Skessuhorn - 02.10.2019, Page 25
MIÐVIKUDAGUR 2 oKtóBER 2019 25
Krossgáta Skessuhorns
Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á
því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta
sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessuhorn.is fyr-
ir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að
fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa
aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkju-
braut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi
í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og
fær vinningshafinn bók að launum.
Lausnin á síðustu krossgáta var: „Ferðalok“. Heppinn þátttakandi er:
Jóhanna Arnbergsdóttir, Bjarkargrund 37, 300 Akranesi.
Máls-
háttur
Upptök
Ernir
Eink.st.
Forræði
Vitund
Fjör
Veð
Elduð
Refsing
Þrepið
Ekki
viss
Gelt
Nostur
Bardagi
Birgðir
Klíð
Gola
Askur
Munda
Trjónur
Nudd
Úthald
Vík
Fákur
Mælir
Hljóta
6 Tuða
Fruma
Laðaði
Ras
Raskar
Brask
Röltir
Eldstó
Alltaf
Sér um
Skýli
Gap
Róleg-
heit
Frá
8 Kaðall
Taut
Ekki
Kallar
Planta
2
Hress
Mótið
Ormur
Botn-
flötur
Kyn
Ilmefni
Skyld
4 Núna
Svik
Vesæl
Málmur
Níska
Títt
Tóna
Sýl
Löngun
Fuglana
Morgun-
verður
Þófinn
Kvakar
Klafi
Guði
Tölur
Afar
Loka
Lögur
Í maga
Rölti
Spenna
Lögg
Höfð-
ingja
Átt
Starf
Frá
Skel
Upphr.
Reyfi
Væta
Kerald
Sniðuga
Freri
Skafinn
Yndi
Röð
Stó
7
Mylsna
Leðja
Suddi
Uggði
Svall
Voði
Elfur
Stöku
Mynni
Dreifa
Vær
5
Arinn
Innyfli
Hugaður
3 Ótta
Átt
Mál
Strax
Öldruð
1
Útvegar
Vona
Rösk
1 2 3 4 5 6 7 8
F
S I G U R F A R I
N A N Á L G A S T
N U N N A N U M U
I M A U S A M Æ R
F R U S T A K A N N
O R K A R F R Ó A R T R A F
R Ö L T R E N N A A A
N N Ó F H Ú N N R G Ó N
T D K E R N Ö S S L A G
K U R T E I S V Ó Á R
F A R L A G K A M E S T Ó
Ó L U I L G R U N U R Á L
E P L I B Ý S N R I F T A
Y L A N V O R T I L A R
A U N Æ R Ó T A L R R R
G U S A R G Á Ó N Æ Ð I Ó
Á T T N Ó A R L Æ Ð I S T
F E R Ð A L O KL
A
U
S
N
Ú
R
S
ÍÐ
A
S
T
A
B
L
A
Ð
I
Framleiðslufyrirtækið Join Mo-
tion Pictures leitar eftir strákum á
aldrinum 13-16 ára fyrir aðalhlut-
verk í nýrri kvikmynd leikstjórans
Guðmunds Arnars Guðmunds-
sonar. Myndin hefur hlotið vinnu-
heitið Berdreymi og fjallar um hóp
unglingstráka í úthverfi Reykja-
víkur sem upplifa sig utangarðs
og nota ofbeldi til þess að leysa
sín deilumál. „Myndin sýnir vin-
áttu þeirra, bæði í sinni fegurð og
harðneskju, og hefur einnig undir-
liggjandi dulrænt þema sem útskýr-
ir nafnið Berdreymi. Guðmund-
ur skrifaði handritið en hann skrif-
aði og leikstýrði einnig kvikmynd-
inni Hjartasteinn sem sló rækilega
í gegn hér heima og erlendis. Do-
orway Casting sér um leikaraval-
ið og hvetur alla stráka, hvort sem
þeir hafa reynslu af leiklist eða ekki,
til að senda tölvupóst sem inniheld-
ur skýra portrettmynd, nafn, aldur
og hæð, með leyfi forráðamanns, á
netfangið casting@doorway.is.
mm
Síðastliðin sunnudag var afhjúp-
að nýtt söguskilti við Lambhúsa-
sund á Akranesi. Það sem eink-
um heyrir til tíðinda við það er að
um leið var 700. myndinni kom-
ið á framfæri á skiltum sem er nú
að fínna víðs vegar um bæjarfélag-
ið, en Harald r Sturlaugsson hef-
ur haft þetta áhugamál um 14 ára
skeið. „Að þessum 700 uppsetn-
ingum hafa komið, auk þeirra sem
á myndinni eru, Friðjófur Helga-
son, Björn Finsen og Helgi heit-
inn Daníelsson. Þetta spjald sýnir
lífið fyrr og nú við Lambhúsasund.
Sundið sjálft skartaði sínu fegursta
þegar myndin var tekin til heiðurs
þeim sem hafa lifað og starfað við
Bakkatún í áranna rás,“ sagði Har-
aldur við þetta tilefni. Sjálfur er
hann til vinstri á myndinni ásamt
þeim Elínu Klöru Svavarsdóttur,
Steini Mar Helgasyni, Eyþóri óla
Frímannssyni, Guðmundi Sigur-
björnssyni og Brynhildi Björns-
dóttur. mm/ Ljósm. Facebook. H.St.
Í rannsókn sem vísindamenn við
Háskóla Íslands framkvæmdi í
sumar kom í ljós að varp tjaldsins
brást með öllu á Suðurlandi. Fugl-
inn hafði ekkert aðgengi að fæðu.
„Á svæðum inn til landsins, þar
sem tjaldar reiða sig á ánamaðka,
var mikill ungadauði í þurrkun-
um í sumar. tjaldurinn komst ekki
með gogginn í gegnum grjótharðan
jarðveginn til að sækja æti.“
Varla kom dropi úr lofti á Suður-
landi og kom í ljós í rannsókn vís-
indamannanna hvernig fullorðnir
fuglar, sem halda til á túnum sunn-
anlands, áttu í miklum erfiðleik-
um með að finna æti fyrir ungana
og jafnvel sjálfa sig. Á Íslandi not-
ar tjaldur einkum tvenns konar bú-
svæði. Hluti stofnsins heldur sig
gjarnan í fjörum og á leirum eða
lítt grónum svæðum við strendur.
Þessir tjaldar lifa á því sem fjörurn-
ar færa þeim og er það mest kræk-
lingur og annar skelfiskur. Aðrir
tjaldar sæki í tún og graslendi inn til
landsins og verpa þar. Fæða þeirra
er skordýr og ánamaðkar. Sú fæða
brást með öllu eins og fyrr segir.
mm/ Ljósm. Jón Örn Guðbjartsson.
Leita að strákum í hlutverk
nýrrar unglingamyndar
Varp tjaldsins brást með öllu á Suðurlandi
Söguskilti sett upp
við Lambhúsasund