Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Jan 2019, Page 17

Læknablaðið - Jan 2019, Page 17
www.lis.is Fjölskyldu- og styrktarsjóður lækna Fjölskyldu- og styrktarsjóður LÍ (FOSL) var stofnaður árið 2001.  Upp haflegi tilgangur sjóðsins var að greiða fæðingarstyrki en í dag greiðir hann marga mikilvæga styrki m.a. vegna tekjumissis í tengslum við veikindi, útfararstyrki og fæðingarstyrki. ST YRKIR SJÓÐSINS ERU: • FÆÐINGARSTYRKUR • VEIKINDASTYRKUR • ENDURHÆFINGARSTYRKUR • GLASAFRJÓVGUNARSTYRKUR • STYRKUR FYRIR HEYRNARTÆKI • STYRKUR FYRIR SÁLFRÆÐIAÐSTOÐ • ÚTFARARSTYRKUR • EINGREIÐSLUSTYRKUR Læknar sem starfa hjá hinu opinbera  eiga rétt á styrk úr sjóðnum en þeir sem stunda sjálfstæðan rekstur  verða að velja sjálfir að sækja um aðild að FOSL á vefsíðu Læknafélagsins. KYNNTU ÞÉR RÉTTINDI ÞÍN

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.