Fréttablaðið - 24.12.2019, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 24.12.2019, Blaðsíða 3
+PLÚS Skötuilm lagði um Hrafnistu Talið er að sú hefð að borða skötu á Þorláksmessu sé upprunnin á Vestfjörðum og hafi borist þaðan með brottfluttum Vestfirðingum. Í kaþólskum sið forð- uðust menn kjötát á aðventunni og lögðu jafnvel á sig að borða lélegan fisk. Nokkuð veiddist af skötu á Vestfjarðamiðum og því varð til siðs að leggja sér hana til munns. Verkunaraðferðir hafa breyst en skatan er ýmist borin fram kæst eða söltuð. Heim- ilisfólk á Hrafnistu kunni vel að meta skötuna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.