Skessuhorn - 04.12.2019, Qupperneq 29
MIÐVIKUDAGUR 4. DESEMBER 2019 29
Borgarbyggð -
miðvikudagur 4. desember
Jólafundur Félags aldraðra í Borg-
arfjarðardölum. Fundurinn hefst kl.
13:30 í Félagsheimilinu í Brún.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 4. desember
Ljósin á jólagrénu í Hólmgarði verða
tendruð kl. 18:00. Kvenfélagskonur
verða með heitt súkkulaði og smá-
kökur til sölu, spiluð verður jólatón-
list, dansað í kringum jólatréð og
hver veit nema jólasveinarnir kíki í
heimsókn.
Stykkishólmur -
miðvikudagur 4. desember
Snæfell mætir Grindavík í Domino‘s
deild kvenna í körfuknattleik. Leik-
urinn hefst kl. 19.15 í íþróttahúsinu
í Stykkishólmi.
Snæfellsbær -
miðvikudagur 4. desember
Bókamessa í Félagsheimilinu Klifi kl.
20:00. Höfundar lesa upp úr bókum
sínum og árita á staðnum. Auður
Jónsdóttir, Eva Björg Ægisdóttir, Dóri
DNA, Hildur Knútsdóttir og Hjalti
Halldórsson lesa upp úr bókum sín-
um. Kynning á höfundum verður í
höndum 10. bekkinga Grunnskóla
Snæfellsbæjar, sem einnig annast
veitingasölu. Aðgangseyrir er kr.
1.000 en 500 fyrir börn yngri en 15
ára í fylgd með fullorðnum. Athugið
að enginn posi verður á staðnum.
Borgarbyggð -
fimmtudagur 5. desember
Opið hús í Safnahúsi Borgarfjarðar
til kl. 20:00. Sett verður upp hand-
smíðað jólatré eftir Guðmund Böðv-
arsson, skáld á Kirkjubóli og smá-
sagan Aðventa eftir Gunnar Gunn-
arsson, í þýðingu Magnúsar Ásgeirs-
sonar, lesin frá kl. 18:00. Sjálfboðalið-
ar lesa ásamt starfsfólki Safnahúss.
Akranes -
fimmtudagur 5. desember
Stjörnubjart í Akranesvita kl. 18:30.
Hugljúf aðventustund með Ágústu
Sigrúnu söngkonu og Margréti Arn-
ar sem spilar á harmonikku. Þær
flytja stjörnubjört lög og sálma sem
ylja fólki um hjartaræturnar á að-
ventunni. Aðgangseyrir er kr. 2.000
og þá fylgir geisladiskurinn Stjörnu-
bjart með í kaupbæti.
Snæfellsbær -
fimmtudagur 5. desember
Jólatónleikar Kirkjukórs Ólafsvík-
ur í Ólafsvíkurkirkju kl. 20:00. Ein-
söngvarar eru Jón Bjarki Jónatans-
son, Olga Guðrún Gunnarsdóttir og
Veronica Osterhammer. Meðleikari
er Elena Makeeva og stjórnandi er
Veronica Osterhammer. Aðgangs-
eyrir er kr. 1.500.
Akranes -
fimmtudagur 5. desember
Jólagleði kóranna. Grundartanga-
kórinn, Kvennakórinn Ymur, Karla-
kórinn Svanir og Kór Saurbæjar-
prestakalls halda tónleika í Tónbergi
fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00.
Aðgangseyrir er kr. 3.500. Kaffi og
smákökur í hléi. Forsala aðgöngu-
miða er á Bókasafni Akraness. At-
hugið að enginn posi er á staðnum.
Akranes -
föstudagur 6. desember
Jólamorgunstund í Brekkubæjar-
skóla kl. 9:00. Fasturliður í að koma
Brekkubæingum í jólagírinn. Að
vanda koma margir nemendur fram
og ýmislegt verður í boði; atriði
frá 1., 7., og 8. bekk, sungin jólalög,
skólakórinn og jóladans. Allir vel-
komnir.
Borgarbyggð -
laugardagur 7. desember
Jólamarkaður í Nesi í Reykholtsdal
frá kl. 13:00 til 17:00.
Grundarfjörður -
laugardagur 7. desember
UMFG mætir BF í blaki kvenna. Leik-
ið verður í íþróttahúsinu í Grundar-
firði frá kl. 14:00.
Snæfellsbær -
laugardagur 7. desember
Prins Jóló í Frystiklefanum. Það er
hér með gjört heyrinkunnugt að
tónleikar Prins Jóló verða haldnir
í Frystiklefanum í Rifi kl. 20:00. Í för
með Prinsinum verða Benedikt Her-
mann Hermannsson og Björn Krist-
jánsson og saman ætla þeir að leika
skástu lög Prinsins í hátíðlegum út-
gáfum og dusta rykið af nokkr-
um þolanlegum jólalögum úr eig-
in smiðju. Taktu 7. desember frá til
að eiga heilaga stund með hirðinni.
Miðasala á tix.is.
Snæfellsbær -
sunnudagur 8. desember
Aðventustund annan sunnudag
aðventu. Vegna veðurs þurfti að
fresta tendrun jólaljósa síðastliðinn
sunnudag. Ákveðið hefur verið að
halda þess í stað aðventustund við
jólatrén á Hellissandi kl. 15:30 og í
Ólafsvík kl. 16:30. Jólasveinar mæta
á svæðið og gleðja börnin, auk þess
sem Trausti Leó Gunnarsson og
Kristbjörg Ásta Viðarsdóttir syngja
nokkur vel valin jólalög.
Stykkishólmur -
sunnudagur 8. desember
Snæfell mætir Selfossi í 1. deild karla
í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl.
19:15 í íþróttahúsinu í Stykkishólmi.
Dalabyggð -
þriðjudaguri 10. desember
Opið hús hjá Rauða krossinum að
Vesturbraut 12. Búðardalsdeild
Rauða krossins langar að auka
mannlífið í Dölum og ætlar að hafa
opið hús alla þriðjudaga í desemb-
er fram að jólum, milli kl. 15:00 og
18:00. Tækifæri til að koma saman
og njóta, hitta aðra og spjalla saman.
Eina sem þarf að gera er að mæta á
staðinn og njóta samverunnar. Allir
velkomnir.
Ljósakrossar á leiði
Vandaðir díóðuljósakrossar á leiði.
Margir litir. Bæði til 32 volta og 24
volta. Upplýsingar á mariajona13@
gmail.com.
Borgarnesdagatalið
Borgarnes-
d a g a t a l -
ið 2020 er
vettdaga-
tal með 13
m y n d u m
úr Borgar-
nesi. Skoða
má mynd-
irnar og fá
upplýsing-
ar á www.
hvitatravel.is/dagatal. Dagatalið
fæst einnig á Olís í Borgarnesi.
Velkomin í FEBBN
Allir sem verða 60 ára á árinu og eldri
eru velkomnir í Félag eldri borgara í
Borgarnesi og nágrenni. Tökum vel
á móti ykkur, enginn er gamall þótt
hann/hún sé 60 ára eða eldri. Hafið
samband á natfengið sigunna@sim-
net.is og gefið upp nafn, kennitölu,
heimilisfang og símanúmer. Einnig
má hafa samband í síma 893-5872.
Á döfinni
Nýfæddir Vestlendingar
Markaðstorg
Vesturlands
TIL SÖLU
27. nóvember. Stúlka. Þyngd: 3.720
gr. Lengd: 49 cm. Foreldrar: Marta
Maciulewicz og Axel Kristinn Dav-
íðsson, Ólafsvík. Ljósmóðir: Hafdís
Rúnarsdóttir.
Getir þú barn þá birtist
það hér, þ.e.a.s. barnið!
www.skessuhorn.is
Símenntunarmiðstöðin á vesturlandi ætlar að fara af stað
tilraunaverkefni, að vera með reglubundin skyndihjálparnám-
skeið fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Þá geta fyrirtæki sent starfsfólkið sitt á námskeið þegar hentar
og í nokkrum hollum.
Námskeiðin eru kennd bæði á ensku og íslensku.
Nú standa skráningar yfir fyrir fyrstu námskeiðin
Endilega kíkið inn á : https://simenntun.is/nam/
Námskeiðið kostar 15.000 kr. á mann en 10 % afsláttur er gefin ef
fyrirtæki senda 5 eða fleiri.
Námskeiðin eru styrkt af starfsmenntasjóðunum.
Nánari upplýsingar má fá hjá evakaren@simenntun.is
Er ekki komin tími á
skyndihjálparnámskeið
hjá þínum vinnustað?
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
1. desember. Stúlka. Þyngd: 3.670
gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Bjarn-
veig Birta Bjarnadóttir og Pét-
ur Freyr Sigurjónsson, Reykjavík.
Ljósmóðir: Elísabet Harles.
1. desember. Drengur. Þyngd:
3.522 gr. Lengd: 49,5 cm. Foreldrar:
Alda Björk Einarsdóttir og Guðjón
Valgeir Bjarkason, Akranesi. Ljós-
móðir: Árdís Kjartansdóttir.
ANNAð