Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 7

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 7
Þó útskurður sé ekki eins algengur og áður var, er þó enn til hagleiksfólk, sem fæst við slíkt. Þessir bréfahnífar eru gerðir úr stórgripabeini og hvaltönn. Þeir eru unnir að Norðurbrún 1 en þar fer fram margs konar félagsstarf og kennsla fyrir ellilífeyrisþega á vegum Reykjavíkurborgar. Ekki höfðu þeir, sem þetta skáru, fengist við útskurð áður. Myndin sýnir rétta stærð. HUGUR OG HÖND 7

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.