Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - sep. 2019, Síða 41

Læknablaðið - sep. 2019, Síða 41
LÆKNAblaðið 2019/105 401 Betri læknar vegna hlaupanna En hjálpa hlaupin þeim að verða betri læknar? „Þetta hjálpar mér að tækla betur það sem kemur upp í vinnunni,“ segir Elín. „Hlaupin hjálpa mér líka í að vera betri mann- eskja, að mér líði betur og þannig verður maður betri læknir.“ Þórdís tekur undir: „Við helgum okkur starfinu og það er gott. Maður gæti verið 100% í því allan sólar- hringinn. En ef maður ætlar að fún- kera í því allan sólarhringinn verður maður a ð fá einhverskonar hlé eða hvíld frá því. Hreyfing eða íhugun eða eitthvað sem minnkar álagið gerir þig að betri lækni, þú verður í betra jafnvægi. Síðan má spyrja sig hvort maður megi vera að þessu? Það er á mörkunum,“ segir Þórdís og þær hlæja. Hlustið á viðtalið á hlaðvarpi Læknablaðsins

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.