Læknablaðið - jan. 2019, Blaðsíða 41
LÆKNAblaðið 2019/105 41
L Æ K N A D A G A R 2 0 1 9
09:00-12:00 Sýklalyfjagæsla á Landspítala (og í samfélaginu)
Fundarstjóri: Már Kristjánsson
09:00-09:15 Sýklalyfjagæsla: Már Kristjánsson
09:15-09:30 Samspil sýklalyfjanotkunar og sýklaónæmis:
Kristján O. Helgason
09:30-09:45 Undirbúningur verkefnisins: Elísabet Benedikz
09:45-10:15 Reynslan hingað til á Landspítala: Agnar Bjarnason
10:15-10:45 Kaffihlé
10:45-11:15 Sýklalyfjaleiðbeiningar (Strama og MicroGuide):
Birgir Jóhannsson
11:15-11:40 Hlutverk lyfjafræðinga: NN
11:40-12:00 Umræður
12:10-13:00 HÁDEGISVERÐARFUNDIR
● Að bjarga mannslífum Hjalti Már Björnsson
Líftæknilyf, bylting í meðferð, en hverjar eru hætturnar?
Tilfelli og umræða, melting:
Lóa Guðrún Davíðsdóttir og Sif Ormarsdóttir
Tilfelli og umræða, gigt:
Gerður Gröndal og Björn Guðbjörnsson
● Kerecis sáraroð - til meðhöndlunar á þrálátum sárum
Fundur á vegum styrktaraðila.
13:10-16:10 Versnanir á lungnasjúkdómum. Hvað er til ráða?
Fundarstjóri: Gunnar Guðmundsson
13:10-13:20 Inngangur: Gunnar Guðmundsson
13:20-13.40 Versnun á astma: Unnur Steina Björnsdóttir
13:40-14:00 Versnun á langvinnri lungnateppu: Dóra Lúðvíksdóttir
14:00-14:20 Versnun á millivefslungnasjúkdómum:
Gunnar Guðmundsson
14:20-14:40 Versnun á berkjuskúlki: Agnar Bjarnason
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:30 Sjúklingi með lungnaígræðslu versnar: Sif Hansdóttir
15:30-15:50 Versnun á slímseigjusjúkdómi: Ólafur Baldursson
15:50-16:10 Fyrirspurnir og umræður
13:10-16:10 „Íslenski læknirinn” - könnun
á líðan og starfsaðstæðum
Kynnt könnun sem Læknafélag Íslands
lét gera haustið 2018 á líðan lækna og
starfsaðstæðum þeirra. Einnig voru
könnuð viðhorf til mikilvægra þátta heilbrigðis-
þjónustunnar og starfsemi læknasamtakanna.
Fundarstjóri: Kristinn Tómasson
13:10-13:20 Kynning formanns Læknafélags Íslands:
Reynir Arngrímsson
13:20-14:10 Andleg líðan og sálfélagslegt starfsumhverfi:
Ólafur Þór Ævarsson
14:10-14:35 Umræður
14:35-15:05 Kaffihlé
15:05-15:45 Skipulag heilbrigðisþjónustu, læknasamtakanna
og kjaramál: Ólafur Þór Ævarsson
15:45-16:10 Umræður
13:10-16:10 Ný krabbameinslyf, nýjar aukaverkanir, nýjar tengingar
við aðrar sérgreinar
Fundarstjóri: Ásgerður Sverrisdóttir
13:10-13:20 Inngangur fundarstjóra
13:20-13:50 Ný krabbameinslyf, nýjar aukaverkanir:
Gunnar Bjarni Ragnarsson
13:50-14:40 Ónæmisörvandi meðferðir og áhrif þeirra á innkirtla:
Tómas Þór Ágústsson
14:40-15:10 Kaffihlé
15:10-15:30 Bráðar aukaverkanir á hjarta/æðakerfi:
Karl Konráð Andersen
15:30-15:50 Bráðveiki krabbameinssjúklingurinn, hvenær á gjörgæslu-
meðferð við? Sigurbergur Kárason
15:50-16:10 Pallborð
13:10-16:10 Liðskoðun - vinnubúðir
Hámarksfjöldi þátttakenda er 12
– sérskráning er nauðsynleg
Umsjón: Gerður Gröndal, Guðrún Björk Reynisdóttir,
Þórunn Jónsdóttir, Sigríður Þórdís Valtýsdóttir og
Ragnar Freyr Ingvarsson
Miðvikudagur 23. janúar
09:00-12:00 Vefjagigt og aðrir útbreiddir stoðkerfisverkir
– horft til framtíðar
Fundarstjóri: Óskar Reykdalsson
09:05-09:25 Vefjagigt: Líðan, virkni og lífsgæði sjúklinga:
Eggert Birgisson sálfræðingur
09:25-09:50 Frá bandvefsbólgum til vefjagigtar og áfram
inn í framtíðina: Arnór Víkingsson
09:50-10:15 Ífarandi meðferð við krónískum bakverkjum:
Bjarni Valtýsson
10:15-10:45 Kaffihlé
10:45-11:05 Samræmt mat og meðferðarfarvegir fyrir fólk með
langvinna, útbreidda stoðkerfisverki. Horft til framtíðar:
Jón Steinar Jónsson
11:05-11:25 Heppilegt líkamsræktarprógramm fyrir vefjagigtarsjúklinga:
Sigrún Baldursdóttir sjúkraþjálfari
11:25-12:00 Pallborðsumræður
Skipulag heilbrigðisþjónustu til framtíðar fyrir sjúklinga
með útbreidda stoðkerfisverki.
Stjórnandi Óskar Reykdalsson
Þátttakendur verða kynntir síðar.
09:00-12:00 Ofbeldi
Fundarstjóri: Ebba Margrét Magnúsdóttir
09:00-09:20 Slæm meðferð á börnum: Gestur Pálsson
09:20-09:40 Starfsemi Barnahúss:
Ólöf Ásta Farestveit forstjóri Barnahúss
09:40-09:50 Læknisskoðanir í Barnahúsi: Margrét Edda Örnólfsdóttir
09:50-10:10 Neyðarmóttakan: Ósk Ingvarsdóttir
10:10-10:40 Kaffihlé
10:40-10:55 Frá sjónarhóli saksóknara:
Kolbrún Benediktsdóttir héraðssaksóknari
10:55-11:10 Dómar í kynferðisbrotamálum:
Svala Ísfeld Ólafsdóttir lögfræðingur
11:10-11:25 Áhrif ofbeldis á heilsu:
Unnur Valdimarsdóttir prófessor við HÍ
11:25-11:35 Fæðingarhræðsla og ofbeldi: Þóra Steingrímsdóttir
11:35-11:50 Afleiðingar ofbeldis: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor í
sálfræði við HR
11:50-12:00 Pallborðsumræður
09:00-12:00 Vaxtarvillur og krabbamein í meltingarvegi.
Á að skima?
Fundarstjóri: Einar Stefán Björnsson
Efri meltingarvegur:
09:00-09:30 Barrett’s. Greining, eftirlit, meðhöndlun:
Magnús Konráðsson
09:30-09:50 Skimun fyrir briskrabbameini hjá sjúklingum í áhættuhópi.
Vænlegur kostur? Sunna Guðlaugsdóttir
09:50-10:10 Vaxtarvillur í maga: Stefán Haraldsson
10:10-10:40 Kaffihlé
Neðri meltingarvegur:
10:40-11:10 Góðkynja separ. Farið yfir mismunandi gerðir sepa, eftirlit
og meðhöndlun. Farið yfir ábendingar fyrir speglunum:
Sigurður Einarsson
11:10-11:40 Ristilskimun á Íslandi. Kynning á verkefninu sem er að
hefjast og hvernig það er skipulagt hér á landi:
Anna Sverrisdóttir
11:40-12:00 Umræður