Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - jan. 2019, Blaðsíða 17

Læknablaðið - jan. 2019, Blaðsíða 17
www.lis.is Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna Fjölskyldu- og styrktarsjóður LÍ (FOSL) var stofnaður árið 2001.  Upp haflegi tilgangur sjóðsins var að greiða fæðingarstyrki en í dag greiðir hann marga mikilvæga styrki m.a. vegna tekjumissis í tengslum við veikindi, útfararstyrki og fæðingarstyrki. ST YRKIR SJÓÐSINS ERU: • FÆÐINGARSTYRKUR • VEIKINDASTYRKUR • ENDURHÆFINGARSTYRKUR • GLASAFRJÓVGUNARSTYRKUR • STYRKUR FYRIR HEYRNARTÆKI • STYRKUR FYRIR SÁLFRÆÐIAÐSTOÐ • ÚTFARARSTYRKUR • EINGREIÐSLUSTYRKUR Læknar sem starfa hjá hinu opinbera  eiga rétt á styrk úr sjóðnum en þeir sem stunda sjálfstæðan rekstur  verða að velja sjálfir að sækja um aðild að FOSL á vefsíðu Læknafélagsins. KYNNTU ÞÉR RÉTTINDI ÞÍN

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.