Fréttablaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 28.12.2002, Blaðsíða 29
29LAUGARDAGUR 28. desember 2002 Hagstæð skíðafargjöld með Flugleiðum og SAS á bestu skíðasvæði Evrópu ÍTALÍA Mílanó 44.400 kr.* • Madonna di Campiglio • Val di Fassa • Selva Val Gardena FRAKKLAND Genf 44.840 kr.* • Val d´Isère / Tignes • Dalirnir þrír (Méribel, Courcheval og Val Thorens) • Chamonix AUSTURRÍKI München 44.560 kr.* • Kitzbühel / Kirchberg • Zell am See • Lech / St. Anton SVISS Zürich 45.160 kr.* • St. Moritz • Cranz Montana • Davos Skíða-ævintýri FRANKFURT – flug og bíll 48.735 kr.** m.v. 2 í bíl í B flokki í eina viku. PARÍS – flug og bíll 48.175 kr.** m.v. 2 í bíl í B flokki í eina viku. Snjórinn færir okkur nær hvert öðru… Ferðir þessar gefa 3600-4200 ferðapunkta * Verð með flugvallarsköttum og þjónustugjaldi. Flogið er í gegnum Kaupmannahöfn og áfram með SAS. Ferðir skulu farnar á tímabilinu 1.des.-31.mars (síðasti heim komudagur er 31. mars). Bókunarfyrirvari er 7 dagar. Lágmarksdvöl er 7 dagar og hámarksdvöl er 21 dagur. ** Verð með flugvallarsköttum og þjónustugjaldi. Ferðir skulu farnar á tímabilinu 1. okt.-31.mars (síðasti heimkomu dagur er 31.mars). Enginn bókunarfyrirvari. Lágmarksdvöl er 7 dagar og hámarksdvöl er 1 mánuður. */** 2ja–11 ára börn greiða 67% og yngri en 2ja ára greiða 10% af fargjaldi. Hafið samband við söluskrifstofur Flugleiða eða Fjarsölu Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud.–föstud. kl. 8–20, laugard. kl. 9–17 og á sunnud. frá kl. 10–16). ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I C E 19 81 9 1 2/ 20 02 www.icelandair.is FÓLK Samkvæmt skoðanakönnun sem tónlistartímaritið Blender gerði meðal lesenda sinna er Bob Dylan mesti rokksnillingur allra tíma. Tímaritið gerði skoðana- könnunina til að fá hugmynd um 50 bestu rokkarana sem stigið hafa fram á sjónarsviðið. Blaðið lýsir Dylan sem baráttumanni mannréttinda sem yfirgaf mál- staðinn, rafskáldinu sem sneri aftur til rótanna. Í öðru sæti á list- anum var John Lennon. Þar á eft- ir kom Chuck Berry, þá rapparinn Eminem og í fimmta sæti var reggíkóngurinn sálugi Bob Marley. Paul McCartney náði að- eins fimmtánda sæti. ■ Bob Dylan: Rokk- snillingur allra tíma BOB DYLAN Íslendingar hafa fengið að berja mesta rokksnilling allra tíma augum, ef marka má skoðanakönnun tímaritisins Blender. VIÐ ELLIÐAVATN Vetrarstillur réðu ríkjum í gær við Elliðavatn eftir haust sem staðið hefur nær samfellt í fjóra mánuði. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /R Ó B ER T SÆT OG SUMARLEG Britney Spears brosti til ljósmyndara þegar hún mætti á kynningu á nýrri vor- og sum- arlínu hjá Gianni Versace í Mílanó á Ítalíu. OLIVER STONE Búinn að næla sér í dreifingarsamning fyrir mynd um Alexander mikla. Kvikmynd um Alexander mikla: Stone að vinna kapp- hlaupið KVIKMYNDIR Leikstjórinn umdeildi Oliver Stone virðist ætla að vinna kapphlaupið um að gera mynd um ævi keisarans Alexander mikla. Tvær stórmyndir um þennan mikla kappa eru nú í startholun- um en tökur eru hafnar á hvor- ugri. Stone mun leikstýra annarri en hinni leikstýrir Baz Luhrman, sem meðal annars hefur gert Rómeó og Júlíu og söngva- og dansamyndina Moulin Rouge. Stone hefur nú nælt sér í dreifing- arsamning hjá Warner Bros. þannig að framleiðandi myndar- innar, Intermedia, gæti leyft að tökur hefjist í júní á næsta ári. Hjá Stone mun írski leikarinn Col- in Farrell fara með hlutverk Alex- anders á meðan Luhrmann hefur í hyggju að endurvekja samstarf sitt við Leonardo DiCaprio frá Rómeó og Júlíu. ■

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.