Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 14

Hugur og hönd - 01.06.1977, Blaðsíða 14
grófur prjónakjóll Stærð 40—42. Efni: Grettisgarn, best er að þvo það fyrst. A — Aðallitur 7 hespur R — rautt 2 — B — brúnt 2 — Sambærilegur grófleiki næst með 1 þætti af grófu Grillon merino-garni og 1 þætti af ísl. kambgarni. Ef mun- ur er á litbrigðum, sem prj. eru sam- an, næst skemmtileg yrjótt áferð. Þensla; á sl. prj. 17 1 x 22 u = 10 x 10 cm. Prjónar: Langir hringprjónar nr, 4Yz og 5Y2, ermaprjónn nr. 4^2- Fitjið upp í hálsmáli á langa pr nr 4%, 66 1 af A með silfurfit (sem myndar garð á réttu). Byrjað er á vinstri öxl, eins og sýnt er á mynstri. Takið spotta af garni, sem skera sig vel úr litum sem prj er með og bregðið þeim um hornlykkjurnar. Prj 2 1 auk- ið 1 1 út með því að snúa bandið milli 1 og prj það. Prj 6 1 aukið út 1 1 prj 2 1 aukið út 1 1 22 1 (bak) aukið út 1 1 prj 2 hornl (merkið) aukið út 1 1 prj 6 1 (hægri öxl) aukið út 1 1 2 hornl (merkið) aukið út 1 1 prj 22 1 (fram- an) aukið út 1 1 2 hornl hnappagata- listi. Prj nú sl til baka. Aukið er út á sama hátt í umferðum frá réttu. í 5. umferð er gert hnappagat með því að prj umferðina þar til 2 1 eru eftir, þá er slegið upp á í staðinn fyrir að auka út á venjulegan hátt. Prj gat úr bandinu í næstu umf. Ekki þarf fleiri hnappagöt, þar sem hægt er að 14 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.