Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Sep 2019, Page 41

Læknablaðið - Sep 2019, Page 41
LÆKNAblaðið 2019/105 401 Betri læknar vegna hlaupanna En hjálpa hlaupin þeim að verða betri læknar? „Þetta hjálpar mér að tækla betur það sem kemur upp í vinnunni,“ segir Elín. „Hlaupin hjálpa mér líka í að vera betri mann- eskja, að mér líði betur og þannig verður maður betri læknir.“ Þórdís tekur undir: „Við helgum okkur starfinu og það er gott. Maður gæti verið 100% í því allan sólar- hringinn. En ef maður ætlar að fún- kera í því allan sólarhringinn verður maður a ð fá einhverskonar hlé eða hvíld frá því. Hreyfing eða íhugun eða eitthvað sem minnkar álagið gerir þig að betri lækni, þú verður í betra jafnvægi. Síðan má spyrja sig hvort maður megi vera að þessu? Það er á mörkunum,“ segir Þórdís og þær hlæja. Hlustið á viðtalið á hlaðvarpi Læknablaðsins

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.