Morgunblaðið - 27.12.2019, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.12.2019, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 27. DESEMBER 2019 Á laugardag: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, hvassast syðst og vestast, en þurrt að kalla NA til. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast sið S-ströndina. Á sunnudag: Suðlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og slydda eða rigning með köflum, en lítils háttar snjókoma um tíma Norðaustanlands. Hiti 0 til 5 stig. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Friðþjófur forvitni 08.27 Nellý og Nóra 08.34 Begga og Fress 08.46 Bubbi byggir 08.57 Símon 09.02 Alvinn og íkornarnir 09.13 Stuðboltarnir 09.24 Konráð og Baldur 09.37 Hvolpasveitin 10.00 Hneturánið 11.25 Lífsbarátta í náttúrunni – Simpansar 12.15 Lífsbarátta í náttúrunni: Á tökustað – Simp- ansar 12.25 Á götunni – Áramóta- þáttur 12.55 James Cameron í myrk- um undirdjúpum 14.25 Jól með Price og Blomsterberg – Ára- mót 14.55 Söngvaskáld 15.40 The Great Dictator 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Jamie 18.29 Tryllitæki 18.36 Sögur – Stuttmyndir 18.40 Jólamolar KrakkaRÚV 18.50 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Árið með Gísla Marteini 21.10 Séra Brown 22.00 Vesalingarnir 23.00 Hjartasteinn Sjónvarp Símans 08.20 Man with a Plan 08.45 Happy Together (2018) 09.05 Fam 09.30 Superstore 09.50 Speechless 10.15 Single Parents 10.35 Life in Pieces 11.00 American Housewife 11.20 Will and Grace 12.00 Með Loga 13.00 Lambið og miðin 13.30 Kokkaflakk 14.05 The Voice US 15.35 The Voice US 17.05 Born in China 18.25 Legally Blonde 20.00 About Time 22.00 Hercules 23.40 Get Him to the Greek 01.30 The Age of Adaline Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 08.00 Friends 08.25 Masterchef USA 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Famous In love 10.10 Jamie’s Quick and Easy Food 10.35 My Babies Life: Who Decides? 11.25 Fósturbörn 11.55 Atvinnumennirnir okkar 12.35 Nágrannar 13.00 The Muppets Take Manhattan 14.35 Made of Honor 16.15 Swan Princess: Royally Undercover 17.43 Bold and the Beautiful 18.03 Nágrannar 18.28 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Mamma Mia: Here We Go Again 21.05 Aquaman 23.25 The Green Mile 02.30 My Friend Dahmer 20.00 Kaffibrúsakarlarnir 21.30 Sögustund (e) Endurt. allan sólarhr. 16.30 LAK 17.00 Á göngu með Jesú 18.00 Trúarlíf 19.00 Charles Stanley 19.30 Joyce Meyer 20.00 Let My People Think 20.30 Jesús Kristur er svarið 21.00 Catch the Fire 22.00 Times Square Church 23.00 United Reykjavík 24.00 Freddie Filmore 20.00 Áramótaþáttur N4 20.30 Áramótaþáttur N4 21.00 Tónleikar Páls Óskars og Sinfó 21.30 Tónleikar Páls Óskars og Sinfó 22.00 Jólatónleikar KK og Ell- en 22.30 Jólatónleikar KK og Ell- en 23.00 Tónlistaratriði úr Föstu- dagsþættinum 23.30 Eitt og annað af lista- mönnum 24.00 Eitt og annað úr leik- húslífinu 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Í ljósi sögunnar. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Óskastundin. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Heilinn hans afa. 15.00 Fréttir. 15.03 Við Guð. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Skyndibitinn. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestarklefinn. 18.00 Spegillinn. 18.30 Þjóðsagnaþættir í sam- antekt Þorsteins frá Hamri. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Flugur. 19.45 Lofthelgin. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.35 Kvöldsagan: Hús úr húsi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestarklefinn. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 27. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:23 15:35 ÍSAFJÖRÐUR 12:09 14:59 SIGLUFJÖRÐUR 11:54 14:40 DJÚPIVOGUR 11:02 14:55 Veðrið kl. 12 í dag Austan 8-13 m/s, en 13-20 við suðurströndina til miðnættis. Dálítil rigning eða slydda með köflum á sunnanverðu landinu, talsverð eða mikil rigning SA-lands, en úrkomulítið fyrir norðan og hlýnar í veðri. Hægari suðaustlæg átt í nótt, en rignir áfram. Ég fer alltaf í gott skap og fyllist vellíð- an þegar ég horfi á þættina Fólkið mitt og fleiri dýr, sem sýndir eru á RÚV. Þar segir frá ekkjunni Louisu Durell sem flyst bú- ferlum með börnin sín fjögur frá Bretlandi til grísku eyjunnar Korfú um miðjan fjórða áratug síðustu aldar. Þessir þættir eru svo dásamleg blanda af léttum dúr og dramatík, án þess að fara yfir strikið, á hvorn veginn sem er. Ýmislegt gengur á hjá ekkjunni og börnum hennar og allir hafa sína sérvisku, yngsti sonurinn er til dæmis svo mikill dýravinur að ólíklegustu skepnur vafra gjarnan um heimilið. Hún Louisa hefur til dæmis vaknað við jarmandi geit í sínu svefnherbergi. Ástarmálin eru flókin, bæði hjá mömmu og af- kvæmum hennar, ýmsir gera hosur sínar græn- ar fyrir ekkjunni en ekki fer allt eins og til er ætlast. Vellíðan mín við að horfa á þættina er ekki síst til komin af umhverfinu, það er svo fagurt og sólríkt á eyjunni Korfú og gamla tím- anum, fjórða áratugnum, tilheyra óskaplega fal- leg föt og bílar. Grikkirnir eru líka skemmti- legir og fallegir og Bretarnir eitthvað svo breskir. Þetta er gott sjónvarpsefni. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Dýrlega jákvætt og þrælskemmtilegt Fjölskylda Þau eru skrautleg þessi fimm. 6 til 10 Ísland vaknar Úrval frá liðnu ári. 10 til 14 Þór Bæring 14 til 16 Siggi Gunnars 16 til 18 Síðdegisþátturinn Úrval frá liðnu ári. 18 til 22 Heiðar Austmann K100 óskar hlustendum og við- skiptavinum sínum gleðilegra jóla með þökk fyrir hlustunina og við- skiptin á árinu sem er að líða. Game of Thrones-leikkonan Emilia Clarke er hætt að taka myndir með aðdáendum sínum. Hún sagðist hafa tekið þessa ákvörðun eftir að aðdáandi bað hana um mynd þeg- ar hún var í kvíðakasti og sér hefði þótt það óþægilegt. Hún sagði að hún hefði verið á ferðalagi og að ganga í gegnum flugvöll þegar hún byrjaði að fá kvíðakast vegna álags, hefði verið hágrátandi og þá kom aðdáandi sem bað um að taka sjálfu með henni. Hún segist ætla að gefa eiginhandaráritanir en ekki myndir. Emilia Clarke hætt að taka myndir með aðdáendum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 rigning Lúxemborg 3 skýjað Algarve 19 alskýjað Stykkishólmur 0 snjókoma Brussel 5 skýjað Madríd 14 skýjað Akureyri -2 alskýjað Dublin 8 skýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir -3 alskýjað Glasgow 5 rigning Mallorca 18 skýjað Keflavíkurflugv. 2 rigning London 9 skýjað Róm 13 heiðskírt Nuuk -8 léttskýjað París 9 alskýjað Aþena 10 léttskýjað Þórshöfn 5 alskýjað Amsterdam 5 alskýjað Winnipeg -7 alskýjað Ósló -3 þoka Hamborg 4 léttskýjað Montreal -7 skýjað Kaupmannahöfn 2 skýjað Berlín 5 súld New York 4 heiðskírt Stokkhólmur 0 skýjað Vín 5 rigning Chicago 13 skýjað Helsinki 0 alskýjað Moskva -1 snjókoma Orlando 22 alskýjað  Saga um vináttu tveggja drengja sem alast upp í litlu sjávarþorpi á Íslandi. Þegar annar þeirra verður hrifinn af stúlku uppgötvar hinn að hann ber ástarhug til vin- ar síns. Hjartasteinn er fyrsta kvikmynd Guðmundar Arnars Guðmundssonar í fullri lengd og hefur hlotið fjölda verðlauna. Með aðalhlutverk fara Baldur Ein- arsson, Blær Hinriksson og Diljá Valsdóttir. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. RÚV kl. 23.00 Hjartasteinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.