Fréttablaðið - 24.12.2019, Page 3

Fréttablaðið - 24.12.2019, Page 3
+PLÚS Skötuilm lagði um Hrafnistu Talið er að sú hefð að borða skötu á Þorláksmessu sé upprunnin á Vestfjörðum og hafi borist þaðan með brottfluttum Vestfirðingum. Í kaþólskum sið forð- uðust menn kjötát á aðventunni og lögðu jafnvel á sig að borða lélegan fisk. Nokkuð veiddist af skötu á Vestfjarðamiðum og því varð til siðs að leggja sér hana til munns. Verkunaraðferðir hafa breyst en skatan er ýmist borin fram kæst eða söltuð. Heim- ilisfólk á Hrafnistu kunni vel að meta skötuna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.