Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Matur er ekki bara matur í augum sælkera- kokksins og sjónvarps- gyðjunnar Evu Laufeyjar Kjaran Hermannsdóttur. Í hennar huga er matur sameiningartákn fjöl- skyldu og vina. ➛4 Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 1 0. D ES EM BE R 20 19 Kristinn Sigurðsson, seljandi dekkjanna, segir Green Diamond dekkin einu umhverfisvænu dekkin sem bjóðist fyrir einkabíla á Íslandi. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Umhverfisvæn, örugg og endingargóð dekk Green Diamond harðkornadekk eru sérlega umhverfisvæn og hönnuð fyrir íslenskar aðstæður. Þau henta að mörgu leyti betur en nagladekk og hafa þá sérstöðu að missa mun síður grip en önnur dekk þegar þau slitna. ➛2 hardkorn adekk@g mail.com

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.