Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Síða 13

Hugur og hönd - 01.06.1977, Síða 13
Víða í kirkjum landsins eru fagrir gi'ipir og haglega smíðaðir enda þótt söfnuðir séu fámennir og félitlir. Skiptir miklu máli, ef endurnýja þarf helga gripi, að þeir séu hannaðir í samræmi við annað sem kirkjuna prýðir, svo heildarsvipur haldist sem bestur. Hér birtast myndir af tveirn skírnarfötum úr látúni, smíðuðum af Björgvin Svavarssyni handavinnukennara í Kópavogi. Áttkantaða skírnarfatið er gert fyrir kapellu Fella- og Hólasóknar í Breiðholti. Það er tæpir 40 cm. í þvermál. Skírnarfatið með krossmarkinu er gjöf til Hösk- uldsstaðakirkju, Austur-Húnavatnssýslu, það er urn 30 cm. í þvermál. Er þetta gott dæmi um fallegt handbragð sem er alls staðar til sóma. HUGUR OG HÖND 13

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.