Skessuhorn


Skessuhorn - 12.06.2019, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 12.06.2019, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 12. júNÍ 2019 13 Fréttaveita Vesturlands www.skessuhorn.is Johan Rönning hf. var stofnað árið 1933. Fyrirtækið er leiðandi á sviði rafbúnaðar og rekur jafnframt verslunar- og þjónustufyrirtækin Sindra, Sindra vinnuföt, Vatn og Veitur og S. Guðjónsson. Hjá félaginu starfa yr 125 manns í Reykjavík, Fjarðabyggð, Reykjanesbæ, Hafnarrði, á Grundartanga, Selfossi og Akureyri. Höfuðstöðvar félagsins eru að Klettagörðum 25 í Reykjavík. Johan Rönning hf. er góður og eftirsóttur vinnustaður. REYKJAVÍK Klettagörðum 25 Sími 5 200 800 SELFOSSI Eyravegi 67 Sími 4 800 600 AKUREYRI Draupnisgötu 2 Sími 4 600 800 REYÐARFIRÐI Nesbraut 9 Sími 4 702 020 REYKJANESBÆ Hafnargötu 52 Sími 4 207 200 HAFNARFIRÐI Bæjarhrauni 12 Sími 5 200 800 GRUNDARTANGA Mýrarholtsvegi 2 Sími 5 200 830 P ip a r\TB W A \ S ÍA Hæfniskröfur: • Mikil þjónustulund • Frumkvæði • Samskiptahæfni • Menntun og reynsla í raðnaði • Reynsla af sölustörfum kostur • Lausnamiðaður hugsunarháttur Söluráðgja á rafbúnaðarsviði Upplýsingar um starð veitir Helgi Guðlaugsson í síma 5 200 800 eða helgig@ronning.is. Umsóknir sendist á netfangið helgig@ronning.is fyrir 24. júní. www.ronning.is Er kraftur í þér? Johan Rönning óskar eftir að ráða þjónustulundaðan söluráðgjafa til starfa í útibúi sínu á Grundartanga. Starð felst í sölu og þjónustu við viðskiptavini. Um er að ræða fjölbreytt og spennandi starf í góðu starfsumhver. Johan Rönning hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki VR átta ár í röð ásamt því að hljóta nafnbótina fyrirtæki ársins undanfarin sjö ár. Johan Rönning hlaut jafnlaunavottun árið 2013, eitt af fyrstu fyrirtækjum á landinu til að hljóta slíka viðurkenningu. Við hvetjum jafnt konur sem karla til þess að sækja um starð. SK ES SU H O R N 2 01 9 Opið hús / kynningafundur vegna fyrirhugaðra breytinga á skipulagi verður haldinn 14. júní nk. frá kl. 12:00 til 17:00 á 1. hæð að Stillholti 16-18. Breyting á Aðalskipulagi vegna Skógarhverfis Breytingin felst í að Skógarhverfi er stækkað til norðurs. Breyting á deiliskipulagi Skógarhverfis 2., 3. og 4 áfanga. Deiliskipulagsrammi Skógarhverfis.• Tillaga að breytingum á 2. áfanga Skógarhverfis.• -Fagrilundur. -Akralundur. Tillaga að deiliskipulagi 3. áfanga Skógarhverfis.• Tillaga að deiliskipulagi 4. áfanga.• Eftir Kynningu (Opið hús) á ofangreindum skipulagsbreytingum (skipulagsgögnum) verða þau lögð fyrir skipulags- og umhverfisráð og bæjarstjórn til frekari afgreiðslu. Ákveði bæjarstjórn að auglýsa ofangreindar skipulagsbreytingar mun frestur til að gera athuga- semdir við þær vera að minnsta kosti 6 vikur. Sviðstjóri skipulags og umhverfissviðs Opið hús / kynningarfundur „Við erum núna á fullu að koma okkur fyrir í nýja húsnæðinu,“ segir Ásta Pála Harðardóttir, yfirþroska- þjálfi hjá Fjöliðjunni á Akranesi. Starfsemi Fjöliðjunnar hefur verið flutt í nýtt húsnæði við Smiðjuvelli 9, Akurshúsið, en eins og áður hef- ur komið fram í Skessuhorni kom upp eldur í húsnæði Fjöliðjunnar við Dalbraut 10 í síðasta mánuði. Eldsupptök eru rakin til rafhlaða úr veglyklum Hvalfjarðarganga sem Fjöliðjan var að flokka fyrir Spöl og Vegagerðina, að því er fram kemur á vef Akraneskaupstaðar. „Það þurfti aðeins að laga að- stöðuna fyrir okkar starfsemi á nýj- um stað og það er unnið hörðum höndum að því að ljúka því verki,“ segir Ásta Pála en verið er að setja upp milliveggi, rafmagn, salernisað- stöðu og eldhús. Starfsmenn Fjöl- iðjunnar eru þegar farnir að mæta til vinnu og hafa síðustu daga verið að handpakka Prins Pólói fyrir Inn- nes. „Við tókum að okkur að pakka í fjögurra og sex stykkja pakkning- ar en vélin sem við vorum að nota skemmdist í brunanum. Við höfum því bara verið að handpakka síðustu daga og það gengur bara rosalega vel,“ segir Ásta Pála. arg Fimmtán ára stúlka ofkældist í sjó- sundi við Langasand að morgni síð- asta miðvikudags, 5. júní. Hún var stödd á sandinum ásamt hópi nem- enda úr Vogaskóla og hafði verið í sjónum í 20-25 mínútur. Þegar hún kom upp úr var hún orðin köld og kvartaði yfir ógleði. Hún var flutt með sjúkrabíl til aðhlynningar á HVE á Akranesi og þar kom í ljós að líkamshiti hennar var kominn niður í 35,7 gráður. Lögregla telur ástæðu til þess að hvetja fólk til að gæta fyllstu varúð- ar þegar farið er í sjóinn. Þeir sem eru vanir sjósundi geta verið lengur en þeir sem eru að byrja eru hvattir til að vera í fylgd með vönu fólki en umfram allt að vera aðeins stuttan tíma í einu. Þá vill lögregla einnig koma því á framfæri að viðbragðs- aðilum hafi gengið erfiðlega að komast að vettvangi. Í kjölfar þessa atviks er lögregla farin að skoða að- gengi og ætlar að kanna málið nán- ar með bæjaryfirvöldum á Akra- nesi. Aðgengi að sandinum fyrir viðbragðsaðila þurfi að vera gott því það sé ekki hættulaust að vera í sjónum. Alvarlegt geti verið að of- kælast og ef slíkt hendir þurfi við- komandi að fá rétta meðhöndlun. kgk/ Ljósm. mm. Bæjarstjóri ásamt starfsfólki Fjöliðjunnar í nýja húsnæðinu að Smiðjuvöllum. Ljósm. Akraneskaupstaður. Fjöliðjan flutt í Akurshúsið Ofkældist í sjónum á Langasandi Sími: 666 5110 smaprent@smaprent.is www.smaprent.is Smáprent Bolir í mörgum litum Við hönnum, prentum og merkjum fyrir þig og þína

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.