Skessuhorn - 02.10.2019, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 2 oKtóBER 2019 27
Akranes –
miðvikudagur 2. október
2. flokkur karla hjá ÍA mætir FCI Le-
vadia Tallin kl. 16:00 á Akranesvelli. Er
þetta fyrsta umferð liðanna í UEFA Yo-
uth League.
Akranes –
miðvikudagur 2. október
Íbúaþing sem hefur fengið heitið
„Lærdómssamfélagið Akranes“ verð-
ur haldið í FVA kl 17:00. Þingið fjallar
um mennta- og frístundamál og hvað
felst í að búa í lærdómssamfélagi.
Mikilvægt að þátttakendur skrái sig
og velji tvær málstofur til að hlýða á.
Borgarnes –
miðvikudagur 2. október
Skallagrímur mætir Haukum í Dom-
ino‘s deild kvenna í körfuknattleik.
Leikið verður í íþróttahúsinu í Borgar-
nesi og hefst leikurinn kl. 19:15.
Stykkishólmur – miðvikudagur
Snæfell fær Breiðablik í heimsókn í
Domino‘s deild kvenna í körfuknatt-
leik. Leikurinn hefst kl 19:15 í íþrótta-
húsinu í Stykkishólmi.
Borgarbyggð –
fimmtudagur 3. október
Myndamorgunn í Héraðsskjalasafn-
inu í Borgarnesi. Gestir aðstoða við að
greina ljósmyndir.
Stykkishólmur –
föstudagur 4. október
Snæfell og Vestri mætast í 1. deild karla
í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl.
19:15 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi.
Dalabyggð –
laugardagur 5. október
Réttað verður í Ósrétt.
Snæfellsbær –
laugardagur 5. október
Landsæfing björgunarsveita Slysa-
varnarfélagsins Landsbjargar verður
haldin í Snæfellsbæ. Sjá nánar frétt í
blaðinu.
Snæfellsbær –
laugardagur 5. október
Aðalfundur SDS verður haldinn í Skeri
Ólafsvík kl. 17:00. Rútur fara frá Búðar-
dal, Stykkishólmi og Grundarfirði.
Grundarfjörður –
laugardagur 5. október
UMFG og Vestri mætast í Benecta
deild kvenna í blaki. Leikurinn fer
fram í Íþróttahúsi Grundarfjarðar og
hefst kl. 17:00.
Bifröst – laugardagur 5. október
Villi Nagblítur verður með Pub Quiz á
Hótel Bifröst kl. 20:30.
Borgarbyggð –
sunnudagur 6. október
Réttað verður í Oddsstaðarétt og
Rauðsgilsrétt.
Stykkishólmur –
sunnudagur 6. október
Þrjár Ingibjargir renna saman í eina
konu, einn hugarheim, einn hljóm
í Stykkishólmskirkju kl. 16:00. Tón-
leikaupplifun þar sem ljóð Ingibjarg-
ar Haraldsdóttur fléttast inn í töfrandi
hljóðheim Ingibjarga. Þar hljóma
langspil, klarinett, spiladósir, kalimbur,
píanó, rafhljóð, harmoníum og raddir.
Konan í speglinum er sönglagabálkur
með nýjum lögum við ljóð. Aðgang-
ur ókeypis!
Borgarbyggð –
mánudagur 7. október
Réttað verður í Grímsstaðarrétt, Híta-
rdalsrétt og Svignaskarðsrétt.
Reykholt –
mánudagur 7. október
Um langt árabil hafa Snorrastofa,
Landnámssetur Íslands og Símennt-
unarmiðstöðin á Vesturlandi stað-
ið fyrir námskeiði um fornsögur, sem
farið hefur fram yfir vetrarmánuðina.
Námskeið vetrarins 2019-2020 verð-
ur um Sturlu Þórðarson og hans þátt
í Sturlungu og það þótti því vel við
hæfi að leita til nýstofnaðs Sturlu-
félags í Dölum um samstarf. Nám-
skeiðið verður haldið 6 sinnum í vetur
og leiðbeinendur þess koma úr ýms-
um áttum. Fyrsta námskeiðskvöld
námskeiðs vetrarins verður kl. 20 í
Snorrastofu. Allir eru velkomnir að
sækja námskeiðið, það kostar 21 þús-
und krónur og skráning hjá Símennt-
unarmiðstöð Vesturlands.
Á döfinni
Vinnumaður óskast
Fjölbreytt starf sem snýr að stuðn-
ingi við rekstur ferðaþjónustu í
Fljótstungu. Meirapróf æskilegt.
Upplýsingar í síma 845-9009.
Sjónvarp til sölu
Til sölu Thomson 26” LED sjónvarp.
Upplýsingar í síma 892-5114.
Einbýlishús í Búðardal.
Til sölu er einbýlishúsið að Lækja-
hvammi 13, Búðardal. Upplýsingar
má sjá á slóðinni:
http:// faste ignir.v is i r. i s /pro -
p e r t y / 2 6 7 3 8 2 ? s e a r c h _
id=46347468&index=1
Markaðstorg Vesturlands
ATVINNA Í BOÐI
Nýfæddir Vestlendingar
TIL SÖLU
Getir þú barn
þá birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is
12. september. Stúlka.
Þyngd: 4.089 gr. Lengd:
52 cm. Foreldrar: Aleks-
andra Lewicka-Hebda
og Alan Krzysztof Hebda,
Akranesi. Ljósmóðir: Haf-
dís Rúnarsdóttir.
Komdu í kaffispjall til okkur hjá
símenntunarmiðstöðinni á Vesturlandi.
Við getum leiðbeint þér með næstu skref, hvort sem það
snýr að því að efla eigin færni eða færni starfsmanna í
þínu fyrirtæki.
Sendu okkur línu á simenntun@simenntun.is eða kíktu í kaffi.
Viltu efla þig
og styrkja?
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
18. september. Drengur.
Þyngd: 4.774 gr. Lengd:
55 cm. Foreldrar: Þorkatla
Kr. Sumarliðadóttir og
Baldur Ágúst Sigþórsson,
Ólafsvík. Ljósmóðir: Mál-
fríður St. Þórðardóttir.
18. september. Stúlka.
Þyngd: 3.136 gr. Lengd:
49,5 cm. Foreldrar: Ragn-
hildur Anna Ragnarsdótt-
ir og Höskuldur Kolbeins-
son, Borgarfirði. Ljósmóð-
ir: Ásthildur Gestsdóttir.
24. september. Stúlka.
Þyngd: 3.588 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Karen
Helga Kristinsdóttir og
Gunnar Páll Einarsson,
Mosfellsbæ. Ljósmóðir: G.
Erna Valentínusdóttir.
25. september. Stúlka.
Þyngd: 2.920 gr. Lengd:
49 cm. Foreldrar: Særós
Ósk Sævaldsdóttir og Ár-
mann Steinar Gunnars-
son, Akranesi. Ljósmóð-
ir: Guðrún Fema Ágústs-
dóttir.
27. september. Stúlka.
Þyngd: 3.502 gr. Lengd:
50 cm. Foreldrar: Herdís
Leifsdóttir og Emil Freyr
Emilsson, Ólafsvík. Ljós-
móðir: Málfríður St. Þórð-
ardóttir.
29. september. Drengur.
Þyngd: 4.412 gr. Lengd:
53 cm. Foreldrar: Þórdís
Þöll Þráinsdóttir og Árni
Snær Ólafsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Málfríður St.
Þórðardóttir.