Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 10.12.2019, Blaðsíða 33
Endurminningar Helga Magnússonar lýsa miklum átökum að tjaldabaki í íslensku viðskiptalífi og eru jafnframt saga af farsælum viðskiptum þriggja kynslóða í 117 ár. Hér er m.a. fjallað um Hafskipsmálið, átökin í Íslandsbanka fyrir Hrun, uppgjörið við Sjálfstæðisflokkinn þegar Viðreisn var stofnuð, átökin um lífeyrissjóðina o.fl. o.fl. Bókina prýða nærri 500 myndir. Björn Jón Bragason, lögfræðingur og sagnfræðingur, skráir endurminningar Helga. SKRUDDA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.