sykri. „KÆRA SPYRÐU HUNDINN …” „EF ÞÚ ERT SVONA KLÁR, HVERS VEGNA ÞARF ÞÁ EINHVER ANNAR AÐ LESA SPURNINGARNAR FYRIR ÞIG?” URRR! GÓÐ SPURNING HELGA, ÉG ER KOMINN ÚR VEIÐIFERÐINNI TIL SKOTLANDS! VEIDDIRÐU EITTHVAÐ? ÉG NÁÐI EINUM STÓRUM Í LOCH NESS! APAR „OK … ÞÚ MÁTT SNÚA ÞÉR VIÐ – ÉG ER TILBÚINN AÐ TALA VIÐ ÞIG NÚNA.” Soffía Guðrún Jakobsdóttir Unnur Tryggvadóttir húsfreyja á Akureyri, ólst upp frá frumbernsku hjá föðurbróður sínum, séra Stefáni Kristinssyni og Sólveigu Pétursdóttur Eggerz á Völlum í Svarfaðardal Stefán Kristinsson prestur á Völlum Pétur Eggerz Stefánsson kaupsýslumaður og stjórnarráðsfulltrúi Kristinn Stefánsson læknir Þorsteinn Sæmundsson stjörnufræðingur Sæmundur Stefánsson stórkaupmaður Ingibjörg Stefánsdóttir íþróttakennari Sigríður Thorlacius formaður og þýðandi Lilja Tryggvadóttir húsfreyja á Dalvík Jóhann Antonsson viðskiptafræðingur á Dalvík Jóhann Tryggvason tónlistar- maður í London Þórunn Jóhannsdóttir Ashkenazy píanóleikari í Sviss Sigrún Jóhanns- dóttir sjúkraþjálfari Ólöf Arnalds tón listar kona Nanna Arngrímsdóttir húsfreyja á Dalvík Arngrímur „málari“ Gíslason síðast bóndi og listmálari í Gullbringu í Svarfaðardal Þórunn Hjörleifsdóttir ljósmóðir í Gullbringu Petrína Soffía Hjörleifsdóttir prestsfrú á Tjörn í Svarfaðardal Þórarinn Kr. Eldjárn bóndi og kennari á Tjörn Kristinn Tryggvi Stefánsson útvegsbóndi á Ystabæ í Hrísey Kristinn Tryggvi Kristinsson kennari og organisti í Svarfaðardal og á Siglufi rði, bús. á Dalvík og Siglufi rði Kristín Hólmfríður Þorvaldsdóttir húsfreyja á Ystabæ Snjólaug Guðrún Þorvaldsdóttir húsfreyja á Laxamýri, S-Þing.Jóhann Sigurjónsson skáld Tryggvi Jóhannsson búfræðingur og bóndi á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal Sólveig Jónsdóttir húsfreyja á Ytra-Hvarfi Jóhann Jónsson bóndi á Ytra-Hvarfi í Svarfaðardal Úr frændgarði Soffíu Jakobsdóttur Jakob Tryggvason organleikari og skólastjóri á Akureyri Stefán Jónatansson bóndi á Hæringsstöðum og Urðum í Svarfaðardal Guðrún Soffía Stefánsdóttir húsfreyja á Ytra-Hvarfi Anna Sigurlaug Jóhannesdóttir húsfreyja á Hæringsstöðum og Urðum Kristján Eldjárn forseti Íslands Sigurhjörtur Jóhannesson bóndi á Urðum Sigrún Sigurhjartardóttir húsfreyja á Tjörn Ámiðvikudaginn skrifaði DavíðHjálmar í Davíðshaga í Leir- inn að á Akureyri væri hörkufrost svo að sjó úr Sandgerðisbót væri ekki dreift á götur í bili. Hér er öllum orðið kalt þótt ullar klæðist fötum. Dömubindi, saur og salt saman frýs á götum. Enn orti hann: Fáskrúðs- er við –fjörðinn kalt, fæstar skepnur dafna nema byggt sé yfir allt; endur, refi, hrafna. Þann sama dag skrifaði Sig- mundur Benediktsson: „Und- anfarna daga hef ég notið litauðgi fagurra morgna, sem skreyta ljós- risið og ekki var það síðra nú í morgun.“ Myndin fögur merlar frá, móta bögu kunni. Litakögur ljómar á ljósri döguninni. Ólafur Stefánsson rifjaði upp gamla vísu: Rýkur í koti, vindurnn voti vill á dynja. Hundur í skoti, fullur af floti, fer að stynja. Guðrún Ingibjörg Halldórsdóttir spurði hvort einhver vissi um höf- und þessarar vísu: Þótt þú gistir hærri höll en hugann nái að dreyma bíða þín aldrei blárri fjöll né bjartari nótt en heima. Guðrún Nellý Sigurðardóttir upplýsti að höfundurinn væri Karl Friðriksson. Hann var vegaverk- stjóri á Akureyri, hress og skemmtilegur og sópaði að honum. Þessa vísu skrifaði hann í vísnabók stúlku, sem ætlaði til Vesturheims og vænti sér mikils af: Margur út í leitar lönd lítið vinnur – tapar. Stígur aldrei á þá strönd sem andans hilling skapar. Það er bjart yfir Hafsteini Reykjalín Jóhannessyni: Ástin sem og frelsið fleyga flýgur um og leikur sér. Láttu jafnan ljósið eiga, lífsneista í brjósti þér. Reir frá Drangsnesi er á gam- alkunnum slóðum: Rímnastemmur þuldi þjóð og þekkti ótal bragi kvæðamenn enn kveða ljóð hver með sínu lagi. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Við Pollinn og skepnur í Fáskrúðsfirði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.