Fréttablaðið - 24.12.2019, Blaðsíða 9
Afgreiðslutímar yfir hátíðarnar
Læknisþjónusta, Neyðarlínan, Rauði krossinn, Kvennaathvarfið
Slysa- og bráðamóttaka
Landspítala í Fossvogi
Opið allan sólarhringinn alla daga.
Beint innval á slysadeild í Fossvogi
543-2000, í neyðartilvikum. Bráða-
móttaka geðdeildar við
Hringbraut er opin milli 13-17 á
helgidögum. Utan þess tíma er
hægt að leita á bráðamóttöku
Landspítalans í Fossvogi.
Læknavakt heilsugæslunnar
Aðfangadagur
9-18 og 20.30-23.
Jóladagur og annar í jólum
9-23.30.
Gamlársdagur
9-18 og 20.30-23.
Vitjanasími 1770
Aðfangadagur
08-23.30.
Jóladagur
08-23.30.
Annar í jólum
08-23.30.
Símaráðgjafarþjónusta 1770.
Opið allan sólarhringinn alla daga.
Neyðarlínan
Neyðarsíminn 112 er opinn allan
sólarhringinn yfir hátíðarnar og
svarar fyrir slökkvilið, sjúkrabif-
reiðar og lögreglu um allt land.
Rauði krossinn
1717 er hjálparsími Rauða krossins
og verður opinn alla jólahátíðina.
Stígamót
Lokað yfir hátíðarnar og til nýs árs.
Kvennaathvarfið
Opið allan sólarhringinn, alla daga.
Sími 561-1205.
SÁÁ göngudeild
Lokað á jóladag, annan í jólum og
nýársdag. Opið 9-12 aðfangadag
og gamlársdag. Opið milli 9-17
aðra virka daga. Utan opnunar-
tíma er bent á bráðamóttöku
Landspítalans í Fossvogi komi upp
neyðartilfelli.
Tannlæknar
Aðfangadagur
Opið á mili 10-12 á Tannlækna-
stofu Ingerar Eyjólfsdóttur, Hátúni
2a, Reykjavík. Sími 552-6333.
Jóladagur
Opið á milli 10-12 á Tannlækna-
stofu Veronicu Joffre, Stórhöfða
17, Reykjavík. Sími 888-8020.
Annar í jólum Opið á milli 10-12
hjá Jóni Ingvari Jónssyni á Tann-
læknastofunni Valhöll, Háaleitis-
braut 1, Reykjavík. Sími 568-2522.
27. desember
Bakvakt á stofutíma fyrir neyðar-
tilfelli á tannlæknastofu Ragnars
Kr. Árnasonar, Háholti 14, Mos-
fellsbæ. Sími 554-2515.
Lyfja
Aðfangadagur
Opið 8-18 Lágmúla og á Smára-
torgi.
Opið 8-14 á Granda.
Opið 10-12 nema í Búðardal,
Laugarási, á Skagaströnd, og
Raufarhöfn. Þar verður lokað.
Jóladagur
Opið 10-24 Lágmúla og Smáratorgi.
Árbæjarapótek
Opið 9-12 aðfangadag og gamlárs-
dag. Lokað jóladag, annan í jólum
og nýársdag.
Lyf og heilsa
Aðfangadagur
Opið 10-12 Glerártorgi, 10-13
Kringlunni og 9-13 Firði.
Jóladagur
Lokað.
Annar í jólum
Opið Fiskislóð 1, 8-13.
Lyfjaver
Opið 8.30-12 aðfanga- og gamlárs-
dag. Lokað á öðrum frídögum.
SAMGÖNGUR
Aðfanga- og gamlársdag ekur
Strætó á höfuðborgarsvæðinu
samkvæmt laugardagsáætlun
en bætt er við aukaferðum um
morguninn. Ekið verður til sirka
15.00. Jóladag, annan í jólum og
á nýársdag er ekið samkvæmt
sunnudagsáætlun. Ekið er fyrri
hluta dags utan höfuðborgar-
svæðisins á aðfangadag. Enginn
akstur er utan höfuðborgarsvæð-
isins á jóladag. Á annan í jólum er
akstur samkvæmt sunnudags-
áætlun.
SUNDLAUGAR Á
HÖFUÐBORGARSVÆÐINU
Aðfangadagur
Opið 6.30-11.30 á Álftanesi og í
Ásgarði.
Opið 6.30-11 í Sundhöll Hafnar-
fjarðar
Opið 6.30-13 í Ásvallalaug og
Suðurbæjarlaug.
Opið 8-12 í Lágafellslaug, Sund-
laug Kópavogs og Sundlauginni
Versölum.
Opið 8-12.30 í Seltjarnarneslaug.
Opið 8-13 í Árbæjarlaug, Breið-
holtslaug, Grafarvogslaug, Laugar-
dalslaug, Sundhöll Reykjavíkur,
Klébergslaug og Vesturbæjarlaug.
Opið 9-12 í Varmárlaug.
Opið 10-13 í Klébergslaug.
Lokað í Nauthólsvík.
Jóladagur
Allar laugar lokaðar.
Annar í jólum
Opið 8-17 Ásvallalaug
Opið 10-16 í Lágafellslaug.
Opið 8-18 í Sundlaug Kópavogs,
Sundhöll Reykjavíkur og Ver-
sölum.
Opið 12-18 í Árbæjarlaug, Laugar-
dalslaug, Klébergslaug, Sundhöll
Reykjavíkur og Vesturbæjarlaug.
Lokað í öðrum laugum.
STÓRMARKAÐIR
Bónus
Aðfangadagur
Opið 10-14. Lokað á jóladag og
annan í jólum.
Hagkaup
Aðfangadagur
Opið 24-16 í Skeifunni og Garða-
bæ.
Opið 8-16 á Akureyri, Spönginni og
Eiðistorgi.
Opið 10-14 í Smáralind, Kringlunni,
Njarðvík, Borgarnesi og Selfossi.
Jóladagur
Lokað.
Annar í jólum
Opið 10-24 Akureyri, Spönginni og
Eiðistorgi.
Opnað kl. 10 í Skeifunni og Garða-
bæ.
Lokað annars staðar.
Nettó
Aðfangadagur
Opið til 13 á Granda og í Mjódd.
Opið 10-13 í Hafnarfirði, Búðakór,
Salavegi, Glerártorgi, Hrísárlundi,
Húsavík, Krossmóa, Grindavík,
Iðavöllum, Selfossi, Egilsstöðum,
Höfnog Borgarnesi.
Jóladagur
Lokað.
Annar í jólum
Opnað kl. tíu á Granda og í Mjódd.
Opið 10-21 í Hafnarfirði, Hrísa-
lundi, Iðavöllum. Búðakór og Sala-
vegi. Lokað annars staðar.
Krónan
Aðfangadagur
Opið 9-15.
Jóladagur
Lokað.
Annar í jólum
Opið 10-19 í Akrabraut, Akranesi,
Árbæ, Fitjum, Grafarholti, Hval-
eyrarbraut, Hamraborg, Jafnaseli,
Nóatúni, Vallakór, Hvolsvelli,
Reyðarfirði, Vestmannaeyjum og í
Vík í Mýrdal.
SÖFN
Listasafn Reykjavíkur
Lokað aðfangadag og jóladag.
Opið 13-17 annan í jólum í
Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og
Ásmundarsafni.
Listasafn Íslands
Aðfangadagur
Opið kl. 10-14 á Fríkirkjuvegi 7
Opið 10-17 annan í jólum.
Þjóðminjasafnið
Aðfangadagur
Opið 11-12 fyrir jólasveina-
skemmtun.
Jóladagur
Lokað.
Annar í jólum
Opið 10-17.
DÝRALÆKNAR
Lokað frídaga. Neyðarsími vakt-
hafandi dýralæknis 530-4888
Samgöngur, sundlaugar, stórmarkaðir, söfn og dýralæknar
Fjöldi manns tók þátt í árlegri friðargöngu sem Samstarfshópur friðarhreyfinga hefur staðið fyrir frá árinu 1980 en í gær var gengið í Reykjavík, á Ísafirði og á Akureyri. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
2 4 . D E S E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R8 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð