Hugur og hönd - 01.06.1974, Síða 19

Hugur og hönd - 01.06.1974, Síða 19
Vesti EFNI: 100 gr. sauðsvart tvinnað loð- band og lítið eitt af 5 öðrum litum. Ileklið 170 loftl með heklunál nr. 2^2. 1. umferð: 19 fastar lykkjur, 2 fastar lykkjur í 20. lykkjuna, x 39 fastar lykkjur, 2 fastar lykkjur í næstu lykkju x, endurt frá x til x 3svar sinnum, 20 fastar lykkjur. í þessa röð af föstum lykkjum er nú heklað með mismunandi litum og hekli þar til kraginn er 8—10 sm breiður, og hekla alltaf 3, 4 eða 5 loftl í hornunum, eftir því hvort umf . er hekluð í föstum lykkjum, stuðlum eða tvöf. stuðlum. I. , 2. og 3ja umferð: fastar lykkjur (mismunandi litir). 4. umferð: stuðlar. 5. uviferð: fastar lykkjur. 6. umferð: 2 stuðlar og 1 loftlykkja i hverjar 3 lykkjur í umf á undan. 7. umferð: xx sl. upp á nál, garnið sótt inn um bilið á milli stuðlaparanna í fyrri umf, þetta endurt 4 sinnum, sl. upp á og garnið dregið í gegnum allar lykkjurnar á nálinni, 3 loftl (Ananas- mynstur), þetta er endurt umf út. 8. umferð: 3 tvöfaldir stuðlar heklaðir í bilið, sem myndast á milli snúðanna í fyrri umferð. 9. umferð: fastar lykkjur. 10. umferð: 1 tvöfaldur stuðull í aðra hvora lykkju í síðustu umferð. II. umferð: 2 stuðlar í bilið á milli stuðlanna í fyrri umferð. 1 12. umferð: fastar lykkjur. 13. umferð: x 3 hálfir stuðlar heklaðir í 3 lykkjur í umf á undan (síðasta lykkjan í hverjum stuðli er geymd á nálinni) og síðan er bandið dregið í gegnum þær 4 lykkjur sem eru á nál- inni, 2 loftl x. Frá x til x er endurt umf út. llf. umferð: 3 fastar lykkjur eru hekl- aðar yfir loftlykkjubogana í nmf á undan. Nú er kraginn búinn, og er nú hekl- að áfram í hvern boðang, 16 umf stuðlar í grunnlit, síðan einnig 16 umf stuðlar í bakhliðina. Þá eru boðangar og bakhlið sameinaðir með 10 loftl í hverri hlið, og áfram eru svo heklaðar 6 umf stuðlar yfir allt verkið, þ. e. ca. 150 lykkjur. t næstu umf er svo aukið í 1 stuðli í 15. hvern stuðul. Síðan er gerður kantur úr mismunandi litum eins og í hálsmálinu, en aðeins mjórri. Að endingu eru svo heklaðar 6 umf fastar lykkjur á boðangana báða að framan, og gerð 5 hnappagöt á vinstri boðang, en 5 tintölur festar á hinn, fastar lykkjur heklaðar kringum handveginn og neðan á vestið, en smátungur (1 föst lykkja x3 stuðlar 1 loftl 3 stuðlar x í 3ju hverja lykkju) heklaðar meðfram mynstraða heklinu á öxlunum. Þetta vesti er ca 75 cm í mittismál, en eigi það að vera stærra, má hafa loftlykkjurnar sem sameina bak og boðanga fleiri, og eins þá færri eigi vestið að vera minna. Helga Egilson. HUGUB OG HOND 19

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.