Morgunblaðið - 02.12.2019, Side 30

Morgunblaðið - 02.12.2019, Side 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 2. DESEMBER 2019 Gefðu slökun í jólagjöf Líkamslögun 25%afslátturaf gjafakortum Gjafakortin fást í likamslogun.is/vefverslun Nýbýlavegur 8 (Portið) 200 Kópavogur | sími 777 6000 | likamslogun.is Á þriðjudag Suðlæg átt, 10-18 m/s og rigning, en þurrt að kalla norð- austanlands. Hiti 4 til 10 stig. Vest- lægari um kvöldið á vestanverðu landinu með éljum og kólnar. Á miðvikudag Suðvestan og vestan 8-15 m/s með éljagangi, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Kólnandi, frost 0 til 5 stig seinnipartinn. RÚV 11.20 Slóvenía – Noregur 13.05 Gettu betur 1987 13.45 Stöðvarvík 14.10 Maður er nefndur 14.45 Fyrir alla muni 15.10 Út og suður 15.35 Hönnunarkeppni 2019 16.15 Nörd í Reykjavík 16.45 Silfrið 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Jóladagatalið: Jóla- kóngurinn 18.25 Lalli 18.32 Símon 18.37 Refurinn Pablo 18.42 Logi og Glóð – Brennu- Vargur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Aldamótabörnin 21.10 Aðferð 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.25 Maðurinn sem myndaði Víetnam 23.20 Hitlersleikarnir, Berlín 1936 00.10 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 08.00 Dr. Phil 08.45 The Late Late Show with James Corden 09.30 Síminn + Spotify 12.00 Everybody Loves Ray- mond 12.20 The King of Queens 12.40 How I Met Your Mother 13.05 Dr. Phil 13.50 The Neighborhood 14.15 Jane the Virgin 15.00 Top Chef 16.00 Malcolm in the Middle 16.20 Everybody Loves Ray- mond 16.45 The King of Queens 17.05 How I Met Your Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Late Late Show with James Corden 19.00 America’s Funniest Home Videos 19.20 Speechless 19.45 Superstore 20.10 Bluff City Law 21.00 Hawaii Five-0 21.50 Blue Bloods 22.35 MacGyver 23.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Goldbergs 09.50 Kórar Íslands 11.30 Margra barna mæður 12.00 Landnemarnir 12.40 Nágrannar 13.05 So You Think You Can Dance 14.30 So You Think You Can Dance 15.55 Grand Designs: The Street 16.45 Jólaboð Jóa 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Aðventumolar Árna í Árdal 19.20 Lego Masters 20.10 Grand Designs 21.00 Watchmen 21.55 StartUp 22.40 60 Minutes 23.25 All Rise 00.15 Blinded 01.00 His Dark Materials 02.05 Boardwalk Empire 03.00 Boardwalk Empire 04.00 Boardwalk Empire 20.00 Bókahornið 20.30 Fasteignir og heimili 21.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 21.30 Suður með sjó Endurt. allan sólarhr. 14.30 Country Gospel Time 15.00 Omega 16.00 Á göngu með Jesú 17.00 Times Square Church 18.00 Tónlist 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 Með kveðju frá Kanada 21.00 Let My People Think 21.30 Joel Osteen 22.00 Catch the fire 23.00 Joseph Prince-New Creation Church 23.30 Maríusystur 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að vestan 20.30 Taktíkin Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Til allra átta. 15.00 Fréttir. 15.03 „Segið aldrei neinum frá neinu“. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkavikan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 2. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:48 15:47 ÍSAFJÖRÐUR 11:24 15:21 SIGLUFJÖRÐUR 11:08 15:03 DJÚPIVOGUR 10:25 15:09 Veðrið kl. 12 í dag Sunnan og suðaustan 8-15 m/s og rigning, en hvassara á norðanverðu Snæfellsnesi í kvöld. Hægari vindur norðaustan- og austanlands og þurrt. Hlýnar í veðri, hiti 3 til 8 stig í kvöld, en um frostmark norðaustantil. Hvessir og hlýnar meira á morgun. Hiti 7 til 15 stig. CIRCLES POST MALONE DANCE MONKEY TONES AND I ENGINN EINS OG ÞÚ AUÐUR MALBIK EMMSJÉ GAUTI HINGAÐ ÞANGAÐ ARON CAN & FRIÐRIK DÓR MEMORIES MAROON 5 DON’T START NOW DUA LIPA EVERYTHING I WANTED BILLIE ELLISH LOSE YOU TO LOVE ME SELENA GOMEZ DICKS INGI BAUER & SÉRA BJÖSSI VIKA 48 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. Þú ferð framúr með bros á vör. Fréttir á klukkutíma fresti. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall með Þór Bæring alla virka daga á K100. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel flytja fréttir frá rit- stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Claire Foy snýr aftur í fjórðu seríu The Crown en hún sást á tökustað þeg- ar verið var að mynda út- sendingu á tuttugu og eins árs afmæli drottn- ingarinnar. Claire leikur drottninguna á yngri árum í fyrstu tveimur þáttaröð- unum af The Crown en þættirnir eru sýndir á streymisveitunni Netflix. Claire hefur unnið fjölda verðlauna fyrir hlutverk sitt í þáttunum. Í þriðju seríu steig síðan Olivia Colman inn í hlutverkið þar sem sagan af konungsfjölskyldunni fær- ist til áratugarins 1960 til 1970 en aðdáendur ráða sér ekki af kæti að sjá Claire aftur í þáttunum. Atriðið er ræða sem drottningin hélt í tilefni afmælis síns árið 1947 í Suður-Afríku. Claire Foy í Crown- þáttaröð númer 4 Byggt á upplýsingum frá Veð Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Ve Reykjavík 6 alskýjað Lúxemborg 0 rigning Algarve 16 létt Stykkishólmur 6 alskýjað Brussel 3 alskýjað Madríd 7 rign Akureyri 0 skýjað Dublin 3 léttskýjað Barcelona 14 létt Egilsstaðir -2 alskýjað Glasgow -4 þoka Mallorca 16 hei Keflavíkurflugv. 6 súld London 5 skýjað Róm 13 ský Nuuk -2 snjókoma París 3 alskýjað Aþena 11 hei Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 3 léttskýjað Winnipeg -8 ský Ósló -9 þoka Hamborg 2 þoka Montreal -8 ský Kaupmannahöfn 3 alskýjað Berlín 3 skýjað New York 0 rign Stokkhólmur 1 léttskýjað Vín 3 skýjað Chicago 3 ský  Heimildarmynd um ljósmyndarann Philip Jones Griffiths sem ferðaðist til Víet- nam árið 1966 og ljósmyndaði þar afleiðingar stríðsins til ársins 1971. Ljós- myndabók hans, Vietnam Inc, hafði djúpstæð áhrif á skilning heimsbyggðarinnar á Víetnamstríðinu. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. RÚV kl. 22.25 Maðurinn sem myndaði Víetnam

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.